Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 9. maí 2025 21:31 Guðni Eiríksson er þjálfari FH liðsins. Vísir/Guðmundur Þórlaugarson Guðni Eiríksson þjálfari FH, er að gera flotta hluti með FH konur í Bestu deild kvenna en hann hefur áhyggjur af markamannsmálum á Íslandi. Enn einn sigur FH í deildinni og segir Guðni Eiríksson þjálfari FH að stelpurnar séu með viljastyrkinn til þess að vinna leiki. „Liðið er að berjast fyrir hvor aðra og eru að sýna spirit með FH hjarta. Löngunin í að vinna leiki er að skila okkur ansi langt,“ sagði Guðni. „Ég óttaðist að leikurinn myndi litast af veðuraðstæðum og hann gerði það. Fyrri hálfleikurinn var erfiður með vindinn í andlitið. Ég hefði verið feginn að fara inn í hálfleik með hreina stöðu 0-0, en við fáum svo á okkur mark en Aldís Guðlaugsdóttir sá til þess að við urðum ekki tveimur mörkum undir,“ sagði Guðni. „Í seinni hálfleik vissum við að við myndum fá vindinn í bakið og vissum að við gætum þrýst þeim niður. Þegar við gerum jöfnunarmarkið þá er nóg eftir og okkur leið vel. Það var flott svo að fá annað markið og við reyndum að sækja þriðja markið en ekki halda stöðunni,“ sagði Guðni. Enginn varamarkvörður hefur verið á skýrslu hjá FH í deildinni það sem af er tímabili, þrátt fyrir að pláss sé fyrir hendi. „Fyrir það fyrsta þá er markmannstaðan á Íslandi ekki nógu góð. Það vantar flottar íslenskar stelpur í markið, þetta er staða sem við, knattspyrnuhreyfingin og félögin þurfum að huga betur að,“ sagði Guðni. „Við erum bara í basli með að finna markmenn og við erum með unga stelpu sem er í tíunda bekk og hún þróast ekki með því að sitja á bekk hjá okkur og fær hún því að spila allar mínútur í ÍH. Þar verður hún betri í fótbolta og þetta er fórnarkostnaðurinn. Við erum að reyna að gera ungan leikmann efnilegri og betri og hún verður það á fótboltavellinum en ekki á bekknum,“ sagði Guðni. Besta deild kvenna FH Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Sjá meira
Enn einn sigur FH í deildinni og segir Guðni Eiríksson þjálfari FH að stelpurnar séu með viljastyrkinn til þess að vinna leiki. „Liðið er að berjast fyrir hvor aðra og eru að sýna spirit með FH hjarta. Löngunin í að vinna leiki er að skila okkur ansi langt,“ sagði Guðni. „Ég óttaðist að leikurinn myndi litast af veðuraðstæðum og hann gerði það. Fyrri hálfleikurinn var erfiður með vindinn í andlitið. Ég hefði verið feginn að fara inn í hálfleik með hreina stöðu 0-0, en við fáum svo á okkur mark en Aldís Guðlaugsdóttir sá til þess að við urðum ekki tveimur mörkum undir,“ sagði Guðni. „Í seinni hálfleik vissum við að við myndum fá vindinn í bakið og vissum að við gætum þrýst þeim niður. Þegar við gerum jöfnunarmarkið þá er nóg eftir og okkur leið vel. Það var flott svo að fá annað markið og við reyndum að sækja þriðja markið en ekki halda stöðunni,“ sagði Guðni. Enginn varamarkvörður hefur verið á skýrslu hjá FH í deildinni það sem af er tímabili, þrátt fyrir að pláss sé fyrir hendi. „Fyrir það fyrsta þá er markmannstaðan á Íslandi ekki nógu góð. Það vantar flottar íslenskar stelpur í markið, þetta er staða sem við, knattspyrnuhreyfingin og félögin þurfum að huga betur að,“ sagði Guðni. „Við erum bara í basli með að finna markmenn og við erum með unga stelpu sem er í tíunda bekk og hún þróast ekki með því að sitja á bekk hjá okkur og fær hún því að spila allar mínútur í ÍH. Þar verður hún betri í fótbolta og þetta er fórnarkostnaðurinn. Við erum að reyna að gera ungan leikmann efnilegri og betri og hún verður það á fótboltavellinum en ekki á bekknum,“ sagði Guðni.
Besta deild kvenna FH Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Sjá meira