Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 13. mars 2025 19:05 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í dag. Vísir/Vilhelm Óskað var eftir aðstoð lögreglu þar sem foreldri hafði óvart læst kveikiláslykla að bíl sínum inni í bifreiðinni og barnið með. Lögregla kom á vettvang og braut framrúðu á bílnum að ósk eiganda ökutækisins til að koma barninu, og lyklunum, úr bílnum. Þetta var meðal verkefna lögreglumanna á lögreglustöð fjögur sem sinnir verkefnum í Árbæ, Grafarholti, Grafarvogi, Norðlingaholti, Mosfellsbæ og Kjalarnesi. Þeir fóru einnig, að því er fram kemur í dagbók lögreglu, ásamt slökkviliði í heimahús vegna reykskynjara í gangi og reyklykt sem barst frá íbúð. Þar inni reyndist verið að brenna reykelsi í blómapotti sem brunnið hafði niður. Mikill reykur barst frá pottinum en enginn eldur logaði. Lögreglumenn á lögreglustöð þrjú höfðu einnig í nógu að snúast í dag en þeir sinna verkefnum í Kópavogi og Breiðholti. Meðal þess sem þeir tóku sér fyrir hendur var að bregðast við óvenjulega langri bílaröð við þvottastöð sem varð svo löng að hún stöðvaði umferð á nálægum götum. Svo virðist sem sólskinsveðrið sem leikið hefur við höfuðborgarbúa í dag hafi gert mörgum bílaeigendum það skyndilega ljóst hve skítugir bílar þeirra voru orðnir. Þeir fóru líka á vettvang þegar tilkynnt var um hund læstan inni í bifreið með alla glugga lokaða. Enginn hundur reyndist vera inni í bílnum þegar lögreglu bar að garði. Lögreglustöð eitt barst fjöldinn allur af tilkynningum en hún sinnir verkefnum miðsvæðis í Reykjavík. Lögreglumönnum þar barst meðal annars tilkynning um bein sem fundust í fjörunni í Nauthólsvík. Lögregla fór á vettvang og athugaði málið, niðurstaðan var sú að beinið væri sennilegast úr hval og alls ekki mannabein. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Lögregla kom á vettvang og braut framrúðu á bílnum að ósk eiganda ökutækisins til að koma barninu, og lyklunum, úr bílnum. Þetta var meðal verkefna lögreglumanna á lögreglustöð fjögur sem sinnir verkefnum í Árbæ, Grafarholti, Grafarvogi, Norðlingaholti, Mosfellsbæ og Kjalarnesi. Þeir fóru einnig, að því er fram kemur í dagbók lögreglu, ásamt slökkviliði í heimahús vegna reykskynjara í gangi og reyklykt sem barst frá íbúð. Þar inni reyndist verið að brenna reykelsi í blómapotti sem brunnið hafði niður. Mikill reykur barst frá pottinum en enginn eldur logaði. Lögreglumenn á lögreglustöð þrjú höfðu einnig í nógu að snúast í dag en þeir sinna verkefnum í Kópavogi og Breiðholti. Meðal þess sem þeir tóku sér fyrir hendur var að bregðast við óvenjulega langri bílaröð við þvottastöð sem varð svo löng að hún stöðvaði umferð á nálægum götum. Svo virðist sem sólskinsveðrið sem leikið hefur við höfuðborgarbúa í dag hafi gert mörgum bílaeigendum það skyndilega ljóst hve skítugir bílar þeirra voru orðnir. Þeir fóru líka á vettvang þegar tilkynnt var um hund læstan inni í bifreið með alla glugga lokaða. Enginn hundur reyndist vera inni í bílnum þegar lögreglu bar að garði. Lögreglustöð eitt barst fjöldinn allur af tilkynningum en hún sinnir verkefnum miðsvæðis í Reykjavík. Lögreglumönnum þar barst meðal annars tilkynning um bein sem fundust í fjörunni í Nauthólsvík. Lögregla fór á vettvang og athugaði málið, niðurstaðan var sú að beinið væri sennilegast úr hval og alls ekki mannabein.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira