Innlent

Tjón Úkraínu­manna um átta­hundruð milljarðar dollara

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Bylgjan hádegi

Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um ástandið í Úkraínu en Elín Margét fréttakona okkar hefur verið þar undanfarna daga.

Við ræðum meðal annars við Róbert Spanó, sem leiðir vinnuna við hina svokölluðu tjónaskrá Evrópuráðsins. Búist er við að tilkynningar vegna tjóns af völdum stríðsins verði á bilinu fimm til átta milljónir.

Þá grípum við niður í umræður frá Alþingi í dag þar sem Inga Sæland var meðal annars spurð út í afstöðuna til sölu á Íslandsbanka. 

Að auki fjöllum við um ofbeldi á meðal barna og sjálfa hamingjuna. 

Klippa: Hádegisfréttir 20. mars 2025



Fleiri fréttir

Sjá meira


×