Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Sindri Sverrisson skrifar 12. mars 2025 16:45 Gísli Þorgeir Kristjánsson getur ekki spilað í sinni höll í Magdeburg í byrjun apríl því þar verður í gangi mikil skautasýning. Samsett/AP/Holiday on Ice Þýska stórliðið Magdeburg neyðist til þess að færa næsta heimaleik sinn í Meistaradeild Evrópu úr 8.000 manna höll í aðeins 2.700 manna höll, vegna glæsilegrar skautasirkussýningar. Handball Planet fjallar um þetta og segir að seinni leikur Magdeburgar við Hauk Þrastarson og félaga í Dinamo Búkarest, í umspili um sæti í átta liða úrslitum, fari fram í Anhalt-Arena í Dessau, í klukkutíma akstursfjarlægð frá Magdeburg. Ástæðan er sú að þegar leikurinn fer fram, 2. apríl, er GETEC Arena bókuð vegna Holiday on Ice sýningarinnar Horizons. Höllin var raunar bókuð fyrir tveimur árum, vikuna frá 31. mars næstkomandi til 6. apríl. Magdeburg verður vonandi með þá Ómar Inga Magnússon og Gísla Þorgeir Kristjánsson í fullu fjöri eftir meiðsli þegar að einvíginu kemur. Forráðamenn félagsins reyndu að fá það í gegn að heimaleiknum yrði frestað til 8. apríl en Handknattleikssamband Evrópu hafnaði þeirri beiðni. Einnig var sá möguleiki kannaður að skiptast á heimaleikjum við Dinamo Búkarest, svo að spilað yrði í Magdeburg en ekki í Búkarest þann 26. mars, en það gekk ekki upp. „Við urðum því að finna nýja höll með skömmum fyrirvara. Það er ánægjulegt að hafa fengið Anhalt-Arena í Dessau sem varavöll. Yfirvöld í Dessau og kollegar okkar hjá DRHV hafa sýnt okkur frábæran stuðning í þessu mál. Hins vegar er ljóst að við munum ekki geta annað allri eftirspurn eftir miðum,“ sagði Marc-Henrik Schmedt, framkvæmdastjóri handknattleiksfélagsins Magdeburg. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Handbolti Fleiri fréttir Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Sjá meira
Handball Planet fjallar um þetta og segir að seinni leikur Magdeburgar við Hauk Þrastarson og félaga í Dinamo Búkarest, í umspili um sæti í átta liða úrslitum, fari fram í Anhalt-Arena í Dessau, í klukkutíma akstursfjarlægð frá Magdeburg. Ástæðan er sú að þegar leikurinn fer fram, 2. apríl, er GETEC Arena bókuð vegna Holiday on Ice sýningarinnar Horizons. Höllin var raunar bókuð fyrir tveimur árum, vikuna frá 31. mars næstkomandi til 6. apríl. Magdeburg verður vonandi með þá Ómar Inga Magnússon og Gísla Þorgeir Kristjánsson í fullu fjöri eftir meiðsli þegar að einvíginu kemur. Forráðamenn félagsins reyndu að fá það í gegn að heimaleiknum yrði frestað til 8. apríl en Handknattleikssamband Evrópu hafnaði þeirri beiðni. Einnig var sá möguleiki kannaður að skiptast á heimaleikjum við Dinamo Búkarest, svo að spilað yrði í Magdeburg en ekki í Búkarest þann 26. mars, en það gekk ekki upp. „Við urðum því að finna nýja höll með skömmum fyrirvara. Það er ánægjulegt að hafa fengið Anhalt-Arena í Dessau sem varavöll. Yfirvöld í Dessau og kollegar okkar hjá DRHV hafa sýnt okkur frábæran stuðning í þessu mál. Hins vegar er ljóst að við munum ekki geta annað allri eftirspurn eftir miðum,“ sagði Marc-Henrik Schmedt, framkvæmdastjóri handknattleiksfélagsins Magdeburg.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Handbolti Fleiri fréttir Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Sjá meira