Átti Henderson að fá rautt spjald? Smári Jökull Jónsson skrifar 18. maí 2025 08:00 Dean Henderson slær hér boltann frá Erling Haaland sem var við það að sleppa í gegn. Vísir/Getty Dean Henderson átti stórleik í marki Crystal Palace þegar liðið tryggði sér enska bikarinn í knattspyrnu í gær. Wayne Rooney segir að Henderson hefði átt að fá rautt spjald fyrir að handleika knöttinn utan teigs í leiknum. Atvikið átti sér stað í fyrri hálfleik en þá sendi varnarmaðurinn Josko Gvardiol langan bolta fram á Erling Haaland. Dean Henderson markvörður Crystal Palace hikaði í úthlaupinu áður en hann rétti út höndina og blakaði boltanum burt frá Haaland. Snertingin átti sér augljóslega stað utan vítateigsins. VAR skoðaði atvikið en aðhafðist ekkert og sagði Henderson ekki hafa rænt Haaland augljósu marktækifæri. Það sem VAR tekur til greina þegar skera á úr um hvort um augljóst marktækifæri sé að ræða er fjarlægð frá markinu, í hvaða átt boltinn er að fara, hversu líklegt sé að sóknarmaður haldi eða nái stjórn á boltanum og loks staðsetning og fjöldi varnarmanna. Dean Henderson varði vítaspyrnu Omar Marmoush í leiknum.Vísir/Getty Handleiki markvörður knöttinn utan vítateigs þýðir það ekki sjálfkrafa rautt spjald og VAR skoðar aðeins hvort um sé að ræða brot sem verðskuldar rautt spjald. Þar sem boltinn var ekki á leið beint í átt að marki var úrskurður VAR að Henderson hefði ekki rænt Haaland augljósu marktækifæri en City hefði átt að fá aukaspyrnu við teiginn. „Burt með VAR“ Wayne Rooney var sérfræðingur í útsendingu BBC frá úrslitaleiknum og hann sagði í umfjöllun eftir leikinn að Dean Henderson hefði átt að fá rautt spjald í leiknum fyrir að handleika knöttinn utan vítateigs. „Þetta er rautt spjald, þetta er 100% rautt spjald. Erling Haaland er við það að fara framhjá honum og Dean Henderson sópar boltanum í burtu. Þetta er rautt spjald, hvernig getað þeir klikkað á þessu?“ sagði Rooney eftir leikinn. Pep Guardiola lenti í orðaskaki við Henderson eftir leik en spænski knattspyrnustjórinn var ósáttur með hve mikið leikmenn Crystal Palace töfðu í leiknum.Vísir/Getty Eftir að hann heyrði af úrskurði VAR sagði hann. „Burt með VAR. Þeir gerðu mistök og nú eru þeir að reyna að bjarga sér. Þetta er rautt spjald og það sjá það allir. Að koma svo með þetta bull...“ Annar fyrrum enskur landsliðsmaður var einnig sérfræðingur hjá BBC og hann sagði Henderson hafa verið heppinn. „Reglan snýst um að hann er að hlaupa í átt frá marki en Henderson er líka að stoppa augljóst tækifæri til að skora. Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Sjá meira
Atvikið átti sér stað í fyrri hálfleik en þá sendi varnarmaðurinn Josko Gvardiol langan bolta fram á Erling Haaland. Dean Henderson markvörður Crystal Palace hikaði í úthlaupinu áður en hann rétti út höndina og blakaði boltanum burt frá Haaland. Snertingin átti sér augljóslega stað utan vítateigsins. VAR skoðaði atvikið en aðhafðist ekkert og sagði Henderson ekki hafa rænt Haaland augljósu marktækifæri. Það sem VAR tekur til greina þegar skera á úr um hvort um augljóst marktækifæri sé að ræða er fjarlægð frá markinu, í hvaða átt boltinn er að fara, hversu líklegt sé að sóknarmaður haldi eða nái stjórn á boltanum og loks staðsetning og fjöldi varnarmanna. Dean Henderson varði vítaspyrnu Omar Marmoush í leiknum.Vísir/Getty Handleiki markvörður knöttinn utan vítateigs þýðir það ekki sjálfkrafa rautt spjald og VAR skoðar aðeins hvort um sé að ræða brot sem verðskuldar rautt spjald. Þar sem boltinn var ekki á leið beint í átt að marki var úrskurður VAR að Henderson hefði ekki rænt Haaland augljósu marktækifæri en City hefði átt að fá aukaspyrnu við teiginn. „Burt með VAR“ Wayne Rooney var sérfræðingur í útsendingu BBC frá úrslitaleiknum og hann sagði í umfjöllun eftir leikinn að Dean Henderson hefði átt að fá rautt spjald í leiknum fyrir að handleika knöttinn utan vítateigs. „Þetta er rautt spjald, þetta er 100% rautt spjald. Erling Haaland er við það að fara framhjá honum og Dean Henderson sópar boltanum í burtu. Þetta er rautt spjald, hvernig getað þeir klikkað á þessu?“ sagði Rooney eftir leikinn. Pep Guardiola lenti í orðaskaki við Henderson eftir leik en spænski knattspyrnustjórinn var ósáttur með hve mikið leikmenn Crystal Palace töfðu í leiknum.Vísir/Getty Eftir að hann heyrði af úrskurði VAR sagði hann. „Burt með VAR. Þeir gerðu mistök og nú eru þeir að reyna að bjarga sér. Þetta er rautt spjald og það sjá það allir. Að koma svo með þetta bull...“ Annar fyrrum enskur landsliðsmaður var einnig sérfræðingur hjá BBC og hann sagði Henderson hafa verið heppinn. „Reglan snýst um að hann er að hlaupa í átt frá marki en Henderson er líka að stoppa augljóst tækifæri til að skora.
Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn