Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. mars 2025 07:42 Zakharova er ekki ein um að gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjamanna og Úkraínumanna en þingmaðurinn Konstantin Kosachev sagði alla samninga háða forsendum Rússa, ekki Bandaríkjanna. Getty Afstaða Rússlands ræðst ekki af samþykktum eða viðleitni aðila utan Rússlands, heldur innan Rússlands. Þetta sagði Maria Zakharova, talsmaður rússneska utanríkisráðuneytisins, í morgun. Tilefnið er fundur sendifulltrúa Bandaríkjanna og Úkraínu í Sádi Arabíu í gær, þar sem Úkraínumenn sögðust viljugir til að ganga að tillögu Bandaríkjamanna um 30 daga vopnahlé. Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði eftir fundinn að hann væri reiðubúinn til að taka aftur á móti Vólódímír Selenskí Úkraínuforseta í Hvíta húsinu. Þá sagðist hann myndu ræða við Vladimir Pútín Rússlandsforseta í vikunni. Marco Rubio, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær að boltinn væri nú hjá Rússum, eftir að Úkraínumenn hefðu skuldbundið sig til að láta af átökum í 30 daga og ganga að samningaborðinu. Miklar efasemdir eru hins vegar uppi um að Rússar hafi raunverulega áhuga á því að mæta Úkraínumönnum á miðri leið en þeir hafa gefið til kynna að þeir muni ekki láta af stríðsrekstri sínum nema með með mörgum fyrirvörum. Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, sagði til að mynda í rússneskum miðlum að Rússar myndu ekki undir nokkrum kringumstæðum fallast á viðveru hermanna Atlantshafsbandalagsríkjanna í Úkraínu. Greint var frá því í morgun að John Ratcliffe, forstjóri CIA, og Sergei Naryshkin, forstjóri leyniþjónustunnar SVR, hefðu rætt saman í síma í gær. Til umræðu voru meðal annars möguleg samvinna stofnananna. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Bandaríkin Hernaður Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Fleiri fréttir Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Sjá meira
Tilefnið er fundur sendifulltrúa Bandaríkjanna og Úkraínu í Sádi Arabíu í gær, þar sem Úkraínumenn sögðust viljugir til að ganga að tillögu Bandaríkjamanna um 30 daga vopnahlé. Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði eftir fundinn að hann væri reiðubúinn til að taka aftur á móti Vólódímír Selenskí Úkraínuforseta í Hvíta húsinu. Þá sagðist hann myndu ræða við Vladimir Pútín Rússlandsforseta í vikunni. Marco Rubio, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær að boltinn væri nú hjá Rússum, eftir að Úkraínumenn hefðu skuldbundið sig til að láta af átökum í 30 daga og ganga að samningaborðinu. Miklar efasemdir eru hins vegar uppi um að Rússar hafi raunverulega áhuga á því að mæta Úkraínumönnum á miðri leið en þeir hafa gefið til kynna að þeir muni ekki láta af stríðsrekstri sínum nema með með mörgum fyrirvörum. Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, sagði til að mynda í rússneskum miðlum að Rússar myndu ekki undir nokkrum kringumstæðum fallast á viðveru hermanna Atlantshafsbandalagsríkjanna í Úkraínu. Greint var frá því í morgun að John Ratcliffe, forstjóri CIA, og Sergei Naryshkin, forstjóri leyniþjónustunnar SVR, hefðu rætt saman í síma í gær. Til umræðu voru meðal annars möguleg samvinna stofnananna.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Bandaríkin Hernaður Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Fleiri fréttir Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Sjá meira