Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 12. mars 2025 13:31 Bradley Cooper og Gigi Hadid í New York. Getty Fyrirsætan Gigi Hadid hefur hingað til haldið ástarlífi sínu utan sviðsljóssins, en í nýju forsíðuviðtali við tímaritið Vogue ræðir hún nú í fyrsta sinn opinberlega um kærasta sinn, leikarann Bradley Cooper. Hadid og Cooper byrjuðu saman í lok ársins 2023 og hafa síðan þá reynt að halda því utan sviðsljóssins. Fyrstu sögusagnirnar spruttu upp í október sama ár þegar þau sáust saman á veitingastaðnum Via Carota í New York. Í janúar 2024 staðfestu þau samband sitt opinberlega með því að ganga hönd í hönd um götur London. Það kom því mörgum á óvart þegar Hadid rauf þögnina um ástina í umræddu viðtali við Vogue. Hingað til hafa þau hvorki rætt samband sitt opinberlega né mætt saman á viðburði, þótt paparazzi-ljósmyndarar hafi stundum náð þeim á mynd á götum New York-borgar. Í viðtalinu kemur fram að parið hafi kynnst í barnaafmæli hjá sameiginlegum vinum. „Þú vilt gefa þér sjálfri venjulega reynslu af stefnumótum,“ sagði Hadid. „Og jafnvel fyrir vini mína sem eru ekki í sviðsljósinu getur það verið erfitt. Hvert ferðu? Hvernig byrjarðu að kynnast nýju fólki? Og svo bætist við enn ein áskorunin, sem snýr að persónuvernd og öryggi. Maður vill trúa því að fólk standi með manni og deili engum upplýsingum með TMZ eða á Deuxmoi, en maður getur aldrei verið viss.“ „Að deila sambandinu opinberlega er einfaldlega ekki hluti af því hvernig við erum saman, af hvaða ástæðu sem það kann að vera,“ segir Hadid. Hún segri frá því hvernig Cooper kom inn í líf hennar á réttum tíma. „Lykilatriðið er að komast á þann stað að vita hvað maður vill og á skilið í sambandi, og að finna einhvern sem er á sama stað í lífinu. Og að vinna í sjálfum sér til að verða besti mögulegi makinn fyrir hvort annað.“ Hadid segist bera mikla virðingu fyrir Cooper. „Hann gefur mér svo mikið, hvatningu og einfaldlega trú á sjálfri mér. Ég er bara virkilega heppin. Það er besta orðið til að lýsa þessari tilfinningu.“ Hadid á fjögurra ára dóttur, Khai, með söngvaranum Zayn Malik, og Cooper á sjö ára dóttur, Leu, með fyrirsætunni Irinu Shayk. Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Fleiri fréttir Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Sjá meira
Hadid og Cooper byrjuðu saman í lok ársins 2023 og hafa síðan þá reynt að halda því utan sviðsljóssins. Fyrstu sögusagnirnar spruttu upp í október sama ár þegar þau sáust saman á veitingastaðnum Via Carota í New York. Í janúar 2024 staðfestu þau samband sitt opinberlega með því að ganga hönd í hönd um götur London. Það kom því mörgum á óvart þegar Hadid rauf þögnina um ástina í umræddu viðtali við Vogue. Hingað til hafa þau hvorki rætt samband sitt opinberlega né mætt saman á viðburði, þótt paparazzi-ljósmyndarar hafi stundum náð þeim á mynd á götum New York-borgar. Í viðtalinu kemur fram að parið hafi kynnst í barnaafmæli hjá sameiginlegum vinum. „Þú vilt gefa þér sjálfri venjulega reynslu af stefnumótum,“ sagði Hadid. „Og jafnvel fyrir vini mína sem eru ekki í sviðsljósinu getur það verið erfitt. Hvert ferðu? Hvernig byrjarðu að kynnast nýju fólki? Og svo bætist við enn ein áskorunin, sem snýr að persónuvernd og öryggi. Maður vill trúa því að fólk standi með manni og deili engum upplýsingum með TMZ eða á Deuxmoi, en maður getur aldrei verið viss.“ „Að deila sambandinu opinberlega er einfaldlega ekki hluti af því hvernig við erum saman, af hvaða ástæðu sem það kann að vera,“ segir Hadid. Hún segri frá því hvernig Cooper kom inn í líf hennar á réttum tíma. „Lykilatriðið er að komast á þann stað að vita hvað maður vill og á skilið í sambandi, og að finna einhvern sem er á sama stað í lífinu. Og að vinna í sjálfum sér til að verða besti mögulegi makinn fyrir hvort annað.“ Hadid segist bera mikla virðingu fyrir Cooper. „Hann gefur mér svo mikið, hvatningu og einfaldlega trú á sjálfri mér. Ég er bara virkilega heppin. Það er besta orðið til að lýsa þessari tilfinningu.“ Hadid á fjögurra ára dóttur, Khai, með söngvaranum Zayn Malik, og Cooper á sjö ára dóttur, Leu, með fyrirsætunni Irinu Shayk.
Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Fleiri fréttir Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið