„Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. apríl 2025 19:04 Brynjar Karl Sigurðsson býður sig fram til forseta Íþrótta- og Ólympíusambandsins. vísir Brynjar Karl Sigurðsson hefur ákveðið að bjóða sig fram til forseta ÍSÍ. Það gerir hann eftir langa baráttu við ríkjandi öfl og núverandi valdhafa, sem Brynjar líkir við mafíustarfsemi. Hann fór yfir sín helstu áherslu- og stefnumál í viðtali sem var tekið fyrr í dag og má finna í heild sinni hér fyrir neðan. Farið var yfir víðan völl í viðtalinu en helst ber að nefna að Brynjar telur sigurlíkurnar litlar, frekar sér hann tækifæri til að opna á mikilvæga umræðu og koma ákveðnum málefnum á framfæri. Þá hafi hann meira vægi sem forsetaframbjóðandi en körfuboltaþjálfari. Stefnumálin sem hann setti fram á Facebook í gærkvöldi voru „satíra og góð leið til að vekja athygli.“ Brynjar er gagnrýninn í garð fráfarandi forseta, Lárusar Blöndal, og líkir honum við mafíósann Al Capone. Sjálfum sér líkti hann við Elliott Ness, lögregluþjóninn sem kom Capone í fangelsi. Þá sagði hann einnig frá sinni reynslu og hefur á ýmsa vankanta að benda eftir áralanga baráttu við valdhafa í íþróttahreyfingunni. Sjá einnig: Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Brynjar segist ekki maður sem lætur aðra ganga í verkin, hann geri það sjálfur og muni ekki skorast undan þegar að íþróttapólitíkinni kemur, sem hann segir engu minna mikilvæg en önnur pólitík. Honum líst illa á mótframbjóðanda sinn Olgu Bjarnadóttur en vel á Willum Þór Þórsson, að því gefnu að tíminn í ríkisstjórn hafi ekki linað gamla þjálfarann. Helst myndi Brynjar vilja að Willum tæki með honum fund og tæki í kjölfarið upp hanskann fyrir hann. Viðtalið við Brynjar má finna í heild sinni í spilaranum að ofan. Hér fyrir neðan má sjá innslag úr Sportpakkanum á Stöð 2 þar sem dregin voru saman helstu atriði. ÍSÍ Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Fleiri fréttir Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Sjá meira
Farið var yfir víðan völl í viðtalinu en helst ber að nefna að Brynjar telur sigurlíkurnar litlar, frekar sér hann tækifæri til að opna á mikilvæga umræðu og koma ákveðnum málefnum á framfæri. Þá hafi hann meira vægi sem forsetaframbjóðandi en körfuboltaþjálfari. Stefnumálin sem hann setti fram á Facebook í gærkvöldi voru „satíra og góð leið til að vekja athygli.“ Brynjar er gagnrýninn í garð fráfarandi forseta, Lárusar Blöndal, og líkir honum við mafíósann Al Capone. Sjálfum sér líkti hann við Elliott Ness, lögregluþjóninn sem kom Capone í fangelsi. Þá sagði hann einnig frá sinni reynslu og hefur á ýmsa vankanta að benda eftir áralanga baráttu við valdhafa í íþróttahreyfingunni. Sjá einnig: Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Brynjar segist ekki maður sem lætur aðra ganga í verkin, hann geri það sjálfur og muni ekki skorast undan þegar að íþróttapólitíkinni kemur, sem hann segir engu minna mikilvæg en önnur pólitík. Honum líst illa á mótframbjóðanda sinn Olgu Bjarnadóttur en vel á Willum Þór Þórsson, að því gefnu að tíminn í ríkisstjórn hafi ekki linað gamla þjálfarann. Helst myndi Brynjar vilja að Willum tæki með honum fund og tæki í kjölfarið upp hanskann fyrir hann. Viðtalið við Brynjar má finna í heild sinni í spilaranum að ofan. Hér fyrir neðan má sjá innslag úr Sportpakkanum á Stöð 2 þar sem dregin voru saman helstu atriði.
ÍSÍ Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Fleiri fréttir Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Sjá meira