Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Magnús Jochum Pálsson skrifar 9. maí 2025 11:13 Parið birti þessa speglasjálfu af sér í heimildaþáttunum um líf Mollyar á Amazon Prime. Fyrirsætan Molly-Mae Hague og boxarinn Tommy Fury eru tekin aftur saman eftir að hafa slitið fimm ára sambandi sínu í ágúst síðastliðnum. Parið sem á saman tveggja ára dótturina Bambi ávann sér frægð fyrir þátttöku í raunveruleikaþátunum Love Island árið 2019. Molly-Mae staðfesti sambandið formlega í lokaþætti sjónvarpsþáttanna Molly-Mae: Behind It All, sem fjalla um líf fyrirsætunnar, á Amazon Prime. Í þættinum ræddu Molly og Tommy saman símleiðis og svo mátti sjá myndir af parinu. Sést hefur til þeirra Mae og Fury síðustu mánuði, þau sáust kyssast á gamlársdag og náðust myndir af þeim saman í sólarlandafríi og heima hvort hjá öðru. Hingað til hafa þau hins vegar ekkert greint frá sambandinu eftir að það slitnaði upp úr því í ágúst. Molly-Mae sagðist þá hafa slitið sambandinu vegna áfengisneyslu Fury sem hafði tekið sér pásu frá boxi. Sagðist hún vera harmi slagin að sambandið væri á enda. Í lokaþætti seríunnar sem kom út í vikunni sagði Molly að þau væru tekin saman aftur og að Fury væri „besta útgáfan“ af honum sjálfum. „Hvernig við erum núna er ástæðan fyrir því að ég hef þraukað allan þennan tíma, því ég veit hversu frábær við getum verið,“ sagði hún í þættinum. „Við erum virkilega á leiðinni á góðan stað þessa stundina og þessi útgáfa af honum núna er sú besta sem ég hef séð,“ sagði hún jafnframt. Bretland Ástin og lífið Raunveruleikaþættir Hollywood Tengdar fréttir Love Island barn komið í heiminn Breska Love Island parið Tommy Fury og Molly Mae Hague hafa eignast sitt fyrsta barn. 30. janúar 2023 18:32 Umdeild Love Island stjarna komin til Íslands Breska fyrirsætan og Love Island stjarnan Molly-Mae Hague er á Íslandi um þessar mundir. Af myndum Molly á Instagram story að dæma kom hún til landsins fyrr í dag og virðist vera stödd hér vegna myndatöku. 16. ágúst 2022 21:27 Mest lesið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Oprah sú valdamesta Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Fleiri fréttir Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Sjá meira
Molly-Mae staðfesti sambandið formlega í lokaþætti sjónvarpsþáttanna Molly-Mae: Behind It All, sem fjalla um líf fyrirsætunnar, á Amazon Prime. Í þættinum ræddu Molly og Tommy saman símleiðis og svo mátti sjá myndir af parinu. Sést hefur til þeirra Mae og Fury síðustu mánuði, þau sáust kyssast á gamlársdag og náðust myndir af þeim saman í sólarlandafríi og heima hvort hjá öðru. Hingað til hafa þau hins vegar ekkert greint frá sambandinu eftir að það slitnaði upp úr því í ágúst. Molly-Mae sagðist þá hafa slitið sambandinu vegna áfengisneyslu Fury sem hafði tekið sér pásu frá boxi. Sagðist hún vera harmi slagin að sambandið væri á enda. Í lokaþætti seríunnar sem kom út í vikunni sagði Molly að þau væru tekin saman aftur og að Fury væri „besta útgáfan“ af honum sjálfum. „Hvernig við erum núna er ástæðan fyrir því að ég hef þraukað allan þennan tíma, því ég veit hversu frábær við getum verið,“ sagði hún í þættinum. „Við erum virkilega á leiðinni á góðan stað þessa stundina og þessi útgáfa af honum núna er sú besta sem ég hef séð,“ sagði hún jafnframt.
Bretland Ástin og lífið Raunveruleikaþættir Hollywood Tengdar fréttir Love Island barn komið í heiminn Breska Love Island parið Tommy Fury og Molly Mae Hague hafa eignast sitt fyrsta barn. 30. janúar 2023 18:32 Umdeild Love Island stjarna komin til Íslands Breska fyrirsætan og Love Island stjarnan Molly-Mae Hague er á Íslandi um þessar mundir. Af myndum Molly á Instagram story að dæma kom hún til landsins fyrr í dag og virðist vera stödd hér vegna myndatöku. 16. ágúst 2022 21:27 Mest lesið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Oprah sú valdamesta Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Fleiri fréttir Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Sjá meira
Love Island barn komið í heiminn Breska Love Island parið Tommy Fury og Molly Mae Hague hafa eignast sitt fyrsta barn. 30. janúar 2023 18:32
Umdeild Love Island stjarna komin til Íslands Breska fyrirsætan og Love Island stjarnan Molly-Mae Hague er á Íslandi um þessar mundir. Af myndum Molly á Instagram story að dæma kom hún til landsins fyrr í dag og virðist vera stödd hér vegna myndatöku. 16. ágúst 2022 21:27