Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Lovísa Arnardóttir og Eiður Þór Árnason skrifa 3. apríl 2025 20:18 Það er fjölbreyttur hópur sem sótti um embætti skrifstofustjóra. Frá vinstri er Unnur Brá Konráðsdóttir fyrrverandi þingmaður, Kristján Andri Stefánsson sendiherra, Kristrún Heimisdóttir, lektor og Hörður Ágústsson sem margir tengja við verslunina Macland. Samsett Alls sóttu 22 um embætti skrifstofustjóra Alþingis en meðal þeirra eru Unnur Brá Konráðsdóttir fyrrverandi þingmaður, Kristrún Heimisdóttir lektor, Kristján Andri Stefánsson sendiherra í Brussel, og Hörður Ágústsson sem var áður hjá Macland og Hopp. Sex sviðsstjórar sækja einnig um. Ragna Árnadóttir hættir sem skrifstofustjóri þann 1. ágúst eftir rúm fimm ár í starfi en hún hefur verið ráðin forstjóri Landsnets. Ragna var fyrsta konan til að taka við embættinu. Alþingi greinir frá umsækjendunum en starfið var auglýst 15. mars síðastliðinn og rann umsóknarfrestur út um mánaðarmótin. Eftirfarandi sóttu um: Auður Elva Jónsdóttir, fjármála- og rekstrarstjóri Einar Jónsson, sviðsstjóri Guðrún Þorleifsdóttir, skrifstofustjóri Halla Sigurðardóttir, skrifstofustjóri Hildur Eva Sigurðardóttir, sviðsstjóri Hjörtur Jónsson, viðskiptastjóri Hrafn Sveinbjarnarson, forstöðumaður Hörður Ágústsson, sölu- og markaðsstjóri Ingvar Þór Sigurðsson, sviðsstjóri Jón Bragi Gíslason, lögfræðingur Jörundur Kristjánsson, sviðsstjóri Kristján Andri Stefánsson, sendiherra Kristrún Heimisdóttir, lektor Sigríður Auður Arnardóttir, lögfræðingur Sigríður Laufey Jónsdóttir, forstöðumaður Sigríður Lovísa Tómasdóttir, framkvæmdastjóri Sverrir Jónsson, sviðsstjóri Unnur Brá Konráðsdóttir, lögfræðingur Vigdís Jóhannsdóttir, markaðsstjóri Þorbjörg Inga Jónsdóttir, lögmaður Þórdís Ósk Helgadóttir, sviðsstjóri Þröstur Freyr Gylfason, sérfræðingur Alþingi Vistaskipti Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Einn handtekinn vegna líkamsárasar Innlent Fleiri fréttir Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Sjá meira
Ragna Árnadóttir hættir sem skrifstofustjóri þann 1. ágúst eftir rúm fimm ár í starfi en hún hefur verið ráðin forstjóri Landsnets. Ragna var fyrsta konan til að taka við embættinu. Alþingi greinir frá umsækjendunum en starfið var auglýst 15. mars síðastliðinn og rann umsóknarfrestur út um mánaðarmótin. Eftirfarandi sóttu um: Auður Elva Jónsdóttir, fjármála- og rekstrarstjóri Einar Jónsson, sviðsstjóri Guðrún Þorleifsdóttir, skrifstofustjóri Halla Sigurðardóttir, skrifstofustjóri Hildur Eva Sigurðardóttir, sviðsstjóri Hjörtur Jónsson, viðskiptastjóri Hrafn Sveinbjarnarson, forstöðumaður Hörður Ágústsson, sölu- og markaðsstjóri Ingvar Þór Sigurðsson, sviðsstjóri Jón Bragi Gíslason, lögfræðingur Jörundur Kristjánsson, sviðsstjóri Kristján Andri Stefánsson, sendiherra Kristrún Heimisdóttir, lektor Sigríður Auður Arnardóttir, lögfræðingur Sigríður Laufey Jónsdóttir, forstöðumaður Sigríður Lovísa Tómasdóttir, framkvæmdastjóri Sverrir Jónsson, sviðsstjóri Unnur Brá Konráðsdóttir, lögfræðingur Vigdís Jóhannsdóttir, markaðsstjóri Þorbjörg Inga Jónsdóttir, lögmaður Þórdís Ósk Helgadóttir, sviðsstjóri Þröstur Freyr Gylfason, sérfræðingur
Alþingi Vistaskipti Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Einn handtekinn vegna líkamsárasar Innlent Fleiri fréttir Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Sjá meira