Svindlaði á öllum lyfjaprófum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. mars 2025 08:01 Adam „Pacman“ Jones lék lengi vel í NFL-deildinni. Bart Young/Getty Images Adam „Pacman“ Jones lék alls 13 ár í NFL-deildinni með Tennessee Titans, Dallas Cowboys, Cincinnati Bengals og Denver Broncos. Á þeim tíma svindlaði hann á öllum lyfjaprófum sem hann fór í. Jones var nýverið gestur í þættinum We Got Time Today. Þar var hann spurður út í kannabisneyslu sína en hann hefur lengi vel verið talsmaður THC sem er helsta hráefnið í kannabis. Jones er ekki eini leikmaður NFL-deildarinnar sem hefur opinberlega sagst hafa reykt kannabis á meðan hann var enn leikmaður. Ástæðurnar eru oftast nær þær að það hjálpar til við að draga úr streitu og stressi sem fylgir því að vera atvinnumaður í NFL-deildinni. Þá hjálpar til við að milda verkina sem margir leikmenn glíma við enda reynir NFL-deildin gríðarlega á menn. Í viðtalinu var Jones spurður hvort hann hefði verið annar leikmaður hefði deildin ekki tekið jafn hart á kannabisneyslu og hún gerði þegar hann var að spila. „Sko, ég hætti aldrei að reykja. Ég hef alltaf reykt, þegar ég spilaði og eftir að skórnir fóru á hilluna. Ég er mikill talsmaður THC.“ Hann viðurkenndi að hafa svindlað á lyfjaprófum. „Ég var virkilega góður. Fólk veit ekki hversu klár ég er. Ég get sagt það núna því ég er ekki lengur leikmaður í deildinni. Ég notaði aldrei eigið piss í lyfjaprófum, bara aldrei.“ Fréttin hefur verið uppfærð. NFL Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Sjá meira
Jones var nýverið gestur í þættinum We Got Time Today. Þar var hann spurður út í kannabisneyslu sína en hann hefur lengi vel verið talsmaður THC sem er helsta hráefnið í kannabis. Jones er ekki eini leikmaður NFL-deildarinnar sem hefur opinberlega sagst hafa reykt kannabis á meðan hann var enn leikmaður. Ástæðurnar eru oftast nær þær að það hjálpar til við að draga úr streitu og stressi sem fylgir því að vera atvinnumaður í NFL-deildinni. Þá hjálpar til við að milda verkina sem margir leikmenn glíma við enda reynir NFL-deildin gríðarlega á menn. Í viðtalinu var Jones spurður hvort hann hefði verið annar leikmaður hefði deildin ekki tekið jafn hart á kannabisneyslu og hún gerði þegar hann var að spila. „Sko, ég hætti aldrei að reykja. Ég hef alltaf reykt, þegar ég spilaði og eftir að skórnir fóru á hilluna. Ég er mikill talsmaður THC.“ Hann viðurkenndi að hafa svindlað á lyfjaprófum. „Ég var virkilega góður. Fólk veit ekki hversu klár ég er. Ég get sagt það núna því ég er ekki lengur leikmaður í deildinni. Ég notaði aldrei eigið piss í lyfjaprófum, bara aldrei.“ Fréttin hefur verið uppfærð.
NFL Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Sjá meira