Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2025 07:02 Gabriel Montano var valinn í bólivíska landsliðið síðsta haust og sést hér á æfingu liðsins. Þetta var þó ekki Gabriel heldur eldri bróðir hans Diego. AFP/AIZAR RALDES Bólivíska knattspyrnusambandið hefur sett leikmann í tveggja ára bann en ástæðan fyrir því hefur vakið heimsathygli. Leikmaðurinn heitir Gabriel Montano en sök hans er að þykjast vera látinn bróður sinn. Gabriel stal nafni og upplýsingum bróður síns sem lést fyrir nokkru. Montano ætlaði sér að vera atvinnumaður í fótbolta en var orðinn 25 ára gamall. Aldurinn var því ekki að vinna með honum en hann ætlaði sér samt að komast áfram í boltanum. Historias insólitas en el mundo del deporte 😱Gabriel Montaño o mejor dicho, Diego Hernán Montaño, fue castigado por la Federación Boliviana por hacerse pasar por su hermano fallecido. 😵El jugador del Aurora de Bolivia presentó documentos falsos en donde decía que tenía 20… pic.twitter.com/pPEVmHHwAe— TV Azteca Deportes (@AztecaDeportes) March 6, 2025 Hann sá sér því miður leik á borði og tók upp nafn (og aldur) bróður síns sem var fimm árum yngri. Gabriel heitir nefnilega ekki Gabriel heldur Diego. Hann er ekki fæddur 15. febrúar 2005 heldur 23. júní 1999. Þessi fölsun skilaði Montano meira að segja sæti í bólivíska landsliðinu fyrir leiki á móti Venesúela og Síle í ágúst í fyrra. Það komst upp um kauða og nú er refsingin klár. Hann má ekki spila aftur fótbolta fyrr en árið 2027. Þetta kemur fram í Diario Ole. Auk refsingar hans voru 33 stig tekin af félaginu hans, Aurora, og enn fremur var eigandi félagsins settur í þriggja ára bann fyrir að hafa hjálpað til við svindlið. View this post on Instagram A post shared by FootballSoccerMemes (@footballsoccermeme) Bólivía HM 2026 í fótbolta Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Fleiri fréttir Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Sjá meira
Leikmaðurinn heitir Gabriel Montano en sök hans er að þykjast vera látinn bróður sinn. Gabriel stal nafni og upplýsingum bróður síns sem lést fyrir nokkru. Montano ætlaði sér að vera atvinnumaður í fótbolta en var orðinn 25 ára gamall. Aldurinn var því ekki að vinna með honum en hann ætlaði sér samt að komast áfram í boltanum. Historias insólitas en el mundo del deporte 😱Gabriel Montaño o mejor dicho, Diego Hernán Montaño, fue castigado por la Federación Boliviana por hacerse pasar por su hermano fallecido. 😵El jugador del Aurora de Bolivia presentó documentos falsos en donde decía que tenía 20… pic.twitter.com/pPEVmHHwAe— TV Azteca Deportes (@AztecaDeportes) March 6, 2025 Hann sá sér því miður leik á borði og tók upp nafn (og aldur) bróður síns sem var fimm árum yngri. Gabriel heitir nefnilega ekki Gabriel heldur Diego. Hann er ekki fæddur 15. febrúar 2005 heldur 23. júní 1999. Þessi fölsun skilaði Montano meira að segja sæti í bólivíska landsliðinu fyrir leiki á móti Venesúela og Síle í ágúst í fyrra. Það komst upp um kauða og nú er refsingin klár. Hann má ekki spila aftur fótbolta fyrr en árið 2027. Þetta kemur fram í Diario Ole. Auk refsingar hans voru 33 stig tekin af félaginu hans, Aurora, og enn fremur var eigandi félagsins settur í þriggja ára bann fyrir að hafa hjálpað til við svindlið. View this post on Instagram A post shared by FootballSoccerMemes (@footballsoccermeme)
Bólivía HM 2026 í fótbolta Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Fleiri fréttir Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Sjá meira