„Æfingu morgundagsins er aflýst“ Smári Jökull Jónsson skrifar 17. maí 2025 22:30 Glasner lyftir FA-bikarnum á Wembley í dag. Vísir/Getty Oliver Glasner knattspyrnustjóri Crystal Palace er búinn að stimpla sig inn í sögubækur félagsins eftir að hafa stýrt liðinu til sigurs í ensku bikarkeppninni í dag. Þetta er fyrsti stóri titill Crystal Palace í 164 ára sögu félagsins. Crystal Palace varð í dag enskur bikarmeistari í knattspyrnu með því að leggja Manchester City að velli í úrslitaleik. Eberechi Eze skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri og knattspyrnustjórinn Oliver Glasner var hæstánægður í viðtali við BBC eftir leik. „Ég trúi þessu ekki, við þurftum að verjast svo mikið. Andinn og samstaðan á vellinum var ótrúleg. Þetta snerist um að vera þolinmóðir, við vorum búnir að greina að ef við myndum hleypa þeim inn í vasann þá væru þeir frábærir. Við þurftum að vera þolinmóðir, leyfa þeim að koma með fyrirgjafir, verjast og bíta eftir rétta augnablikinu til að sækja.“ Hann sagði Manchester City liðið vera frábært en sagði að Palace hefði lært af tapleik gegn City fyrr á tímabilinu. „Þeir eru svo góðir í sínum að gerðum. Frá því í 5-2 tapinu lærðum við að ef við gefum þeim vasann þá munum við tapa. Við sækjum yfirleitt meira en við gerðum í dag en við urðum að vera þolinmóðir og bíða eftir rétta tækifærinu.“ „Þegar þeir sækja með fjórum sóknarmönnum er erfitt að verjast. En við vissum að við gætum búið til yfirtölu í skyndisóknum. Enginn vængmaður er ánægður að þurfa að verjast, þetta var frábært mark.“ Fögnuður leikmanna Palace í leikslok var ósvikinn og miðað við orð Glasner verður fagnað áfram á næstu dögum. „Æfingu morgundagsins er aflýst. Leikmennirnir vilja líka aflýsa æfingunni á mánudag. Sérstakt hrós til leikmannaanna, þeir hafa aldrei tapað trúnni á mér og þjálfarateyminu.“ Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Sjá meira
Crystal Palace varð í dag enskur bikarmeistari í knattspyrnu með því að leggja Manchester City að velli í úrslitaleik. Eberechi Eze skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri og knattspyrnustjórinn Oliver Glasner var hæstánægður í viðtali við BBC eftir leik. „Ég trúi þessu ekki, við þurftum að verjast svo mikið. Andinn og samstaðan á vellinum var ótrúleg. Þetta snerist um að vera þolinmóðir, við vorum búnir að greina að ef við myndum hleypa þeim inn í vasann þá væru þeir frábærir. Við þurftum að vera þolinmóðir, leyfa þeim að koma með fyrirgjafir, verjast og bíta eftir rétta augnablikinu til að sækja.“ Hann sagði Manchester City liðið vera frábært en sagði að Palace hefði lært af tapleik gegn City fyrr á tímabilinu. „Þeir eru svo góðir í sínum að gerðum. Frá því í 5-2 tapinu lærðum við að ef við gefum þeim vasann þá munum við tapa. Við sækjum yfirleitt meira en við gerðum í dag en við urðum að vera þolinmóðir og bíða eftir rétta tækifærinu.“ „Þegar þeir sækja með fjórum sóknarmönnum er erfitt að verjast. En við vissum að við gætum búið til yfirtölu í skyndisóknum. Enginn vængmaður er ánægður að þurfa að verjast, þetta var frábært mark.“ Fögnuður leikmanna Palace í leikslok var ósvikinn og miðað við orð Glasner verður fagnað áfram á næstu dögum. „Æfingu morgundagsins er aflýst. Leikmennirnir vilja líka aflýsa æfingunni á mánudag. Sérstakt hrós til leikmannaanna, þeir hafa aldrei tapað trúnni á mér og þjálfarateyminu.“
Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn