Púllarinn dregur sig úr hópnum Valur Páll Eiríksson skrifar 20. mars 2025 12:33 Ryan Gravenberch er haldinn aftur til Liverpool-borgar og sinnir nú endurhæfingu í von um að ná leik Liverpool og Everton eftir tvær vikur. Getty/Andrew Powell Ryan Gravenberch, leikmaður Liverpool, hefur neyðst til að draga sig úr landsliðshópi Hollands vegna meiðsla. Meiðslin eru að líkindum ekki alvarleg en hann hefur verið máttarstólpi á miðju enska liðsins í vetur. Holland á fyrir höndum tveggja leikja einvígi við Spán í átta-liða úrslitum Þjóðadeildarinnar. Fyrri leikurinn fer fram í kvöld á De Kuip-vellinum í Rotterdam. Gravenberch tekur ekki þátt en hann meiddist í úrslitaleik deildabikarsins milli Liverpool og Newcastle síðustu helgi. Liverpool tapaði leiknum 2-1 og er úr leik í öllum útsláttarkeppnum eftir tap fyrir PSG í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar örfáum dögum fyrr. Miðjumaðurinn finnur enn til vegna meiðsla sem hann verð fyrir um helgina. Þau gera að verkum að hann getur ekki tekið þátt í komandi leikjum við Spán, segir í yfirlýsingu hollenska knattspyrnusambandsins. Gravenberch varð fyrir þónokkrum meiðslum á síðustu leiktíð, hans fyrstu í Bítlaborginni, og gekk illa að fóta sig. Hann hefur aftur á móti slegið í gegn í ár og reynst einn mikilvægasti leikmaður liðsins undir stjórn landa hans Arne Slot. Liverpool hefur gengið vonum framar í ensku úrvalsdeildinni og virðist hreinlega tímaspursmál hvenær liðið tryggir sér Englandsmeistaratitilinn. Gravenberch hefur spilað 41 leik í öllum keppnum með Liverpool á leiktíðinni en meiðslin gætu haldið honum frá næsta leik liðsins, grannaslag við Everton 2. apríl næst komandi. Enski boltinn Þjóðadeild karla í fótbolta Fótbolti Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Sjá meira
Holland á fyrir höndum tveggja leikja einvígi við Spán í átta-liða úrslitum Þjóðadeildarinnar. Fyrri leikurinn fer fram í kvöld á De Kuip-vellinum í Rotterdam. Gravenberch tekur ekki þátt en hann meiddist í úrslitaleik deildabikarsins milli Liverpool og Newcastle síðustu helgi. Liverpool tapaði leiknum 2-1 og er úr leik í öllum útsláttarkeppnum eftir tap fyrir PSG í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar örfáum dögum fyrr. Miðjumaðurinn finnur enn til vegna meiðsla sem hann verð fyrir um helgina. Þau gera að verkum að hann getur ekki tekið þátt í komandi leikjum við Spán, segir í yfirlýsingu hollenska knattspyrnusambandsins. Gravenberch varð fyrir þónokkrum meiðslum á síðustu leiktíð, hans fyrstu í Bítlaborginni, og gekk illa að fóta sig. Hann hefur aftur á móti slegið í gegn í ár og reynst einn mikilvægasti leikmaður liðsins undir stjórn landa hans Arne Slot. Liverpool hefur gengið vonum framar í ensku úrvalsdeildinni og virðist hreinlega tímaspursmál hvenær liðið tryggir sér Englandsmeistaratitilinn. Gravenberch hefur spilað 41 leik í öllum keppnum með Liverpool á leiktíðinni en meiðslin gætu haldið honum frá næsta leik liðsins, grannaslag við Everton 2. apríl næst komandi.
Enski boltinn Þjóðadeild karla í fótbolta Fótbolti Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Sjá meira