Di María á förum frá Benfica Ágúst Orri Arnarson skrifar 18. maí 2025 11:21 Ángel Di María var svekktur á svip eftir jafntefli í lokaumferð portúgölsku deildarinnar, hans síðasta deildarleik með Benfica. Diogo Cardoso/Getty Images Eftir að hafa misst af deildarmeistaratitlinum í gær tilkynnti Ángel Di María að hann væri á förum frá portúgalska félaginu Benfica. Benfica gerði 1-1 jafntefli við Braga í lokaumferðinni en Sporting vann 2-0 sigur gegn Vitoria de Guimaraes og varði titilinn. Benfica hefði þó þurft sex marka sigur til að vinna upp mismuninn í markatölu en liðin voru jöfn að stigum fyrir lokaumferðina. Di María kom til Benfica í annað sinn árið 2023, frá Juventus, og hefur skorað 32 mörk í 85 leikjum síðan. Hann spilaði áður með liðinu árin 2007-10, sló í gegn og var keyptur af Real Madrid. Á tíma sínum í höfuðborg Spánar vann hann spænsku deildina, Meistaradeildina og varð bikarmeistari þrisvar. Eftir eitt vonbrigðatímabil með Manchester United fluttist hann til PSG árið 2015 og varð franskur meistari fimm sinnum. View this post on Instagram A post shared by Ángel Di María (@angeldimariajm) „Þetta var minn síðasti deildarleikur í þessari treyju, og ég er stoltur af því að hafa klæðst henni aftur… Það er bikarúrslitaleikur eftir næsta sunnudag og við munum leggja allt í sölurnar til að fagna sigri“ skrifaði Di María en tók ekki fram hvort hann myndi spila með Benfica á HM félagsliða, sem hefst þann 16. júní. Benfica spilar bikarúrslitaleik gegn Sporting næsta sunnudag og mögulega verður það síðasti leikur Di María fyrir félagið. Líklegt er talið að hann fari annað hvort til Inter Miami í Bandaríkjunum eða snúi heim til Rosario Central í Argentínu. Portúgalski boltinn Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Sjá meira
Benfica gerði 1-1 jafntefli við Braga í lokaumferðinni en Sporting vann 2-0 sigur gegn Vitoria de Guimaraes og varði titilinn. Benfica hefði þó þurft sex marka sigur til að vinna upp mismuninn í markatölu en liðin voru jöfn að stigum fyrir lokaumferðina. Di María kom til Benfica í annað sinn árið 2023, frá Juventus, og hefur skorað 32 mörk í 85 leikjum síðan. Hann spilaði áður með liðinu árin 2007-10, sló í gegn og var keyptur af Real Madrid. Á tíma sínum í höfuðborg Spánar vann hann spænsku deildina, Meistaradeildina og varð bikarmeistari þrisvar. Eftir eitt vonbrigðatímabil með Manchester United fluttist hann til PSG árið 2015 og varð franskur meistari fimm sinnum. View this post on Instagram A post shared by Ángel Di María (@angeldimariajm) „Þetta var minn síðasti deildarleikur í þessari treyju, og ég er stoltur af því að hafa klæðst henni aftur… Það er bikarúrslitaleikur eftir næsta sunnudag og við munum leggja allt í sölurnar til að fagna sigri“ skrifaði Di María en tók ekki fram hvort hann myndi spila með Benfica á HM félagsliða, sem hefst þann 16. júní. Benfica spilar bikarúrslitaleik gegn Sporting næsta sunnudag og mögulega verður það síðasti leikur Di María fyrir félagið. Líklegt er talið að hann fari annað hvort til Inter Miami í Bandaríkjunum eða snúi heim til Rosario Central í Argentínu.
Portúgalski boltinn Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Sjá meira