Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Tómas Arnar Þorláksson skrifar 21. maí 2025 10:01 Almyrkvi á sólu á Íslandi í mars árið 2015. Vísir/GVA Búast má við því að tugir þúsunda manna muni leggja leið sína sérstaklega til landsins fyrir almyrkvann á næsta ári. Ísland sé nú þegar svo gott sem uppselt og að minnsta kosti þrettán skemmtiferðaskip á leið til landsins. Undirbúningur fyrir almyrkva á sólu sem verður þann 12. ágúst á næsta ári er nú þegar hafinn og hafa stærstu sveitarfélögin þar sem almyrkvinn mun ganga yfir skipað stýrihóp til að gera ráðstafanir fyrir stóra deginum. Sævar Helgi Bragason, betur þekktur sem Stjörnu Sævar, heldur úti sérstakri vefsíðu fyrir almyrkvann og er öllum stýrihópunum til ráðgjafar. Sævar Helgi Bragason, betur þekktur sem stjörnu Sævar.vísir/baldur „Enda eru því miður ekki margir Íslendingar sem hafa orðið vitni að almyrkva á sólu og vita hvers lags fár þetta verður en ég hef séð fjóra og þekki þetta út og inn. Stýrihóparnir eru kannski fyrst og fremst að reyna finna og merkja þau svæði þar sem fólk getur komið saman í stórum hópum. Þá erum við kannski að tala um nokkra tugi upp í kannski þúsund manns á einhverjum stöðum. Það er að mörgu að huga í þeim efnum. Til dæmis aðgengi að bílastæðum, salernum og veitingasölu og slíkt.“ Að minnsta kosti þrettán skemmtiferðaskip eru nú þegar bókuð á leiðinni til landsins fyrir almyrkvann. Tugir þúsunda manna munu leggja leið sína til landsins sérstaklega fyrir almyrkvann. „Þetta eru þá skip sem munu koma og leggja í höfn við Ísland. Þannig það verða þúsundir manna um borð í þeim. Er einhver tala sem má búast við fjölda fólks til landsins. Við vitum ekki þá tölu nákvæmlega. Við vitum hins vegar að Ísland er að verða svo gott sem uppselt í gistirýmum fyrir þetta tímabil. Svona tíunda til þrettánda ágúst eða svo.“ Erlendir ferðamenn séu þó ekki sá hópur sem sé líklegastur til vandræða. Um brýnt öryggismál sé að ræða. „Af því eins og ég segi alltaf og þreytist ekki á að segja. Þetta verður svo miklu meira fár en fólk gerir sér grein fyrir. Vandamálið verður ekki endilega útlendingarnir heldur verða Íslendingarnir sjálfir sem mæta kannski seint og síðar meir á svæðið og þá getur skapast kannski pínu örtröð.“ Tunglið Geimurinn Almyrkvi 12. ágúst 2026 Skemmtiferðaskip á Íslandi Ferðaþjónusta Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Fleiri fréttir Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Sjá meira
Undirbúningur fyrir almyrkva á sólu sem verður þann 12. ágúst á næsta ári er nú þegar hafinn og hafa stærstu sveitarfélögin þar sem almyrkvinn mun ganga yfir skipað stýrihóp til að gera ráðstafanir fyrir stóra deginum. Sævar Helgi Bragason, betur þekktur sem Stjörnu Sævar, heldur úti sérstakri vefsíðu fyrir almyrkvann og er öllum stýrihópunum til ráðgjafar. Sævar Helgi Bragason, betur þekktur sem stjörnu Sævar.vísir/baldur „Enda eru því miður ekki margir Íslendingar sem hafa orðið vitni að almyrkva á sólu og vita hvers lags fár þetta verður en ég hef séð fjóra og þekki þetta út og inn. Stýrihóparnir eru kannski fyrst og fremst að reyna finna og merkja þau svæði þar sem fólk getur komið saman í stórum hópum. Þá erum við kannski að tala um nokkra tugi upp í kannski þúsund manns á einhverjum stöðum. Það er að mörgu að huga í þeim efnum. Til dæmis aðgengi að bílastæðum, salernum og veitingasölu og slíkt.“ Að minnsta kosti þrettán skemmtiferðaskip eru nú þegar bókuð á leiðinni til landsins fyrir almyrkvann. Tugir þúsunda manna munu leggja leið sína til landsins sérstaklega fyrir almyrkvann. „Þetta eru þá skip sem munu koma og leggja í höfn við Ísland. Þannig það verða þúsundir manna um borð í þeim. Er einhver tala sem má búast við fjölda fólks til landsins. Við vitum ekki þá tölu nákvæmlega. Við vitum hins vegar að Ísland er að verða svo gott sem uppselt í gistirýmum fyrir þetta tímabil. Svona tíunda til þrettánda ágúst eða svo.“ Erlendir ferðamenn séu þó ekki sá hópur sem sé líklegastur til vandræða. Um brýnt öryggismál sé að ræða. „Af því eins og ég segi alltaf og þreytist ekki á að segja. Þetta verður svo miklu meira fár en fólk gerir sér grein fyrir. Vandamálið verður ekki endilega útlendingarnir heldur verða Íslendingarnir sjálfir sem mæta kannski seint og síðar meir á svæðið og þá getur skapast kannski pínu örtröð.“
Tunglið Geimurinn Almyrkvi 12. ágúst 2026 Skemmtiferðaskip á Íslandi Ferðaþjónusta Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Fleiri fréttir Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Sjá meira