Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. mars 2025 13:39 Willum Þór Þórsson var heilbrigðisráðherra á árunum 2021-24. vísir/vilhelm Willum Þór Þórsson, fyrrverandi heilbrigðisráðherra og fótboltaþjálfari, mun bjóða sig fram til forseta ÍSÍ á ársþingi sambandsins um miðjan maí. Willum hefur verið orðaður við forsetaframboð hjá ÍSÍ að undanförnu og í dag greindi hann frá því að hann myndi taka slaginn. „Ég hef alist upp við íþróttir og kynnst íþróttum frá mörgum hliðum, í seinni tíð sem foreldri og á vettvangi stjórnvalda og er meðvitaðri um gildi íþrótta og samfélagslegt mikilvægi,“ skrifar Willum á Facebook. „Ég hef eftir allmikla ígrundun, fjölmargar áskoranir og góða hvatningu, sem mér þykir afar vænt um, ákveðið að bjóða mig fram til forseta ÍSÍ. Bjóða þannig fram krafta mína til starfa fyrir íþróttahreyfinguna með öllu því góða fólki, sem vinnur að framgangi og vegsauka íþrótta, forvarna og lýðheilsu, um allt land alla daga.“ Lárus Blöndal hefur verið forseti ÍSÍ síðan 2013 en sækist ekki eftir endurkjöri. Næsta ársþing ÍSÍ fer fram 16.-17. maí næstkomandi. Langur ferill í íþróttum Willum, sem er 61 árs, er með sterk tengsl við íþróttahreyfinguna. Hann spilaði sjálfur fótbolta og handbolta og sneri sér svo að þjálfun með góðum árangri. Hann þjálfaði karlalið Þróttar, KR, Vals, Keflavíkur og Leiknis R. auk þess sem hann stýrði íslenska landsliðinu í futsal. Willum gerði KR að Íslandsmeisturum 2002 og 2003 og Val að Íslandsmeisturum 2007 og bikarmeisturum 2005. ÍSÍ Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Fleiri fréttir Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja Sjá meira
Willum hefur verið orðaður við forsetaframboð hjá ÍSÍ að undanförnu og í dag greindi hann frá því að hann myndi taka slaginn. „Ég hef alist upp við íþróttir og kynnst íþróttum frá mörgum hliðum, í seinni tíð sem foreldri og á vettvangi stjórnvalda og er meðvitaðri um gildi íþrótta og samfélagslegt mikilvægi,“ skrifar Willum á Facebook. „Ég hef eftir allmikla ígrundun, fjölmargar áskoranir og góða hvatningu, sem mér þykir afar vænt um, ákveðið að bjóða mig fram til forseta ÍSÍ. Bjóða þannig fram krafta mína til starfa fyrir íþróttahreyfinguna með öllu því góða fólki, sem vinnur að framgangi og vegsauka íþrótta, forvarna og lýðheilsu, um allt land alla daga.“ Lárus Blöndal hefur verið forseti ÍSÍ síðan 2013 en sækist ekki eftir endurkjöri. Næsta ársþing ÍSÍ fer fram 16.-17. maí næstkomandi. Langur ferill í íþróttum Willum, sem er 61 árs, er með sterk tengsl við íþróttahreyfinguna. Hann spilaði sjálfur fótbolta og handbolta og sneri sér svo að þjálfun með góðum árangri. Hann þjálfaði karlalið Þróttar, KR, Vals, Keflavíkur og Leiknis R. auk þess sem hann stýrði íslenska landsliðinu í futsal. Willum gerði KR að Íslandsmeisturum 2002 og 2003 og Val að Íslandsmeisturum 2007 og bikarmeisturum 2005.
ÍSÍ Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Fleiri fréttir Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja Sjá meira