Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Jón Ísak Ragnarsson skrifar 18. maí 2025 14:35 Talitha G í Reykjavík í dag. Eigandi snekkjunnar er stofnandi og eigandi myndabankans Getty images. Vísir Stærðarinnar lúxussnekkja sem ber nafnið Talitha og er í eigu auðkýfingsins Mark Getty liggur við akkeri í Reykjavíkurhöfn. Skipið var byggt í Þýskalandi árin 1929 - 1930, og gegndi meðal annars hlutverki byssuskips í seinni heimsstyrjöld, þegar það var í eigu Bandaríkjahers. Skipið var smíðað í Kiel í Þýskalandi árin 1929 - 1930 fyrir Russell Alger, bandarískan viðskipta- og stjórnmálamann sem var á þeim tíma forstjóri bílaframleiðandans Packard Motor Car Company. Meðal fjölmargra fyrrverandi eigenda snekkjunnar er Robert Stigwood, sem átti fleyið árin 1983 - 1993. Stigwood gerði garðinn frægan í tónlistarbransanum og kvikmyndaiðnaði, en hann var meðal annars umboðsmaður Cream um árabil og framleiddi kvikmyndir eins og Jesus Christ superstar og Saturday night fever. Sjóher Bandaríkjanna eignaðist skipið í janúar 1942 og í seinni heimsstyrjöld þjónaði skipið sem byssuskip undir nafninu Beamount. Árið 1993 eignaðist auðkýfingurinn bresk-ameríski auðkýfingurinn Sir Paul Getty snekkjuna, en hann er faðir Mark Getty, núverandi eigandans. Feðgarnir eru af Getty-ættinni sem hafði auðgast verulega á olíuiðnaði snemma á tuttugustu öldinni. Skipið heitir nú Talitha G. og var nefnd eftir annarri eiginkonu Pauls Getty, sem lést árið 1971. Mark Getty núverandi eigandi snekkjunnar er stofnandi og eigandi myndabankans Getty images. Egill Helgason, dagskrárgerðarmaður hjá Ríkisútvarpinu, segir í færslu á samfélagsmiðlumm að hann hafi verið hættulegur í umferðinni í Reykjavík, vegna þess hvað hann horfði mikið á fleyið mikla í höfninni. „Ég var að snúa mig úr hálsliðnum til að horfa á hana. Sérlega fallegt skip.“ Reykjavík Hafnarmál Íslandsvinir Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Sjá meira
Skipið var smíðað í Kiel í Þýskalandi árin 1929 - 1930 fyrir Russell Alger, bandarískan viðskipta- og stjórnmálamann sem var á þeim tíma forstjóri bílaframleiðandans Packard Motor Car Company. Meðal fjölmargra fyrrverandi eigenda snekkjunnar er Robert Stigwood, sem átti fleyið árin 1983 - 1993. Stigwood gerði garðinn frægan í tónlistarbransanum og kvikmyndaiðnaði, en hann var meðal annars umboðsmaður Cream um árabil og framleiddi kvikmyndir eins og Jesus Christ superstar og Saturday night fever. Sjóher Bandaríkjanna eignaðist skipið í janúar 1942 og í seinni heimsstyrjöld þjónaði skipið sem byssuskip undir nafninu Beamount. Árið 1993 eignaðist auðkýfingurinn bresk-ameríski auðkýfingurinn Sir Paul Getty snekkjuna, en hann er faðir Mark Getty, núverandi eigandans. Feðgarnir eru af Getty-ættinni sem hafði auðgast verulega á olíuiðnaði snemma á tuttugustu öldinni. Skipið heitir nú Talitha G. og var nefnd eftir annarri eiginkonu Pauls Getty, sem lést árið 1971. Mark Getty núverandi eigandi snekkjunnar er stofnandi og eigandi myndabankans Getty images. Egill Helgason, dagskrárgerðarmaður hjá Ríkisútvarpinu, segir í færslu á samfélagsmiðlumm að hann hafi verið hættulegur í umferðinni í Reykjavík, vegna þess hvað hann horfði mikið á fleyið mikla í höfninni. „Ég var að snúa mig úr hálsliðnum til að horfa á hana. Sérlega fallegt skip.“
Reykjavík Hafnarmál Íslandsvinir Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Sjá meira