Sport

Dag­skráin í dag: Nágranna­slagir í Bestu karla og Bónus kvenna

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Viktor Karl Einarsson og félagar í Blikum taka á móti Stjörnunni.
Viktor Karl Einarsson og félagar í Blikum taka á móti Stjörnunni. Vísir/Diego

Alls eru níu beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport í dag.

Stöð 2 Sport

Klukkan 19.00 er nágrannaslagur Breiðabliks og Stjörnunnar í Bestu deild karla í knattspyrnu á dagskrá.

Klukkan 21.20 eru Tilþrifin á dagskrá. Þar verður farið yfir leiki dagsins í Bestu deild karla.

Stöð 2 Sport 5

Klukkan 17.30 er leikur Keflavíkur og Njarðvíkur í úrslitakeppni Bónus deildar kvenna í körfubolta á dagskrá.

Klukkan 19.40 er Körfuboltakvöld kvenna á dagskrá.

Vodafone Sport

Klukkan 17.00 er leikur Guardians og Yankees í MLB-deildinni í hafnabolta á dagskrá. Klukkan 22.30 er leikur Red Sox og Mariners í sömu deild á dagskrá.

Besta deildin

Klukkan 17.50 er leikur FH og KR í Bestu deild karla á dagskrá.

Besta deildin 2

Klukkan 17.50 er leikur ÍA og Vestra í Bestu deild karla á dagskrá.

Besta deildin 3

Klukkan 17.50 er leikur Vals og KA í Bestu deild karla á dagskrá.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×