Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. apríl 2025 07:00 Vardy er allt annað en sáttur. Leicester City FC/Getty Images Jamie Vardy, framherji Leicester City, hefur beðið stuðningsfólk félagsins afsökunar eftir að ljóst var að Refirnir eru fallnir úr ensku úrvalsdeildinni. Leicester City tapaði 0-1 fyrir verðandi Englandsmeisturum Liverpool í leik liðanna um liðna helgi. Tapið þýddi að Refirnir eru formlega fallnir en það hefur stefnt í það lengi vel. „Á þessum tímapunkti veit ég ekki hvað skal segja. Ég á engin orð til að lýsa tilfinningum mínum. Ég er bæði reiður og sorgmæddur yfir því hvernig tímabilið hefur farið. Það eru engar afsakanir,“ segir Vardy á Instagram-síðu sinni. Þrátt fyrir ömurlegt gengi liðsins í vetur hefurhinn 38 ára gamli Vardy skorað sjö mörk og lagt upp þrjú til viðbótar. Hann er í guðatölu hjá félaginu eftir að hafa skorað 198 mörk og gefið 69 stoðsendingar síðan hann gekk til liðs við það árið 2012. „Sem ein heild, sem leikmenn og sem félag, höfum við brugðist. Það er ekki hægt að fela sig og ég neita tillögum um slíkt. Hafandi verið hjá félaginu jafn lengi og raun ber vitni, hafandi farið upp í hæstu hæðir og lægstu dali þá hefur þetta tímabilið verið ekkert annað en ömurlegt. Fyrir mig persónulega hefur það verið algjör skelfing. Þetta svíður og ég veit að ykkur líður eins.“ View this post on Instagram A post shared by Jamie Vardy (@vardy7) „Til stuðningsfólksins: Mér þykir það leitt. Mér þykir leitt að hafa ekki spilað betur og þykir leitt að við séum að enda 2025 tímabilið með slíkri skíta sýningu (e. s**t show),“ sagði fyrirliðinn Vardy að endingu. Samningur hans við félagið rennur út í sumar en hann ætlar þó ekki að leggja skóna á hilluna. Reikna má með að Refirnir bjóði honum möguleikann á að brjóta 200 marka múrinn. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sport „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds - Tottenham | Hvað gera lærisveinar Frank á Elland Road? Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Sjá meira
Leicester City tapaði 0-1 fyrir verðandi Englandsmeisturum Liverpool í leik liðanna um liðna helgi. Tapið þýddi að Refirnir eru formlega fallnir en það hefur stefnt í það lengi vel. „Á þessum tímapunkti veit ég ekki hvað skal segja. Ég á engin orð til að lýsa tilfinningum mínum. Ég er bæði reiður og sorgmæddur yfir því hvernig tímabilið hefur farið. Það eru engar afsakanir,“ segir Vardy á Instagram-síðu sinni. Þrátt fyrir ömurlegt gengi liðsins í vetur hefurhinn 38 ára gamli Vardy skorað sjö mörk og lagt upp þrjú til viðbótar. Hann er í guðatölu hjá félaginu eftir að hafa skorað 198 mörk og gefið 69 stoðsendingar síðan hann gekk til liðs við það árið 2012. „Sem ein heild, sem leikmenn og sem félag, höfum við brugðist. Það er ekki hægt að fela sig og ég neita tillögum um slíkt. Hafandi verið hjá félaginu jafn lengi og raun ber vitni, hafandi farið upp í hæstu hæðir og lægstu dali þá hefur þetta tímabilið verið ekkert annað en ömurlegt. Fyrir mig persónulega hefur það verið algjör skelfing. Þetta svíður og ég veit að ykkur líður eins.“ View this post on Instagram A post shared by Jamie Vardy (@vardy7) „Til stuðningsfólksins: Mér þykir það leitt. Mér þykir leitt að hafa ekki spilað betur og þykir leitt að við séum að enda 2025 tímabilið með slíkri skíta sýningu (e. s**t show),“ sagði fyrirliðinn Vardy að endingu. Samningur hans við félagið rennur út í sumar en hann ætlar þó ekki að leggja skóna á hilluna. Reikna má með að Refirnir bjóði honum möguleikann á að brjóta 200 marka múrinn.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sport „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds - Tottenham | Hvað gera lærisveinar Frank á Elland Road? Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Sjá meira