Mourinho mætti á bardagakvöldið hjá Gunnari Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2025 10:30 José Mourinho fylgist grannt með úr stúkunni í O2-höllinni í London. getty/Adam Davy Margt var um manninn í O2-höllinni í London í gær þar sem bardagakvöld UFC fór fram. Gunnar Nelson var á meðal keppenda en í stúkunni sat einn frægasti fótboltaþjálfari heims. José Mourinho nýtti tækifærið í landsleikjahléinu og skellti sér til London og fylgdist með bardagakvöldinu í gær. Mourinho var vel fagnað af áhorfendum í O2-höllinni. Hann vildi þó ekki spá fyrir um úrslit aðalbardaga kvöldsins, milli Leons Edwards og Seans Brady. 🗣️ “If I speak, I’m in trouble!” #UFCLondon 🇬🇧@ImJoseMourinho gives his main event prediction 🤣 pic.twitter.com/Awco9s5Z03— UFC Europe (@UFCEurope) March 22, 2025 Brady sigraði Edwards sem tapaði þar með sínum öðrum bardaga í röð. Brady hefur unnið átján af nítján bardögum sínum á ferlinum og heldur áfram að klífa metorðastigann í veltivigtinni. Í sama þyngdarflokki keppti okkar maður, Gunnar Nelson, gegn Kevin Holland. Þetta var fyrsti bardagi Gunnars í tvö ár. Holland vann bardagann á stigum en allir dómararnir dæmdu honum sigur. Þetta var síðasti bardagi Gunnars á samningi hans hjá UFC. Gunnar, sem er 36 ára, hefur unnið nítján af 26 bardögum sínum á ferlinum, tapað sex og einn endaði með jafntefli. MMA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Sjá meira
José Mourinho nýtti tækifærið í landsleikjahléinu og skellti sér til London og fylgdist með bardagakvöldinu í gær. Mourinho var vel fagnað af áhorfendum í O2-höllinni. Hann vildi þó ekki spá fyrir um úrslit aðalbardaga kvöldsins, milli Leons Edwards og Seans Brady. 🗣️ “If I speak, I’m in trouble!” #UFCLondon 🇬🇧@ImJoseMourinho gives his main event prediction 🤣 pic.twitter.com/Awco9s5Z03— UFC Europe (@UFCEurope) March 22, 2025 Brady sigraði Edwards sem tapaði þar með sínum öðrum bardaga í röð. Brady hefur unnið átján af nítján bardögum sínum á ferlinum og heldur áfram að klífa metorðastigann í veltivigtinni. Í sama þyngdarflokki keppti okkar maður, Gunnar Nelson, gegn Kevin Holland. Þetta var fyrsti bardagi Gunnars í tvö ár. Holland vann bardagann á stigum en allir dómararnir dæmdu honum sigur. Þetta var síðasti bardagi Gunnars á samningi hans hjá UFC. Gunnar, sem er 36 ára, hefur unnið nítján af 26 bardögum sínum á ferlinum, tapað sex og einn endaði með jafntefli.
MMA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum