230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. maí 2025 14:03 Þorlákshöfn tilheyrir Sveitarfélaginu Ölfusi en íbúar þess eru tæplega þrjú þúsund í dag. 230 nýjar íbúðir eru nú í byggingu í Þorlákshöfn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sjaldan eða aldrei hefur verið jafn mikil uppbygging í Þorlákshöfn og um þessar mundir en í dag eru þar 230 íbúðir í byggingu. Þá er búði að stækka höfnina á staðnum og það er verið að byggja við sundlaugina og byggja við grunnskólann svo eitthvað sé nefnt. Þorlákshöfn er hluti af Sveitarfélaginu Ölfus, sjávarbær í Árnessýslu þar sem er um 40 mínútna akstur til og frá Reykjavík. Mjög mikil uppbygging á sér nú stað í Þorlákshöfn, það er alls staðar verið að byggja og framkvæmdir í gangi á öllum vígstöðvum. Elliða Vignissyni bæjarstjóra í Ölfusi leiðist ekki starfið sitt í svona mikilli uppbyggingu. „Já, það er ótrúlega gaman, þetta er virkilega gefandi og gott. Tækifærin eru svo mikil, við finnum það á öllu, sem hér er að gerst. Það er 230 íbúðir í byggingu akkúrat í dag og höfnin er búin að vera að stækka mikið. Við getum núna tekið á móti 200 metra löngum skipum í staðin fyrir 130 metra. Það er verið að endurnýja sundlaugina, byggja við grunnskólann og svo lengi má áfram telja. Svo ekki sé minnst á það að við erum búin að lækka álagningarhlutfall fasteignagjalda um 40% síðan 2018,“ segir Elliði. Þorlákshöfn er greinilega mjög „heitur“ staður í dag því þar eru 230 íbúðir í byggingu.Magnús Hlynur Hreiðarsson En mun öll þessi uppbygging halda áfram í Þorlákshöfn næstu árin eða hvað? „Ég er mjög bjartsýnn á næstu ár. Það er náttúrulega alltaf ákveðin vafi og ég er búin að vera bæjarstjóri núna í 18 ár og nánast með krónískt magasár af ótta við reksturinn en ég er með skásta móti þessa dagana því þetta lítur vel út hjá okkur af því gefnu að við höldum áfram á þeirri braut, sem við höfum verið“, segir kampakátur bæjarstjóri í Ölfusi. Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi, sem er einn af þeim, sem stýrir uppbyggingunni í Þorlákshöfn og sveitarfélaginu öllu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða sveitarfélagsins Ölfus Húsnæðismál Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Þorlákshöfn er hluti af Sveitarfélaginu Ölfus, sjávarbær í Árnessýslu þar sem er um 40 mínútna akstur til og frá Reykjavík. Mjög mikil uppbygging á sér nú stað í Þorlákshöfn, það er alls staðar verið að byggja og framkvæmdir í gangi á öllum vígstöðvum. Elliða Vignissyni bæjarstjóra í Ölfusi leiðist ekki starfið sitt í svona mikilli uppbyggingu. „Já, það er ótrúlega gaman, þetta er virkilega gefandi og gott. Tækifærin eru svo mikil, við finnum það á öllu, sem hér er að gerst. Það er 230 íbúðir í byggingu akkúrat í dag og höfnin er búin að vera að stækka mikið. Við getum núna tekið á móti 200 metra löngum skipum í staðin fyrir 130 metra. Það er verið að endurnýja sundlaugina, byggja við grunnskólann og svo lengi má áfram telja. Svo ekki sé minnst á það að við erum búin að lækka álagningarhlutfall fasteignagjalda um 40% síðan 2018,“ segir Elliði. Þorlákshöfn er greinilega mjög „heitur“ staður í dag því þar eru 230 íbúðir í byggingu.Magnús Hlynur Hreiðarsson En mun öll þessi uppbygging halda áfram í Þorlákshöfn næstu árin eða hvað? „Ég er mjög bjartsýnn á næstu ár. Það er náttúrulega alltaf ákveðin vafi og ég er búin að vera bæjarstjóri núna í 18 ár og nánast með krónískt magasár af ótta við reksturinn en ég er með skásta móti þessa dagana því þetta lítur vel út hjá okkur af því gefnu að við höldum áfram á þeirri braut, sem við höfum verið“, segir kampakátur bæjarstjóri í Ölfusi. Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi, sem er einn af þeim, sem stýrir uppbyggingunni í Þorlákshöfn og sveitarfélaginu öllu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða sveitarfélagsins
Ölfus Húsnæðismál Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira