Joe Don Baker látinn Atli Ísleifsson skrifar 15. maí 2025 14:25 Joe Don Baker á frumsýningu árið 1993. Getty Bandaríski leikarinn Joe Don Baker, sem lék meðal annars tvær ólíkar persónur í kvikmyndum um breska njósnarann James Bond, er látinn, 89 ára að aldri. Hann vakti fyrst athygli fyrir túlkun sína á lögreglustjóranum Buford Pusser í kvikmyndinni Walking Tall frá árinu 1973, en áður hafði hann farið með hlutverk bróður persónu Steve McQueen í Junior Bonner. Í frétt Hollywood Reporter segir að Baker hafi fyrst birst í Bond-mynd í The Living Daylights frá árinu 1987 þar sem hann fór með hlutverk skúrksins og vopnasalans Brad Whitaker. Timothy Dalton fór þar með hlutverk James Bond. Baker birtist svo aftur í bæði GoldenEye og Tomorrow Never Dies, en þá sem Jack Wade, njósnara bandarísku leyniþjónustunnar CIA, þegar Pierce Brosnan fór með hlutverk Bond. Á ferli sínum fór Baker einnig með hlutverk í kvikmyndum á borð við Cool Hand Luke (1967), Guns of the Magnificent Seven (1969), The Natural (1984), Leonard Part 6 (1987), Cape Fear (1991), Reality Bites (1994), The Grass Harp (1995), Mars Attacks! (1996), Joe Dirt (2001), The Dukes of Hazzard (2005) og Mud (2012). Andlát Bandaríkin James Bond Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Hann vakti fyrst athygli fyrir túlkun sína á lögreglustjóranum Buford Pusser í kvikmyndinni Walking Tall frá árinu 1973, en áður hafði hann farið með hlutverk bróður persónu Steve McQueen í Junior Bonner. Í frétt Hollywood Reporter segir að Baker hafi fyrst birst í Bond-mynd í The Living Daylights frá árinu 1987 þar sem hann fór með hlutverk skúrksins og vopnasalans Brad Whitaker. Timothy Dalton fór þar með hlutverk James Bond. Baker birtist svo aftur í bæði GoldenEye og Tomorrow Never Dies, en þá sem Jack Wade, njósnara bandarísku leyniþjónustunnar CIA, þegar Pierce Brosnan fór með hlutverk Bond. Á ferli sínum fór Baker einnig með hlutverk í kvikmyndum á borð við Cool Hand Luke (1967), Guns of the Magnificent Seven (1969), The Natural (1984), Leonard Part 6 (1987), Cape Fear (1991), Reality Bites (1994), The Grass Harp (1995), Mars Attacks! (1996), Joe Dirt (2001), The Dukes of Hazzard (2005) og Mud (2012).
Andlát Bandaríkin James Bond Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira