Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 2. apríl 2025 14:00 Hönnuðurinn Viktor Weisshappel hannaði klukkur fyrir HönnunarMars og rannsakar fyrirbærið sem tíminn er. Aðsend „Í samfélagi sem ýtir okkur sífellt til að vera hraðari og afkastameiri er auðvelt að gleyma því að tíminn sjálfur breytist ekki, það er upplifunin sem sveiflast,“ segir hönnuðurinn Viktor Weisshappel sem opnar klukkusýningu á Prikinu í tilefni af Hönnunarmars. Hátíðin hefst með pompi og prakt í dag. Viktor rekur Strik Stúdíó ásamt litlum hópi hönnuða og þau eru með skrifstofur á annari hæð Priksins. „Við erum að hanna útlitið á hátíðinni þetta árið og erum einnig að halda samsýningu á Prikinu,“ segir Viktor en sýningin ber heitið Gangur og sprettur. „Sýningin samanstendur af tveimur klukkum sem skapa samtal um tímaupplifun, þar sem þær endurspegla ólíkar leiðir til að upplifa tíma og hreyfingu. Gangur er klukka sem fangar reglubundinn takt lífsins á meðan Sprettur sýnir tímann á hlaupum, þar sem fæturnir virðast vera í kapphlaupi við hvorn annan. Í samfélagi sem ýtir okkur sífellt til að vera hraðari og afkastameiri, er auðvelt að gleyma því að tíminn sjálfur breytist ekki, það er upplifunin sem sveiflast.“ Klukkan hans Viktors er á stöðugu arki.Aðsend Hugmyndin hefur verið í þróun síðustu mánuði. „Í fyrstu langaði mig bara að hanna litríka klukku fyrir heimilið en ákvað svo að gera fleiri og sýna á HönnunarMars. Tíminn er oft á hlaupum hjá mér en þá verður maður bara að staldra aðeins við og halda sér í reglubundnum gangi, eitt skref í einu,“ segir hann og brosir. „Flóki Sigurjónsson verður sömuleiðis á staðnum með boli til sölu og plaköt gefins undir merkinu Post Work Society, sem er merki hannað fyrir fólk sem elskar vinnuna sína of mikið og er ófeimið við það. Merkið er stofnað af Flóka Sigurjónssyni og Steini Loga Björnssyni.“ Bolur frá PWS* eða Post Work Society.Aðsend Þrívíddarhönnuðurinn María Gudjohnsen verður sömuleiðis með á sýningunni að sýna samstarfsverkefni sitt við Lavazza. „Samstarfið er frumsýnt á DesignTalks í Hörpu í dag en þar verður Lavazza með pop-up kaffibar og sérhannaðan og framandi HönnunarMars kaffidrykk, auk innsetningar með verki Maríu. Verkið er gagnvirkt og verður hægt að sjá það vakna til lífsins með auknum veruleika (e. Augmented reality) sem virkjaður er með snjallsíma. Á Prikinu verður María með myndbandsverk og bolla sem hún var að hanna fyrir Lavazza. Það verður mikið líf og fjör hjá okkur, plötusnúður, pennar og blöð fyrir teiknara og annað stuð.“ María Guðjohnsen hannaði bolla og myndbandsverk fyrir Lavazza kaffið.María Guðjohnsen HönnunarMars Menning Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Fleiri fréttir Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Viktor rekur Strik Stúdíó ásamt litlum hópi hönnuða og þau eru með skrifstofur á annari hæð Priksins. „Við erum að hanna útlitið á hátíðinni þetta árið og erum einnig að halda samsýningu á Prikinu,“ segir Viktor en sýningin ber heitið Gangur og sprettur. „Sýningin samanstendur af tveimur klukkum sem skapa samtal um tímaupplifun, þar sem þær endurspegla ólíkar leiðir til að upplifa tíma og hreyfingu. Gangur er klukka sem fangar reglubundinn takt lífsins á meðan Sprettur sýnir tímann á hlaupum, þar sem fæturnir virðast vera í kapphlaupi við hvorn annan. Í samfélagi sem ýtir okkur sífellt til að vera hraðari og afkastameiri, er auðvelt að gleyma því að tíminn sjálfur breytist ekki, það er upplifunin sem sveiflast.“ Klukkan hans Viktors er á stöðugu arki.Aðsend Hugmyndin hefur verið í þróun síðustu mánuði. „Í fyrstu langaði mig bara að hanna litríka klukku fyrir heimilið en ákvað svo að gera fleiri og sýna á HönnunarMars. Tíminn er oft á hlaupum hjá mér en þá verður maður bara að staldra aðeins við og halda sér í reglubundnum gangi, eitt skref í einu,“ segir hann og brosir. „Flóki Sigurjónsson verður sömuleiðis á staðnum með boli til sölu og plaköt gefins undir merkinu Post Work Society, sem er merki hannað fyrir fólk sem elskar vinnuna sína of mikið og er ófeimið við það. Merkið er stofnað af Flóka Sigurjónssyni og Steini Loga Björnssyni.“ Bolur frá PWS* eða Post Work Society.Aðsend Þrívíddarhönnuðurinn María Gudjohnsen verður sömuleiðis með á sýningunni að sýna samstarfsverkefni sitt við Lavazza. „Samstarfið er frumsýnt á DesignTalks í Hörpu í dag en þar verður Lavazza með pop-up kaffibar og sérhannaðan og framandi HönnunarMars kaffidrykk, auk innsetningar með verki Maríu. Verkið er gagnvirkt og verður hægt að sjá það vakna til lífsins með auknum veruleika (e. Augmented reality) sem virkjaður er með snjallsíma. Á Prikinu verður María með myndbandsverk og bolla sem hún var að hanna fyrir Lavazza. Það verður mikið líf og fjör hjá okkur, plötusnúður, pennar og blöð fyrir teiknara og annað stuð.“ María Guðjohnsen hannaði bolla og myndbandsverk fyrir Lavazza kaffið.María Guðjohnsen
HönnunarMars Menning Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Fleiri fréttir Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira