Hafa aldrei rifist Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 22. apríl 2025 11:32 Amal Clooney og George Clooney eiga enn eftir að finna eitthvað til að rífast yfir. Gilbert Carrasquillo/GC Images „Við erum ennþá að reyna að finna eitthvað til þess að rífast yfir,“ sagði Hollywood stjarnan George Clooney í viðtali á dögunum. Þar hélt hann því fram að hann og eiginkona hans, mannréttindalögfræðingurinn Amal Clooney, hafi aldrei nokkurn tíma rifist. Amal og George Clooney hafa verið gift í ellefu ár og eiga saman tvíburana Ellu og Alexander sem eru sjö ára. Sautján ára aldursmunur er á parinu, George verður 64 ára í byrjun maí og Amal er 47 ára. „Ég held að það hjálpi að ég var orðinn eldri og þroskaðri þegar ég byrjaði með Amal. Mér finnst ég svo óendanlega heppinn að hafa kynnst þessari stórkostlegu konu. Mér finnst ég stöðugt hafa unnið stóra lottó vinninginn. Það líður ekki dagur hjá þar sem mér finnst ég ekki vera heppnasti maður í heiminum,“ sagði hann í morgunspjalli við CBS en hann hefur í gegnum tíðina ekki leynt aðdáun sinni á eiginkonunni. „Ég er stoltur að vera í sama herbergi og hún. Ég er stoltur af því að vera eiginmaður hennar. Ég er stoltur að vera faðir barna hennar.“ Amal hefur sömuleiðis tjáð sig um hennar heittelskaða og lykilinn að velgengni sambandsins. „Ég held þetta sé 99 prósent heppni, að ná að hitta réttu manneskjuna fyrir þig. Og það sem við leggjum mikið upp úr er að vera ekki tortryggin í garð hvors annars, halda opnum hug og það kom mér á óvart hversu þægilega og fljótt þetta þróaðist hjá okkur.“ Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Amal og George Clooney hafa verið gift í ellefu ár og eiga saman tvíburana Ellu og Alexander sem eru sjö ára. Sautján ára aldursmunur er á parinu, George verður 64 ára í byrjun maí og Amal er 47 ára. „Ég held að það hjálpi að ég var orðinn eldri og þroskaðri þegar ég byrjaði með Amal. Mér finnst ég svo óendanlega heppinn að hafa kynnst þessari stórkostlegu konu. Mér finnst ég stöðugt hafa unnið stóra lottó vinninginn. Það líður ekki dagur hjá þar sem mér finnst ég ekki vera heppnasti maður í heiminum,“ sagði hann í morgunspjalli við CBS en hann hefur í gegnum tíðina ekki leynt aðdáun sinni á eiginkonunni. „Ég er stoltur að vera í sama herbergi og hún. Ég er stoltur af því að vera eiginmaður hennar. Ég er stoltur að vera faðir barna hennar.“ Amal hefur sömuleiðis tjáð sig um hennar heittelskaða og lykilinn að velgengni sambandsins. „Ég held þetta sé 99 prósent heppni, að ná að hitta réttu manneskjuna fyrir þig. Og það sem við leggjum mikið upp úr er að vera ekki tortryggin í garð hvors annars, halda opnum hug og það kom mér á óvart hversu þægilega og fljótt þetta þróaðist hjá okkur.“
Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira