Ronaldo alveg sama um eftirhermu Højlunds Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2025 11:31 Rasmus Højlund fagnar að hætti Cristianos Ronaldo. getty/Michael Barrett Boesen Cristiano Ronaldo, markahæsta landsliðsmanni allra tíma, er alveg sama þótt Rasmus Højlund hafi hermt eftir einkennisfagni sínu í leik Danmerkur og Portúgals á dögunum. Højlund skoraði eina mark leiksins þegar Danir sigruðu Portúgali, 1-0, í átta liða úrslitum Þjóðadeildarinnar á fimmtudaginn. Højlund fagnaði markinu eins og Ronaldo gerir vanalega; með hinu svokallaða siu fagni. Daninn segir Portúgalinn sé helsta átrúnaðargoð hans og þess vegna hafi hann fagnað eins og hann. „Mig hefur alltaf dreymt um að taka Ronaldo-fagnið, sérstaklega í leik á móti honum. Ekki til að nudda honum upp úr því eða eitthvað slíkt. Þvert á móti til að sýna virðingu. Ég er jú mikill aðdáandi,“ sagði Højlund eftir leikinn á Parken. Ronaldo fannst Højlund ekki sýna sér vanvirðingu, þvert á móti var hann upp með sér. „Þetta er ekki vandamál fyrir mér. Þetta er ekki vegna þess að hann ber ekki virðingu fyrir mér. Ég er nógu klár til að skilja að margir, ekki bara hann, nota fagnið mitt. Fyrir mér sýnir þetta virðingu,“ sagði Ronaldo fyrir seinni leik Portúgals og Danmerkur í kvöld. Højlund hefur nú skorað í tveimur leikjum í röð eftir að hafa verið ískaldur vikurnar þar á undan. Sigurvegarinn úr einvígi Portúgala og Dana mætir annað hvort Þýskalandi eða Ítalíu í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar. Úrslitakeppnin fer fram í Þýskalandi í byrjun júní. Hinn 22 ára Højlund hefur skorað átta mörk í 23 landsleikjum. Hinn fertugi Ronaldo er aftur á móti með 135 mörk í 218 landsleikjum. Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Højlund skoraði eina mark leiksins þegar Danir sigruðu Portúgali, 1-0, í átta liða úrslitum Þjóðadeildarinnar á fimmtudaginn. Højlund fagnaði markinu eins og Ronaldo gerir vanalega; með hinu svokallaða siu fagni. Daninn segir Portúgalinn sé helsta átrúnaðargoð hans og þess vegna hafi hann fagnað eins og hann. „Mig hefur alltaf dreymt um að taka Ronaldo-fagnið, sérstaklega í leik á móti honum. Ekki til að nudda honum upp úr því eða eitthvað slíkt. Þvert á móti til að sýna virðingu. Ég er jú mikill aðdáandi,“ sagði Højlund eftir leikinn á Parken. Ronaldo fannst Højlund ekki sýna sér vanvirðingu, þvert á móti var hann upp með sér. „Þetta er ekki vandamál fyrir mér. Þetta er ekki vegna þess að hann ber ekki virðingu fyrir mér. Ég er nógu klár til að skilja að margir, ekki bara hann, nota fagnið mitt. Fyrir mér sýnir þetta virðingu,“ sagði Ronaldo fyrir seinni leik Portúgals og Danmerkur í kvöld. Højlund hefur nú skorað í tveimur leikjum í röð eftir að hafa verið ískaldur vikurnar þar á undan. Sigurvegarinn úr einvígi Portúgala og Dana mætir annað hvort Þýskalandi eða Ítalíu í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar. Úrslitakeppnin fer fram í Þýskalandi í byrjun júní. Hinn 22 ára Højlund hefur skorað átta mörk í 23 landsleikjum. Hinn fertugi Ronaldo er aftur á móti með 135 mörk í 218 landsleikjum.
Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira