Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. maí 2025 18:10 Telma Tómasson les kvöldfréttir í kvöld. Frumvarp atvinnuvegaráðherra um breytingar til hækkunar á veiðigjöldum hefur verið sent til atvinnuveganefndar eftir heitar umræður á þinginu. Við verðum í beinni útsendingu frá þinginu. Tvær ástralskar ferðakonur segja farir sínar ekki sléttar, eftir að leigubílstjóri ók með þær upp í Bláfjöll þvert á óskir þeirra. Þær voru rukkaðar um tæpar þrjátíu þúsund krónur en ferðin átti að kosta sjö þúsund. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun leggur til að farið verði í róttækar breytingar á eftirliti með byggingarframkvæmdum. Maður, sem keypti ónýtt hús þar sem kústskaft var meðal annars notað til að halda uppi þakkantinum, vonar að réttur neytenda aukist með þessu. Nýjum alþjóðaflugvelli Grænlendinga í Nuuk hefur verið lokað mun oftar vegna óveðurs en vonir stóðu til. Sláandi tölur hafa verið birtar. Eldri borgarar í Herjólfsgötu í Hafnarfirði kvarta sáran undan fargufu, sem sett hefur verið upp fyrir framan fjölbýlishús þeirra. Við verðum í beinni úr Hafnarfirði. Í íþróttapakkanum hittum við framkvæmdastjóra KKÍ, sem segir að eftir mikla vinnu hafi verið ákveðið að leyfa fjóra erlenda leikmenn á hverri leikskýrslu á næsta tímabili. Við hittum Daníel Willemoes Olsen, sem léttist um 108 kíló á fjórum árum. Hann fer yfir ferlið í Íslandi í dag. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 12. maí 2025 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Sjá meira
Tvær ástralskar ferðakonur segja farir sínar ekki sléttar, eftir að leigubílstjóri ók með þær upp í Bláfjöll þvert á óskir þeirra. Þær voru rukkaðar um tæpar þrjátíu þúsund krónur en ferðin átti að kosta sjö þúsund. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun leggur til að farið verði í róttækar breytingar á eftirliti með byggingarframkvæmdum. Maður, sem keypti ónýtt hús þar sem kústskaft var meðal annars notað til að halda uppi þakkantinum, vonar að réttur neytenda aukist með þessu. Nýjum alþjóðaflugvelli Grænlendinga í Nuuk hefur verið lokað mun oftar vegna óveðurs en vonir stóðu til. Sláandi tölur hafa verið birtar. Eldri borgarar í Herjólfsgötu í Hafnarfirði kvarta sáran undan fargufu, sem sett hefur verið upp fyrir framan fjölbýlishús þeirra. Við verðum í beinni úr Hafnarfirði. Í íþróttapakkanum hittum við framkvæmdastjóra KKÍ, sem segir að eftir mikla vinnu hafi verið ákveðið að leyfa fjóra erlenda leikmenn á hverri leikskýrslu á næsta tímabili. Við hittum Daníel Willemoes Olsen, sem léttist um 108 kíló á fjórum árum. Hann fer yfir ferlið í Íslandi í dag. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 12. maí 2025
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Sjá meira