Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. mars 2025 07:00 Gætu þénað ótrúlega upphæð fari þau alla leið á HM félagsliða. Michael Regan/Getty Images Nýtt fyrirkomulag HM félagsliða í knattspyrnu gæti skilað ensku félögunum Chelsea og Manchester City 97 milljónum punda í vasann, það gerir sextán milljarða íslenskra króna. Alls munu 32 lið taka þátt í þessu nýja fyrirkomulagi keppninnar sem hefur lengi vel ekki verið í hávegum höfð. Hér áður fyrr var um að ræða hálfgert hraðmót milli jóla og nýárs en nú mun keppnin innihalda 32 lið og mun fyrirkomulagið líkjast því sem þekkist frá stórmótum landsliða. Verðlaunaféð er samtals 775 milljónir punda. Til að byrja með verður 407 milljónum deilt á milli þátttökuliðanna, ekki munu þó öll liðin fá jafn stóran hlut. Hinar 368 milljónirnar munu svo deilast niður á félögin eftir árangri þeirra í keppninni. Milljónunum 407 verður deilt niður á íþrótta- og viðskiptalegum grundvelli. Það þýðir að stærstu lið Evrópu geta þénað meira en stærstu lið annarra heimsálfa. Þar sem Chelsea og ManCity hafa bæði unnið Meistaradeild Evrópu á undanförnum árum geta þau þénað allt að 16 milljarða fari svo að þau vinni alla sína leiki. Væri það hæsta verðlaunafé í sögunni miðað við spilaða leiki en liðin sem komast í úrslit HM félagsliða munu hafa spilað sjö leiki talsins. HM félagsliða fer fram í Bandaríkjunum frá 15. júní til 13. júlí á þessu ári. Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Sjá meira
Alls munu 32 lið taka þátt í þessu nýja fyrirkomulagi keppninnar sem hefur lengi vel ekki verið í hávegum höfð. Hér áður fyrr var um að ræða hálfgert hraðmót milli jóla og nýárs en nú mun keppnin innihalda 32 lið og mun fyrirkomulagið líkjast því sem þekkist frá stórmótum landsliða. Verðlaunaféð er samtals 775 milljónir punda. Til að byrja með verður 407 milljónum deilt á milli þátttökuliðanna, ekki munu þó öll liðin fá jafn stóran hlut. Hinar 368 milljónirnar munu svo deilast niður á félögin eftir árangri þeirra í keppninni. Milljónunum 407 verður deilt niður á íþrótta- og viðskiptalegum grundvelli. Það þýðir að stærstu lið Evrópu geta þénað meira en stærstu lið annarra heimsálfa. Þar sem Chelsea og ManCity hafa bæði unnið Meistaradeild Evrópu á undanförnum árum geta þau þénað allt að 16 milljarða fari svo að þau vinni alla sína leiki. Væri það hæsta verðlaunafé í sögunni miðað við spilaða leiki en liðin sem komast í úrslit HM félagsliða munu hafa spilað sjö leiki talsins. HM félagsliða fer fram í Bandaríkjunum frá 15. júní til 13. júlí á þessu ári.
Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Sjá meira