Dóttir De Niro kemur út sem trans Magnús Jochum Pálsson skrifar 1. maí 2025 15:03 Airyn DeNiro er eitt af sjö börnum leikarans Roberts DeNiro og hefur fullan stuðning föður síns. Getty Airyn DeNiro, dóttir leikarans Roberts De Niro, kom út úr skápnum sem trans kona í vikunni. Leikarinn segist elska og styðja dóttur sína rétt eins og hann gerði áður en hún kom út sem trans. Hin 29 ára Airyn kom út sem trans í viðtali við LGBTQ-vefmiðilinn Them á þriðjudag. Airyn er dóttir De Niro og Toukie Smith, fyrirsætu og leikkonu, sem voru saman á árunum 1988 til 1996 og eignuðust tvíburana Airyn og Julian Henry Deon með aðstoð staðgöngumóður árið 1995. Airyn sagðist í viðtalinu hafa byrjað estrógenmeðferð í nóvember á síðasta ári. „Það er munur á því að vera sjáanleg og að sjást,“ sagði Airyn sem lýsir því hvernig það er að sjást eins og hún raunverulega er í fyrsta sinn. Airyn segist ekki fengið að koma út úr skápnum á eigin forsendum eftir að papparassi náði mynd af henni í mars þar sem hún var að heimsækja föður sinn í New York. Dægurmiðlar á borð við Daily Mail og Hello hefðu lýst henni sem „nánast óþekkjanlegri“ með bleikt hár og í hælum án þess að hafa einu sinni samband við hana. Robert De Niro brást í gær við fréttaflutningnum af dóttur sinni og sagði: „Ég elskaði og studdi Aaron sem son minn og nú elska ég og styð Airyn sem dóttur mína.“ Airyn hét Aaron Kendrick áður en hún kom út sem trans. „Ég veit ekki hvað stóra málið er... Ég elska öll börnin mín,“ sagði leikarinn jafnframt en hann á sjö börn á aldrinum 57 til tveggja ára. Bandaríkin Málefni trans fólks Hollywood Mest lesið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Samsláttur skapandi greina öflugur á Íslandi Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fleiri fréttir Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Sjá meira
Hin 29 ára Airyn kom út sem trans í viðtali við LGBTQ-vefmiðilinn Them á þriðjudag. Airyn er dóttir De Niro og Toukie Smith, fyrirsætu og leikkonu, sem voru saman á árunum 1988 til 1996 og eignuðust tvíburana Airyn og Julian Henry Deon með aðstoð staðgöngumóður árið 1995. Airyn sagðist í viðtalinu hafa byrjað estrógenmeðferð í nóvember á síðasta ári. „Það er munur á því að vera sjáanleg og að sjást,“ sagði Airyn sem lýsir því hvernig það er að sjást eins og hún raunverulega er í fyrsta sinn. Airyn segist ekki fengið að koma út úr skápnum á eigin forsendum eftir að papparassi náði mynd af henni í mars þar sem hún var að heimsækja föður sinn í New York. Dægurmiðlar á borð við Daily Mail og Hello hefðu lýst henni sem „nánast óþekkjanlegri“ með bleikt hár og í hælum án þess að hafa einu sinni samband við hana. Robert De Niro brást í gær við fréttaflutningnum af dóttur sinni og sagði: „Ég elskaði og studdi Aaron sem son minn og nú elska ég og styð Airyn sem dóttur mína.“ Airyn hét Aaron Kendrick áður en hún kom út sem trans. „Ég veit ekki hvað stóra málið er... Ég elska öll börnin mín,“ sagði leikarinn jafnframt en hann á sjö börn á aldrinum 57 til tveggja ára.
Bandaríkin Málefni trans fólks Hollywood Mest lesið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Samsláttur skapandi greina öflugur á Íslandi Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fleiri fréttir Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Sjá meira