Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Kristján Már Unnarsson skrifar 14. maí 2025 13:00 Grétar Br. Kristjánsson lögmaður vann allan sinn starfsferil hjá Loftleiðum og síðar Flugleiðum og sat lengst allra í stjórn Flugleiða. Egill Aðalsteinsson Hann var einn valdamesti maður íslenska fluggeirans um áratugaskeið og sá sem lengst allra sat í stjórn Flugleiða. Hann stóð þó utan sviðsljóssins þrátt fyrir að hafa allan sinn starfsferil jafnframt verið einn af lykilstjórnendum Loftleiða og síðar Flugleiða. Í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 rifjar Grétar Br. Kristjánsson lögmaður upp átakatíma í kringum flugfélögin og segir sögur úr fluginu. Grétar var orðinn lögfræðingur og hafði sérmenntað sig í alþjóðaflugrétti í Kanada þegar hann var ráðinn framkvæmdastjóri afgreiðslufyrirtækis Loftleiða á Keflavíkurflugvelli árið 1965 en því starfi gegndi hann til ársins 1973. Faðir hans, Kristján Guðlaugsson, hæstaréttarlögmaður og ritstjóri Vísis, var stjórnarformaður Loftleiða frá árinu 1953 til sameiningar flugfélaganna árið 1973 og síðar einnig Flugleiða um skamman tíma. Kristján Guðlaugsson, faðir Grétars, var stjórnarformaður Loftleiða frá 1953 til 1973.Úr myndinni Alfreð Elíasson og Loftleiðir Grétar átti einnig eftir að verða náinn samstarfsmaður Alfreðs Elíassonar forstjóra. „Svo hringdi Alfreð í mig. Hann var orðinn mjög veikur. Og ég var ráðinn staðgengill hans ’73, allt árið. Þá var búið að semja um sameininguna svo mitt starf var bara að halda í horfinu. Það var ekki hægt að ráða neinn forstjóra endanlega á þessum tíma,“ segir Grétar. Það var helst að Grétar birtist opinberlega á ljósmyndum af stjórn Flugleiða. Hann var varaformaður stjórnar um átján ára skeið.Icelandair Hann sat í stjórn Flugleiða í 32 ár, þar af sem varaformaður stjórnar í 18 ár. Ísland í dag Icelandair Fréttir af flugi Flugþjóðin Tengdar fréttir Gullaldarárin þegar flugið varð stór uppspretta þjóðartekna Loftleiðabyggingarnar á Reykjavíkurflugvelli eru helsta táknmynd þess peningaflæðis sem fylgdi sókn Íslendinga inn á alþjóðlegan flugmarkað á árunum milli 1960 og ‘70 og gerði flugið að einum þýðingarmesta þætti efnahagslífsins. 22. mars 2025 16:44 Flugvélarnar sem gerðu Loftleiðir að stórveldi Velgengni Loftleiða í Norður-Atlantshafsfluginu hófst fyrir alvöru með DC 6B-flugvélum. Það voru hins vegar Rolls Royce 400-skrúfuþoturnar, CL-44, eða monsarnir, sem gerðu Loftleiðir að stórveldi í íslensku efnahagslífi. 18. september 2024 19:44 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
Í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 rifjar Grétar Br. Kristjánsson lögmaður upp átakatíma í kringum flugfélögin og segir sögur úr fluginu. Grétar var orðinn lögfræðingur og hafði sérmenntað sig í alþjóðaflugrétti í Kanada þegar hann var ráðinn framkvæmdastjóri afgreiðslufyrirtækis Loftleiða á Keflavíkurflugvelli árið 1965 en því starfi gegndi hann til ársins 1973. Faðir hans, Kristján Guðlaugsson, hæstaréttarlögmaður og ritstjóri Vísis, var stjórnarformaður Loftleiða frá árinu 1953 til sameiningar flugfélaganna árið 1973 og síðar einnig Flugleiða um skamman tíma. Kristján Guðlaugsson, faðir Grétars, var stjórnarformaður Loftleiða frá 1953 til 1973.Úr myndinni Alfreð Elíasson og Loftleiðir Grétar átti einnig eftir að verða náinn samstarfsmaður Alfreðs Elíassonar forstjóra. „Svo hringdi Alfreð í mig. Hann var orðinn mjög veikur. Og ég var ráðinn staðgengill hans ’73, allt árið. Þá var búið að semja um sameininguna svo mitt starf var bara að halda í horfinu. Það var ekki hægt að ráða neinn forstjóra endanlega á þessum tíma,“ segir Grétar. Það var helst að Grétar birtist opinberlega á ljósmyndum af stjórn Flugleiða. Hann var varaformaður stjórnar um átján ára skeið.Icelandair Hann sat í stjórn Flugleiða í 32 ár, þar af sem varaformaður stjórnar í 18 ár.
Ísland í dag Icelandair Fréttir af flugi Flugþjóðin Tengdar fréttir Gullaldarárin þegar flugið varð stór uppspretta þjóðartekna Loftleiðabyggingarnar á Reykjavíkurflugvelli eru helsta táknmynd þess peningaflæðis sem fylgdi sókn Íslendinga inn á alþjóðlegan flugmarkað á árunum milli 1960 og ‘70 og gerði flugið að einum þýðingarmesta þætti efnahagslífsins. 22. mars 2025 16:44 Flugvélarnar sem gerðu Loftleiðir að stórveldi Velgengni Loftleiða í Norður-Atlantshafsfluginu hófst fyrir alvöru með DC 6B-flugvélum. Það voru hins vegar Rolls Royce 400-skrúfuþoturnar, CL-44, eða monsarnir, sem gerðu Loftleiðir að stórveldi í íslensku efnahagslífi. 18. september 2024 19:44 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
Gullaldarárin þegar flugið varð stór uppspretta þjóðartekna Loftleiðabyggingarnar á Reykjavíkurflugvelli eru helsta táknmynd þess peningaflæðis sem fylgdi sókn Íslendinga inn á alþjóðlegan flugmarkað á árunum milli 1960 og ‘70 og gerði flugið að einum þýðingarmesta þætti efnahagslífsins. 22. mars 2025 16:44
Flugvélarnar sem gerðu Loftleiðir að stórveldi Velgengni Loftleiða í Norður-Atlantshafsfluginu hófst fyrir alvöru með DC 6B-flugvélum. Það voru hins vegar Rolls Royce 400-skrúfuþoturnar, CL-44, eða monsarnir, sem gerðu Loftleiðir að stórveldi í íslensku efnahagslífi. 18. september 2024 19:44