Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. mars 2025 06:34 Trump sagði í gær að hann og Pútín myndu ræða saman á morgun. Getty/Misha Friedman Donald Trump Bandaríkjaforseti og Vladimir Pútín Rússlandsforseti munu ræða saman á morgun. Trump segir viðræður þegar standa yfir um „skiptingu eigna“ í Úkraínu. „Við munum ræða um land. Við munum ræða um orkuver,“ sagði Trump um borð í Air Force One í gær, spurður að því hvaða málamiðlanir yrðu til umræðu. „Við höfum þegar rætt mikið af því við báða aðila, Úkraínu og Rússland. Við erum þegar að tala um það, skiptingu ákveðinna eigna.“ Trump sagði mikla vinnu hafa verið unna yfir helgina og sagðist telja góða möguleika á því að hægt yrði að binda enda á stríðið í Úkraínu. Pútín hefur sagst reiðubúinn til að skoða vopnahlé að ákveðnum skilyrðum uppfylltum en Rússar hafa ekki gefið upp hver skilyrðin eru. Alexander Grushko, aðstoðar varnarmálaráðherra Rússlands, sagði hins vegar í gær að langtímasamningur um frið í Úkraínu þyrfti að grundvallast á því að kröfum Rússa yrði mætt. Þeirra á meðal væru hlutleysi Úkraínu og að aðildarríki Atlantshafsbandalagsins hétu því að Úkraína fengi ekki aðild. Steve Witkoff, sendifulltrúi Trump í málefnum Úkraínu og Rússlands, sagði í gær að nokkurra klukkustunda viðræður við Pútín í síðustu viku hefðu verið „jákvæðar“ og „lausnamiðaðar“. Hann vildi hins vegar ekki tjá sig um mögulegar kröfur og skilyrði Rússa. Úkraína Rússland Bandaríkin Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Mest lesið Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Fleiri fréttir Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi Sjá meira
„Við munum ræða um land. Við munum ræða um orkuver,“ sagði Trump um borð í Air Force One í gær, spurður að því hvaða málamiðlanir yrðu til umræðu. „Við höfum þegar rætt mikið af því við báða aðila, Úkraínu og Rússland. Við erum þegar að tala um það, skiptingu ákveðinna eigna.“ Trump sagði mikla vinnu hafa verið unna yfir helgina og sagðist telja góða möguleika á því að hægt yrði að binda enda á stríðið í Úkraínu. Pútín hefur sagst reiðubúinn til að skoða vopnahlé að ákveðnum skilyrðum uppfylltum en Rússar hafa ekki gefið upp hver skilyrðin eru. Alexander Grushko, aðstoðar varnarmálaráðherra Rússlands, sagði hins vegar í gær að langtímasamningur um frið í Úkraínu þyrfti að grundvallast á því að kröfum Rússa yrði mætt. Þeirra á meðal væru hlutleysi Úkraínu og að aðildarríki Atlantshafsbandalagsins hétu því að Úkraína fengi ekki aðild. Steve Witkoff, sendifulltrúi Trump í málefnum Úkraínu og Rússlands, sagði í gær að nokkurra klukkustunda viðræður við Pútín í síðustu viku hefðu verið „jákvæðar“ og „lausnamiðaðar“. Hann vildi hins vegar ekki tjá sig um mögulegar kröfur og skilyrði Rússa.
Úkraína Rússland Bandaríkin Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Mest lesið Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Fleiri fréttir Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi Sjá meira