„Með allra besta móti miðað við árstíma“ Smári Jökull Jónsson skrifar 16. apríl 2025 19:38 Haraldur Ólafsson veðurfræðingur segir horfur harla góðar fyrir páskana. Vísir Ein stærsta ferðahelgi ársins er framundan og margir á faraldsfæti bæði innanlands og erlendis. Veðurfræðingur segir veðurhorfur fyrir páskana harla góðar. Margir verða á faraldsfæti í páskafríinu bæði hér innanlands sem og erlendis. Mikil örtröð myndaðist á Keflavíkurflugvelli í morgun og biðtími í öryggisleit mun lengri en vanalega. Veðrið spilar oft á tíðum stóran þátt þegar fólk skipuleggur ferðalög sín og Elín Margrét Böðvarsdóttir ræddi við Harald Ólafsson veðurfræðing í Kvöldfréttum og forvitnaðist hvernig veðurhorfur væru næstu daga. „Þær eru nú bara harla góðar. Vindurinn verður á milli norðurs og austurs alla helgina og það er strekkingur í þessu til að byrja með en svo hægist hann. Það verður hæglætisveður yfir helgina,“ sagði Haraldur. Loka þurfti hringveginum á Norðausturlandi í dag, allt frá Mývatni til Egilsstaða. Bílar sátu fastir vegna ófærðar eftir ofankomu síðustu daga. „Það verða einhver él í þessu svona til að byrja með fyrir norðan og á Norðausturlandi en svo styttir upp. Það verður meira og minna úrkomulaust í öllum landshlutum og líklega frekar sólríkt nokkuð víða, ekki síst á Suður- og Vesturlandi. Þar verður líka hlýjast, það verður 6-8 stiga hiti að deginum en eitthvað svalara fyrir norðan. En frost um allt land á nóttunni,“ bætti Haraldur og sagði að færðin myndi fara batnandi. „Hún er ekkert sérstaklega góð akkúrat núna á Norðausturlandi en fer batnandi. Það er viðbúið að það verði einhverjir hálkublettir á Norður- og Norðausturlandi en líklega ekki hér Suðvestanlands. Hann sagði ekki hægt að biðja um mikið betra veður á þessum tíma ársins. „Ég held bara ekki. Þessi spá er bara með allra besta móti miðað við árstíma.“ Alla fréttina úr Kvöldfréttum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Veður Færð á vegum Páskar Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Margir verða á faraldsfæti í páskafríinu bæði hér innanlands sem og erlendis. Mikil örtröð myndaðist á Keflavíkurflugvelli í morgun og biðtími í öryggisleit mun lengri en vanalega. Veðrið spilar oft á tíðum stóran þátt þegar fólk skipuleggur ferðalög sín og Elín Margrét Böðvarsdóttir ræddi við Harald Ólafsson veðurfræðing í Kvöldfréttum og forvitnaðist hvernig veðurhorfur væru næstu daga. „Þær eru nú bara harla góðar. Vindurinn verður á milli norðurs og austurs alla helgina og það er strekkingur í þessu til að byrja með en svo hægist hann. Það verður hæglætisveður yfir helgina,“ sagði Haraldur. Loka þurfti hringveginum á Norðausturlandi í dag, allt frá Mývatni til Egilsstaða. Bílar sátu fastir vegna ófærðar eftir ofankomu síðustu daga. „Það verða einhver él í þessu svona til að byrja með fyrir norðan og á Norðausturlandi en svo styttir upp. Það verður meira og minna úrkomulaust í öllum landshlutum og líklega frekar sólríkt nokkuð víða, ekki síst á Suður- og Vesturlandi. Þar verður líka hlýjast, það verður 6-8 stiga hiti að deginum en eitthvað svalara fyrir norðan. En frost um allt land á nóttunni,“ bætti Haraldur og sagði að færðin myndi fara batnandi. „Hún er ekkert sérstaklega góð akkúrat núna á Norðausturlandi en fer batnandi. Það er viðbúið að það verði einhverjir hálkublettir á Norður- og Norðausturlandi en líklega ekki hér Suðvestanlands. Hann sagði ekki hægt að biðja um mikið betra veður á þessum tíma ársins. „Ég held bara ekki. Þessi spá er bara með allra besta móti miðað við árstíma.“ Alla fréttina úr Kvöldfréttum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Veður Færð á vegum Páskar Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði