Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. maí 2025 18:12 Telma Tómasson les kvöldfréttir í kvöld. Útboð vegna sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka hófst í morgun og segist bankastjórinn jákvætt að almenningur njóti forgangs. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum og Hörður Ægisson, ritstjóri Innherja rýnir í fyrsta dag útboðsins. Jón Óttar Ólafsson, fyrrverandi eigandi njósnafyrirtækisins PPP, segist hafa haft fullan aðgang og getað meðhöndlað öll gögn hjá sérstökum saksóknara og lögreglu á meðan hann starfaði fyrir þrotabú og slitastjórnir. Þetta hafi hann gert með vitund sérstaks saksóknara og lögreglu. Ítarlegt viðtal við Jón Óttar í kvöldfréttum Stöðvar 2. Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kim Kardashian mætti fyrir dóm í París í dag þar sem hún bar vitni gegn mönnum sem rændu hana árið 2016. Hún segist hafa óttast um líf sitt og limi. Í kvöldfréttunum hittum við á djarfan sundkappa, sem ætlar að synda hringinn í kring um Ísland á næstu vikum og við verðum í beinni frá Basel í Sviss þar sem Væb-bræður stíga fyrstir á svið í fyrri undankeppni Eurovisio í kvöld. Í íþróttafréttum verður fjallað um hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Bónus-deild kvenna í körfubolta, sem fer fram í Ólafssal í kvöld. Og í Íslandi í dag hittir Kristján Már Unnarsson einn áhrifamesta mann íslenska fluggeirans á bak við tjöldin. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 13. maí 2025 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Erlent Verkfall flugumferðarstjóra hafið Innlent Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Erlent Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Innlent Fleiri fréttir Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Nemendur ganga í skrokk á kennurum og kjaradeila enn í hnút Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Sjá meira
Jón Óttar Ólafsson, fyrrverandi eigandi njósnafyrirtækisins PPP, segist hafa haft fullan aðgang og getað meðhöndlað öll gögn hjá sérstökum saksóknara og lögreglu á meðan hann starfaði fyrir þrotabú og slitastjórnir. Þetta hafi hann gert með vitund sérstaks saksóknara og lögreglu. Ítarlegt viðtal við Jón Óttar í kvöldfréttum Stöðvar 2. Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kim Kardashian mætti fyrir dóm í París í dag þar sem hún bar vitni gegn mönnum sem rændu hana árið 2016. Hún segist hafa óttast um líf sitt og limi. Í kvöldfréttunum hittum við á djarfan sundkappa, sem ætlar að synda hringinn í kring um Ísland á næstu vikum og við verðum í beinni frá Basel í Sviss þar sem Væb-bræður stíga fyrstir á svið í fyrri undankeppni Eurovisio í kvöld. Í íþróttafréttum verður fjallað um hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Bónus-deild kvenna í körfubolta, sem fer fram í Ólafssal í kvöld. Og í Íslandi í dag hittir Kristján Már Unnarsson einn áhrifamesta mann íslenska fluggeirans á bak við tjöldin. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 13. maí 2025
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Erlent Verkfall flugumferðarstjóra hafið Innlent Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Erlent Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Innlent Fleiri fréttir Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Nemendur ganga í skrokk á kennurum og kjaradeila enn í hnút Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Sjá meira