Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. apríl 2025 13:45 Það var mjög lítið eftir af þakinu á Tropicana Field eftir óveðrið. Nú er búið að safna brotunum saman og stuðningsmenn félagsins geta eignast hluta af gamla þakinu. Getty/y Joe Raedle Bandaríska hafnaboltafélagið Tampa Bay Rays missti heimavöll sinn í miklu óveðri á Flórída í vetur. Nú er hafin nýstárleg fjáröflun á vegum félagsins. Tropicana leikvangurinn var yfirbyggður en þakið gjöreyðilagðist þegar hvirfilbylurinn Milton gekk yfir svæðið í október síðastliðnum. Rays gat ekki spilað á leikvanginum á þessu tímabili og það er heldur ekki öruggt að það finnist peningur til endurbyggja leikvanginn. Forráðamenn Tampa Bay Rays reyna þó að hugsa út fyrir kassann til að safna pening fyrir mögulegum endurbótum. Þakið á leikvanginum var gert úr trefjagleri sem splundraðist af stórum hluta í hvirfilbylnum. Nú hefur félagið ákveðið að bjóða stuðningsmönnum sínum að kaupa lítil brot af þakinu. Hver biti mun kosta fimmtán dollara eða rétt tæplega tvö þúsund íslenskar krónur. Hvort að það verði nægur áhugi meðal stuðningsfólksins á þó eftir að koma í ljós. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) Hafnabolti Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Sjá meira
Tropicana leikvangurinn var yfirbyggður en þakið gjöreyðilagðist þegar hvirfilbylurinn Milton gekk yfir svæðið í október síðastliðnum. Rays gat ekki spilað á leikvanginum á þessu tímabili og það er heldur ekki öruggt að það finnist peningur til endurbyggja leikvanginn. Forráðamenn Tampa Bay Rays reyna þó að hugsa út fyrir kassann til að safna pening fyrir mögulegum endurbótum. Þakið á leikvanginum var gert úr trefjagleri sem splundraðist af stórum hluta í hvirfilbylnum. Nú hefur félagið ákveðið að bjóða stuðningsmönnum sínum að kaupa lítil brot af þakinu. Hver biti mun kosta fimmtán dollara eða rétt tæplega tvö þúsund íslenskar krónur. Hvort að það verði nægur áhugi meðal stuðningsfólksins á þó eftir að koma í ljós. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated)
Hafnabolti Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Sjá meira