Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Stefán Árni Pálsson skrifar 12. mars 2025 13:00 Soffía er með þrjátíu ára reynslu af menntamálum. Kennarinn Soffía Ámundadóttir er komin með nóg af því að nemendur ráðist á kennara bæði andlega og líkamlega. Hún settist niður með Sindra Sindrasyni í Íslandi í dag á Stöð 2 í vikunni. Hún hefur verið grunnskóla og leikskólakennari í þrjátíu ár. Hún er sérfræðingur í tilfinninga og hegðunarvanda. Í dag vinnur hún á menntavísindasviði Háskóla Íslands þar sem hún sérhæfir sig í ofbeldi og heldur námskeið um forvarnir. „Nemendur hafa fært sig svolítið upp á skaftið í nokkur ár. Stjórnvöld hafa ekki verið að koma til móts við þarfir þessara barna þannig að starfsumhverfi kennarans er bara orðið ansi töff,“ segir Soffía og heldur áfram. „Við erum ekki mörg sem þorum að stíga inn, þetta er svolítið heit lumma, en við sem þorum því þurfum að vernda þessa stétt og passa betur upp á skólana okkar og gefa svolítið valdið til baka,“ segir Soffía og bætir við foreldrar verði að hlusta betur á kennara þegar upp koma vandamál varðandi börnin þeirra. Fyrstu viðbrögð séu allt of oft að foreldrar trúi engu slæmu upp á barnið sitt. „Það er búið að ríkja þöggun um þetta vandamál ansi lengi. Við fækkum og fækkum úrræðum í þessu, við setjum minni pening í þetta og höldum samt að vandamálið leysist sem er náttúrulega mjög vitlaust. Kennarar tala mjög mikið um það að vanvirðingin er mjög ríkjandi og ég hef heyrt frá stjórnendum í skólum að foreldrar mæti með lögfræðinga með sér og þetta er bara komið í hnút og við verðum að leysa þetta,“ segir Soffía sem fer nánar út í málefnið í innslaginu hér að neðan. Ísland í dag Skóla- og menntamál Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
Hún settist niður með Sindra Sindrasyni í Íslandi í dag á Stöð 2 í vikunni. Hún hefur verið grunnskóla og leikskólakennari í þrjátíu ár. Hún er sérfræðingur í tilfinninga og hegðunarvanda. Í dag vinnur hún á menntavísindasviði Háskóla Íslands þar sem hún sérhæfir sig í ofbeldi og heldur námskeið um forvarnir. „Nemendur hafa fært sig svolítið upp á skaftið í nokkur ár. Stjórnvöld hafa ekki verið að koma til móts við þarfir þessara barna þannig að starfsumhverfi kennarans er bara orðið ansi töff,“ segir Soffía og heldur áfram. „Við erum ekki mörg sem þorum að stíga inn, þetta er svolítið heit lumma, en við sem þorum því þurfum að vernda þessa stétt og passa betur upp á skólana okkar og gefa svolítið valdið til baka,“ segir Soffía og bætir við foreldrar verði að hlusta betur á kennara þegar upp koma vandamál varðandi börnin þeirra. Fyrstu viðbrögð séu allt of oft að foreldrar trúi engu slæmu upp á barnið sitt. „Það er búið að ríkja þöggun um þetta vandamál ansi lengi. Við fækkum og fækkum úrræðum í þessu, við setjum minni pening í þetta og höldum samt að vandamálið leysist sem er náttúrulega mjög vitlaust. Kennarar tala mjög mikið um það að vanvirðingin er mjög ríkjandi og ég hef heyrt frá stjórnendum í skólum að foreldrar mæti með lögfræðinga með sér og þetta er bara komið í hnút og við verðum að leysa þetta,“ segir Soffía sem fer nánar út í málefnið í innslaginu hér að neðan.
Ísland í dag Skóla- og menntamál Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira