Kjarasamningurinn felldur vegna „örfárra þátta“ Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 7. mars 2025 21:35 Bjarni Ingimarsson er formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna. Vísir Fundir með Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS), Sambandi íslenska sveitarfélaga og ríkissáttasemjara hófust aftur í gær eftir að fyrri kjarasamningur náði ekki í gegnum atkvæðagreiðslu félagsmanna LSS. Félagar Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna var á leið í verkfall eftir fimmtán mánuði án árangurs þegar samningar náðust þann 6. febrúar og fór samningurinn í atkvæðagreiðslu meðlima LSS. 54 prósent félagsmanna höfnuðu kjarasamningnum en 45 prósent samþykktu hann og var hann því felldur. Sambandið ákvað að framkvæma könnun til að sjá af hverju samningurinn var felldur. Fundir með LSS, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og ríkissáttasemjara hófust aftur í gær. „Þetta snýr að einhverjum örfáum þáttum. Það er annars vegar þessi launamyndun um betri vinnutíma sem var sett árið 2020 þegar þeir samningar fóru í gegn. Það snýr þá að yfirvinnugreiðslum og fleiru þess háttar,“ segir Bjarni Ingimarsson formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna í samtali við fréttastofu. Málið hafi einnig snúist um í hvað fjármagnið sem standi sambandinu til boða verði notað. „Svo voru þetta einhver minniháttar textaatriði varðandi viðbótarmenntunar-kaflann,“ segir hann. Meðlimirnir sóttust eftir lagfæringum á textanum svo ekki komi upp vandamál vegna „minni túlkunaratriða.“ „Þetta er eitthvað sem við þurfum að taka á og ræða, hvað er hægt að gera í þessu.“ Næsti fundur hefur verið boðaður á föstudag í næstu viku. Bjarni segir að tíminn verði nýttur í heimavinnu og unnið verður að tillögum til að leggja fram á fundinum. Slökkvilið Sjúkraflutningar Kjaraviðræður 2023-25 Kjaramál Mest lesið Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Ríkisstjórnin greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent Fleiri fréttir Stjórnvöld eigi að sjá sóma sinn í að greiða allan kostnað Ráðning ráðgjafafyrirtækja skekki myndina milli stjórnar og stjórnarandstöðu „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Sjá meira
Félagar Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna var á leið í verkfall eftir fimmtán mánuði án árangurs þegar samningar náðust þann 6. febrúar og fór samningurinn í atkvæðagreiðslu meðlima LSS. 54 prósent félagsmanna höfnuðu kjarasamningnum en 45 prósent samþykktu hann og var hann því felldur. Sambandið ákvað að framkvæma könnun til að sjá af hverju samningurinn var felldur. Fundir með LSS, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og ríkissáttasemjara hófust aftur í gær. „Þetta snýr að einhverjum örfáum þáttum. Það er annars vegar þessi launamyndun um betri vinnutíma sem var sett árið 2020 þegar þeir samningar fóru í gegn. Það snýr þá að yfirvinnugreiðslum og fleiru þess háttar,“ segir Bjarni Ingimarsson formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna í samtali við fréttastofu. Málið hafi einnig snúist um í hvað fjármagnið sem standi sambandinu til boða verði notað. „Svo voru þetta einhver minniháttar textaatriði varðandi viðbótarmenntunar-kaflann,“ segir hann. Meðlimirnir sóttust eftir lagfæringum á textanum svo ekki komi upp vandamál vegna „minni túlkunaratriða.“ „Þetta er eitthvað sem við þurfum að taka á og ræða, hvað er hægt að gera í þessu.“ Næsti fundur hefur verið boðaður á föstudag í næstu viku. Bjarni segir að tíminn verði nýttur í heimavinnu og unnið verður að tillögum til að leggja fram á fundinum.
Slökkvilið Sjúkraflutningar Kjaraviðræður 2023-25 Kjaramál Mest lesið Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Ríkisstjórnin greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent Fleiri fréttir Stjórnvöld eigi að sjá sóma sinn í að greiða allan kostnað Ráðning ráðgjafafyrirtækja skekki myndina milli stjórnar og stjórnarandstöðu „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Sjá meira