Sport

Dag­skráin í dag: Undanúr­slit Lengju­bikarsins og Bónus deildin Extra

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Srdjan Tufagdzic, Túfa, er mættur með sína menn í Val í undanúrslit Lengjubikarsins.
Srdjan Tufagdzic, Túfa, er mættur með sína menn í Val í undanúrslit Lengjubikarsins. Vísir/Diego

Tvær beinar útsendingar eru á rásum Stöðvar 2 Sport í dag.

Stöð 2 Sport

Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Vals og ÍR í undanúrslitum Lengjubikars karla í fótbolta. Sigurvegarinn mætir Fylki í úrslitum.

Klukkan 21.05 er Bónus deildin – Extra á dagskrá. Þar verður Bónus deild karla í körfubolta skoðuð út frá öðru sjónarhorni en vanalega gengur og gerist.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×