Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Stefán Árni Pálsson skrifar 16. apríl 2025 14:00 Nashville er greinilega skemmtileg borg. Icelandair er annað félagið til að fljúga til Nashville, Tennesse frá Evrópu, fyrsta flugið var fyrir helgi og móttökur heimamanna voru með ólíkindum. Nú eru vélar Icelandair orðnar 42 sem fljúga til Bandaríkjanna og áfangastaðirnir þar 20 talsins. Ísland í dag fór með í fyrsta flug til Nashville og í þætti gærkvöldsins kynntist Sindri Sindrason einni líflegustu borg heimsins sem þekktust er fyrir tónlist og góðan mat. Innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan. „Nashville er ótrúlega skemmtileg borg og við finnum fyrir miklum áhuga á henni. Íslendingar eru í rauninni ekki stór hluti af okkar farþegum og við höfum séð á undanförnum árum mikinn farþegafjölda koma frá Nashville,“ segir Tómas Ingason hjá Icelandair en Nashville er nítjándi áfangastaður Icelandair í Bandaríkjunum. Fyrirtækið heldur úti 42 flugvélum yfir sumarmánuðina. En Íslendingar eru aðeins fimmtán prósent viðskiptavina félagsins. Miami verður tuttugasti áfangastaðurinn. „Þetta er sjö hundruð þúsund manna borg sem er ekki svo stór en að auki er um sjötíu prósent Bandaríkjamanna í tveggja klukkustunda fjarlægð frá þessum flugvelli hérna. Sem þýðir það að með þessum eina áfangastað er verið að stækka markaðssvæði Icelandair alveg ótrúlega,“ segir Svanhildur Hólm sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. Borgin er mögnuð og þarna snýst allt um tónlist. Mannlífið mikið eins og sjá má hér að neðan í innslagi Íslands í dag en móttökurnar á flugvellinum þegar félagið lenti voru nokkuð skemmtilegar. Icelandair Bandaríkin Fréttir af flugi Ísland í dag Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Sjá meira
Nú eru vélar Icelandair orðnar 42 sem fljúga til Bandaríkjanna og áfangastaðirnir þar 20 talsins. Ísland í dag fór með í fyrsta flug til Nashville og í þætti gærkvöldsins kynntist Sindri Sindrason einni líflegustu borg heimsins sem þekktust er fyrir tónlist og góðan mat. Innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan. „Nashville er ótrúlega skemmtileg borg og við finnum fyrir miklum áhuga á henni. Íslendingar eru í rauninni ekki stór hluti af okkar farþegum og við höfum séð á undanförnum árum mikinn farþegafjölda koma frá Nashville,“ segir Tómas Ingason hjá Icelandair en Nashville er nítjándi áfangastaður Icelandair í Bandaríkjunum. Fyrirtækið heldur úti 42 flugvélum yfir sumarmánuðina. En Íslendingar eru aðeins fimmtán prósent viðskiptavina félagsins. Miami verður tuttugasti áfangastaðurinn. „Þetta er sjö hundruð þúsund manna borg sem er ekki svo stór en að auki er um sjötíu prósent Bandaríkjamanna í tveggja klukkustunda fjarlægð frá þessum flugvelli hérna. Sem þýðir það að með þessum eina áfangastað er verið að stækka markaðssvæði Icelandair alveg ótrúlega,“ segir Svanhildur Hólm sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. Borgin er mögnuð og þarna snýst allt um tónlist. Mannlífið mikið eins og sjá má hér að neðan í innslagi Íslands í dag en móttökurnar á flugvellinum þegar félagið lenti voru nokkuð skemmtilegar.
Icelandair Bandaríkin Fréttir af flugi Ísland í dag Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Sjá meira