Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Atli Ísleifsson skrifar 14. apríl 2025 12:34 Nýjar sprungur hafa myndast í Valahnúk á Reykjanestá. Lögregla Lögreglan á Suðurnesjum hefur verið hvatt fólk til að sýna sérstaka varkárni á tveimur vinsælum áfangastöðum á Reykjanesi vegna jarðhræringa síðustu missera. Nýjar sprungur hafa myndast í Valahnúk við Reykjanestá og þá hefur jörð sigið og holur myndast í nágrenni Brúarinnar milli heimsálfa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum. Þar segir að vegna nýrra sprungna í Valahnúk við Reykjanestá hafi verið ákveðið að vara við ferðum þangað þar til málið hafi verið metið af sérfræðingum og öðrum viðeigandi aðilum. „Unnið er að því að meta öryggi svæðisins og verða frekari upplýsingar gefnar út eftir því sem málið þróast. Varað hefur verið við sprungum í Valahnúk síðan 2016. Valahnúkur er veikur móbergsstapi þar sem sífellt molnar úr brúnum og hefur gert í áratugi. Varúðarskilti er við upphaf göngustígs á hnúkinn og að auki er stígurinn lokaður með girðingu. Reykjanesbær hefur gert ráðstafanir til að auka í merkingar á staðnum vegna þessa. Brúin milli heimsálfa.Lögregla Einnig er rétt að vara við jarðsigi eða holumyndun í nágrenni Brúarinnar milli heimsálfa. Þær geta verið torfærar og hugsanlega erfiðar að greina, sérstaklega í slæmu skyggni. Ferðamönnum er því bent á að fara með gát og halda sig á merktum gönguleiðum á svæðinu. Við minnum á að þessi tilkynning er sett fram í varúðarskyni og biðjum fólk um að sýna aðgát og virða merkingar og fyrirmæli á svæðinu,“ segir í tilkynningunni. Valahnúkur. Lögregla Slysavarnir Lögreglumál Ferðaþjónusta Reykjanesbær Grindavík Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum. Þar segir að vegna nýrra sprungna í Valahnúk við Reykjanestá hafi verið ákveðið að vara við ferðum þangað þar til málið hafi verið metið af sérfræðingum og öðrum viðeigandi aðilum. „Unnið er að því að meta öryggi svæðisins og verða frekari upplýsingar gefnar út eftir því sem málið þróast. Varað hefur verið við sprungum í Valahnúk síðan 2016. Valahnúkur er veikur móbergsstapi þar sem sífellt molnar úr brúnum og hefur gert í áratugi. Varúðarskilti er við upphaf göngustígs á hnúkinn og að auki er stígurinn lokaður með girðingu. Reykjanesbær hefur gert ráðstafanir til að auka í merkingar á staðnum vegna þessa. Brúin milli heimsálfa.Lögregla Einnig er rétt að vara við jarðsigi eða holumyndun í nágrenni Brúarinnar milli heimsálfa. Þær geta verið torfærar og hugsanlega erfiðar að greina, sérstaklega í slæmu skyggni. Ferðamönnum er því bent á að fara með gát og halda sig á merktum gönguleiðum á svæðinu. Við minnum á að þessi tilkynning er sett fram í varúðarskyni og biðjum fólk um að sýna aðgát og virða merkingar og fyrirmæli á svæðinu,“ segir í tilkynningunni. Valahnúkur. Lögregla
Slysavarnir Lögreglumál Ferðaþjónusta Reykjanesbær Grindavík Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira