Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. apríl 2025 10:32 Eygló Fanndal Sturludóttir varð Evrópumeistari ungmenna á síðasta ári og er hér á verðlaunapallinum með löndu sinni Guðnýju Björk Stefánsdóttur. Lyftingasamband Íslands Miklar væntingar eru gerðar til íslensku lyftingarkonunnar Eyglóar Fanndal Sturludóttiur þegar hún keppir á Evrópumeistaramótinu í ólympískum lyftingum í Moldóvu í dag. Eygló Fanndal kemur inn í keppnina með besta árangurinn af öllum keppendum í 71 kílóa flokknum og er því sigurstranglegust fyrir fyrstu lyftu. Hún myndi skrifa nýjan kafla í sögu íslenska lyftinga með því að komast á verðlaunapallinn hvað þá með því að vinna gullið. „Ég er mjög spennt að stíga á stóra sviðið á morgun, að sjá hvað ég get gert. Þannig ég er full tilhlökkunar,“ sagði Eygló Fanndal í viðtali við Ríkissjónvarpið sem mun sýna beint frá keppni hennar í dag. Eygló er skráð inn á mótið með 245 kíló í samanlögðu en keppendur reyna sig bæði í snörun og jafnhendingu. Næstu konur á eftir henni eru Suizanna Valodzka og Zarina Gusalova sem eru skráðar inn mað 240 kíló í samanlögðu. Þær eru Rússar en mega ekki þó keppa fyrir þjóð sína heldur keppa báðar sem hlutlausir keppendur á þessu móti. Eygló veit vel af pressunni enda ekki á hverjum degi sem Evrópukeppni í ólympískum lyftingum er sýnd í beinni útsendingu í Ríkissjónvarpinu. „Það er líka smá pressa og eftirvænting en ég er að reyna að halda mér rólegri og reyni að nýta það sem góða orku,“ sagði Eygló. „Ég vil bara þakka öllum heima fyrir stuðninginn. Þetta er búið að vera ótrúlega gott í hjartað. Vonandi geri ég íslensku þjóðina stolta á morgun [í dag],“ sagði Eygló í fyrrnefndu viðtali við RÚV. Lyftingar Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Körfubolti Fleiri fréttir Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Frederik Schram fundinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Lést á leiðinni á æfingu Dagskráin: Kemst Ármann upp í Bónus deildina? „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Sjá meira
Eygló Fanndal kemur inn í keppnina með besta árangurinn af öllum keppendum í 71 kílóa flokknum og er því sigurstranglegust fyrir fyrstu lyftu. Hún myndi skrifa nýjan kafla í sögu íslenska lyftinga með því að komast á verðlaunapallinn hvað þá með því að vinna gullið. „Ég er mjög spennt að stíga á stóra sviðið á morgun, að sjá hvað ég get gert. Þannig ég er full tilhlökkunar,“ sagði Eygló Fanndal í viðtali við Ríkissjónvarpið sem mun sýna beint frá keppni hennar í dag. Eygló er skráð inn á mótið með 245 kíló í samanlögðu en keppendur reyna sig bæði í snörun og jafnhendingu. Næstu konur á eftir henni eru Suizanna Valodzka og Zarina Gusalova sem eru skráðar inn mað 240 kíló í samanlögðu. Þær eru Rússar en mega ekki þó keppa fyrir þjóð sína heldur keppa báðar sem hlutlausir keppendur á þessu móti. Eygló veit vel af pressunni enda ekki á hverjum degi sem Evrópukeppni í ólympískum lyftingum er sýnd í beinni útsendingu í Ríkissjónvarpinu. „Það er líka smá pressa og eftirvænting en ég er að reyna að halda mér rólegri og reyni að nýta það sem góða orku,“ sagði Eygló. „Ég vil bara þakka öllum heima fyrir stuðninginn. Þetta er búið að vera ótrúlega gott í hjartað. Vonandi geri ég íslensku þjóðina stolta á morgun [í dag],“ sagði Eygló í fyrrnefndu viðtali við RÚV.
Lyftingar Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Körfubolti Fleiri fréttir Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Frederik Schram fundinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Lést á leiðinni á æfingu Dagskráin: Kemst Ármann upp í Bónus deildina? „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Sjá meira