Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. maí 2025 14:01 Kristrún segir að ráðherranefnd muni koma saman á næstu dögum til að ræða hvernig sporna megi við allsherjarrafmagnsleysi. AP/Vísir Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra segir að verið se að grípa til aðgerða til að koma í veg fyrir að upp komi umfangsmikið rafmagnsleysi hér á landi eins og varð á Íberíuskaga á mánudag. Sara Aagesen umhverfisráðherra Spánar sagði á nefndarfundi í spænska þinginu í gær að ekki sé hægt að kenna aukinni notkun á endurnýjanlegum orkulindum um rafmagnsleysið. Hann lofaði á sama tíma því að atvikið verði rannsakað til hlítar. Kristrún segir ríkisstjórnina meðvitaða um innviðaskort hér á landi, sem Landsnet hefur ítrekað bent á. „Það eru auðvitað viðbragðsáætlanir hjá almannavörnum og auðvitað er þetta eitthvað sem við skoðum í þjóðaröryggisráði. En ég held að fram veginn þurfum við að velta fyrir okkur af hverju við þurfum að hafa áhyggjur af svona þáttum á Íslandi,“ segir Kristrún. Landsnet sé með mikilvæga kerfisáætlun og hafi reglulega vakið athygli á því hve erfitt er að framkvæma hér á landi. „Við erum meðvituð um þennan innviðaskort, þessa innviðaskuld sem hefur byggst upp á Íslandi. Við ætlum að taka skurk í þessum málaflokki.“ Á næstu dögum er á dagskránni að halda fund hjá ráðherranefnd um samhæfingu mála, sérstaklega um orkumál og skipulagsmál. „Til þess að tryggja það að umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið, innviðaráðuneytið og það ráðuneyti sem fer með skipulagsmál samhæfi sig í þessum málaflokki svo við lendum ekki í þeirri stöðu, eins og við sjáum á Spáni, að verða í slíku ástandi,“ sagði Kristrún. Rafmagnsleysi á Spáni í apríl 2025 Orkumál Spánn Portúgal Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný Í hádegisfréttum fjöllum við um hið víðtæka rafmagnsleysi sem varð í gær á Spáni og í Portúgal. 29. apríl 2025 11:38 Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Íslensk dagskrárgerðarkona, búsett á Spáni, segir að það hafi verið hræðileg upplifun að vera án allra samskipta við umheiminn í fullkominni óvissu. Fyrst hafi rafmagnið farið, svo internetið og loks útvarpið. Enginn í þorpinu hennar, Vélez de Benaudalla, vissi hvað var í gangi en sjálf óttaðist hún einhvers konar hryðjuverk. 29. apríl 2025 19:37 Slapp vel frá rafmagnsleysinu Tryggvi Snær Hlinason æsti sig ekki mikið yfir rafmagnsleysi á Spáni í vikunni. Hann býr í baskneskum hluta landsins, í borginni Bilbao, sem slapp heldur vel og þá er hann vanur rafmagnsveseni úr sveitinni í Bárðardal. 30. apríl 2025 09:01 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Sjá meira
Sara Aagesen umhverfisráðherra Spánar sagði á nefndarfundi í spænska þinginu í gær að ekki sé hægt að kenna aukinni notkun á endurnýjanlegum orkulindum um rafmagnsleysið. Hann lofaði á sama tíma því að atvikið verði rannsakað til hlítar. Kristrún segir ríkisstjórnina meðvitaða um innviðaskort hér á landi, sem Landsnet hefur ítrekað bent á. „Það eru auðvitað viðbragðsáætlanir hjá almannavörnum og auðvitað er þetta eitthvað sem við skoðum í þjóðaröryggisráði. En ég held að fram veginn þurfum við að velta fyrir okkur af hverju við þurfum að hafa áhyggjur af svona þáttum á Íslandi,“ segir Kristrún. Landsnet sé með mikilvæga kerfisáætlun og hafi reglulega vakið athygli á því hve erfitt er að framkvæma hér á landi. „Við erum meðvituð um þennan innviðaskort, þessa innviðaskuld sem hefur byggst upp á Íslandi. Við ætlum að taka skurk í þessum málaflokki.“ Á næstu dögum er á dagskránni að halda fund hjá ráðherranefnd um samhæfingu mála, sérstaklega um orkumál og skipulagsmál. „Til þess að tryggja það að umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið, innviðaráðuneytið og það ráðuneyti sem fer með skipulagsmál samhæfi sig í þessum málaflokki svo við lendum ekki í þeirri stöðu, eins og við sjáum á Spáni, að verða í slíku ástandi,“ sagði Kristrún.
Rafmagnsleysi á Spáni í apríl 2025 Orkumál Spánn Portúgal Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný Í hádegisfréttum fjöllum við um hið víðtæka rafmagnsleysi sem varð í gær á Spáni og í Portúgal. 29. apríl 2025 11:38 Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Íslensk dagskrárgerðarkona, búsett á Spáni, segir að það hafi verið hræðileg upplifun að vera án allra samskipta við umheiminn í fullkominni óvissu. Fyrst hafi rafmagnið farið, svo internetið og loks útvarpið. Enginn í þorpinu hennar, Vélez de Benaudalla, vissi hvað var í gangi en sjálf óttaðist hún einhvers konar hryðjuverk. 29. apríl 2025 19:37 Slapp vel frá rafmagnsleysinu Tryggvi Snær Hlinason æsti sig ekki mikið yfir rafmagnsleysi á Spáni í vikunni. Hann býr í baskneskum hluta landsins, í borginni Bilbao, sem slapp heldur vel og þá er hann vanur rafmagnsveseni úr sveitinni í Bárðardal. 30. apríl 2025 09:01 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Sjá meira
Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný Í hádegisfréttum fjöllum við um hið víðtæka rafmagnsleysi sem varð í gær á Spáni og í Portúgal. 29. apríl 2025 11:38
Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Íslensk dagskrárgerðarkona, búsett á Spáni, segir að það hafi verið hræðileg upplifun að vera án allra samskipta við umheiminn í fullkominni óvissu. Fyrst hafi rafmagnið farið, svo internetið og loks útvarpið. Enginn í þorpinu hennar, Vélez de Benaudalla, vissi hvað var í gangi en sjálf óttaðist hún einhvers konar hryðjuverk. 29. apríl 2025 19:37
Slapp vel frá rafmagnsleysinu Tryggvi Snær Hlinason æsti sig ekki mikið yfir rafmagnsleysi á Spáni í vikunni. Hann býr í baskneskum hluta landsins, í borginni Bilbao, sem slapp heldur vel og þá er hann vanur rafmagnsveseni úr sveitinni í Bárðardal. 30. apríl 2025 09:01