Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. apríl 2025 15:30 Eins og flestum ætti að vera kunnugt um þá kemur enski boltinn heim í sumar og verður á dagskrá hjá Stöð 2 Sport næstu árin. Það verður mikið lagt upp úr góðri og vandaðri dagskrárgerð næstu árin og aðdáendur enska boltans ættu að fá mikið fyrir sinn snúð. Allir leikir í deildinni verða í beinni útsendingu og valdir stórleikir verða síðan með veglegri upphitun og uppgjöri í sjónvarpssal. Á laugardögum mætir Dr. Football sjálfur, Hjörvar Hafliðason, með Doc Zone þar sem fylgst er með öllum leikjum á sama tíma. Hjörvar fær til sín góða gesti og þeir bregðast við öllu fjörinu í rauntíma. Að loknum miðdegisleikjunum verður síðan markaþáttur þar sem farið er yfir allt það helsta svo enginn þurfi að missa af neinu. Eftir síðasta leik á sunnudegi er komið að Sunnudagsmessunni með Kjartani Atla Kjartanssyni. Þar verður öll helgin gerð upp með sérfræðingum. Enski boltinn er ekki bara á dagskrá um helgar í Besta sætinu því í miðri viku verða tveir nýir þættir. Extra með Stefáni Árna Pálssyni og Alberti Brynjari Ingasyni er á dagskrá á þriðjudagskvöldum. Þar munu þeir félagar fara yfir hlutina á léttu nótunum. Á fimmtudögum verður síðan þátturinn Big Ben með Gumma Ben og Hjamma. Þar verður rætt um allt í fótboltanum en þó með aðaláherslu á enska boltann. Þáttastjórnendur verða Gummi Ben, Kjartan Atli, Kristjana Arnarsdóttir, Rikki G, Stefán Árni og fleiri sem koma að dagskrárgerð á Stöð 2 Sport. Sérfræðingateymið er glæsilegt en það er svona skipað: Arnar Gunnlaugsson, Albert Brynjar Ingason, Kjartan Henry Finnbogason, Lárus Orri Sigurðsson, Bjarni Guðjónsson, Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, Ólafur Kristjánsson. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Það verður mikið lagt upp úr góðri og vandaðri dagskrárgerð næstu árin og aðdáendur enska boltans ættu að fá mikið fyrir sinn snúð. Allir leikir í deildinni verða í beinni útsendingu og valdir stórleikir verða síðan með veglegri upphitun og uppgjöri í sjónvarpssal. Á laugardögum mætir Dr. Football sjálfur, Hjörvar Hafliðason, með Doc Zone þar sem fylgst er með öllum leikjum á sama tíma. Hjörvar fær til sín góða gesti og þeir bregðast við öllu fjörinu í rauntíma. Að loknum miðdegisleikjunum verður síðan markaþáttur þar sem farið er yfir allt það helsta svo enginn þurfi að missa af neinu. Eftir síðasta leik á sunnudegi er komið að Sunnudagsmessunni með Kjartani Atla Kjartanssyni. Þar verður öll helgin gerð upp með sérfræðingum. Enski boltinn er ekki bara á dagskrá um helgar í Besta sætinu því í miðri viku verða tveir nýir þættir. Extra með Stefáni Árna Pálssyni og Alberti Brynjari Ingasyni er á dagskrá á þriðjudagskvöldum. Þar munu þeir félagar fara yfir hlutina á léttu nótunum. Á fimmtudögum verður síðan þátturinn Big Ben með Gumma Ben og Hjamma. Þar verður rætt um allt í fótboltanum en þó með aðaláherslu á enska boltann. Þáttastjórnendur verða Gummi Ben, Kjartan Atli, Kristjana Arnarsdóttir, Rikki G, Stefán Árni og fleiri sem koma að dagskrárgerð á Stöð 2 Sport. Sérfræðingateymið er glæsilegt en það er svona skipað: Arnar Gunnlaugsson, Albert Brynjar Ingason, Kjartan Henry Finnbogason, Lárus Orri Sigurðsson, Bjarni Guðjónsson, Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, Ólafur Kristjánsson.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira