„Þetta fór eins vel og kostur var“ Jón Þór Stefánsson og Telma Tómasson skrifa 20. maí 2025 14:34 Mynd frá björgunaraðgerðunum. Landsbjörg Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir að björgunaraðgerðir, sem farið var í þegar farþegabátur tók niðri við Ögurvík í Ísafjarðardjúpi, hafi farið eins vel og kostur var. „Aðgerðum er að mestu leyti lokið núna. Það eru allir farþegar komnir í land í Súðavík. Það er verið að keyra þá til Ísafjarðar þar sem Rauði krossinn tekur á móti þeim og veitir aðstoð ef menn vilja. Þetta fór eins vel og kostur var,“ segir Jón Þór í samtali við fréttastofu. Frá Ísafirði eftir hádegið í dag. Hafþór Gunnarsson Útkall barst um málið rétt fyrir klukkan tólf og var hópslysaáætlun virkjuð vegna fjölda farþega, en 49 manns voru um borð. Fram hefur komið að farþegarnir voru að mestu erlendir ferðamenn sem eru í ferð á vegum skemmtiferðaskips sem liggur við höfn á Ísafirði. Er vitað hvað gerðist þarna? „Nei, eða ég veit það allavegana ekki. Við vitum hvað við vorum að fást við. Við þurftum bara að sækja þessa farþega og koma skipinu á flot aftur. Það hefur verið gert.“ Hafþór Gunnarsson Jón Þór segist ekki vera í stöðu til að leggja mat á það hvort þarna hafi fólk verið hætt komið. „En mér skilst að veður hafi verið gott og aðstæður þannig að það hafi ekki verið mikil hætta á ferðum. Þetta snerist bara um að létta það, og það var gert með því að færa farþega um borð í aðra báta. Þá var hægt að draga skipið á flot.“ Mynd frá vettvangi.Landsbjörg Veistu hvort að mannskapurinn hafi orðið skelkaður? „Nei, ég þekki það nú ekki, en örugglega einhverjir. Þetta er kannski ekki lífsreynsla sem margir lenda oft í þannig það kæmi mér ekki á óvart.“ Farþegarnir eru komnir til Íslands um borð í þessu skemmtiferðaskipi við hafnarbakkann á Ísafirði.Hafþór Gunnarsson Ísafjarðarbær Björgunarsveitir Ferðaþjónusta Skemmtiferðaskip á Íslandi Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Sjá meira
„Aðgerðum er að mestu leyti lokið núna. Það eru allir farþegar komnir í land í Súðavík. Það er verið að keyra þá til Ísafjarðar þar sem Rauði krossinn tekur á móti þeim og veitir aðstoð ef menn vilja. Þetta fór eins vel og kostur var,“ segir Jón Þór í samtali við fréttastofu. Frá Ísafirði eftir hádegið í dag. Hafþór Gunnarsson Útkall barst um málið rétt fyrir klukkan tólf og var hópslysaáætlun virkjuð vegna fjölda farþega, en 49 manns voru um borð. Fram hefur komið að farþegarnir voru að mestu erlendir ferðamenn sem eru í ferð á vegum skemmtiferðaskips sem liggur við höfn á Ísafirði. Er vitað hvað gerðist þarna? „Nei, eða ég veit það allavegana ekki. Við vitum hvað við vorum að fást við. Við þurftum bara að sækja þessa farþega og koma skipinu á flot aftur. Það hefur verið gert.“ Hafþór Gunnarsson Jón Þór segist ekki vera í stöðu til að leggja mat á það hvort þarna hafi fólk verið hætt komið. „En mér skilst að veður hafi verið gott og aðstæður þannig að það hafi ekki verið mikil hætta á ferðum. Þetta snerist bara um að létta það, og það var gert með því að færa farþega um borð í aðra báta. Þá var hægt að draga skipið á flot.“ Mynd frá vettvangi.Landsbjörg Veistu hvort að mannskapurinn hafi orðið skelkaður? „Nei, ég þekki það nú ekki, en örugglega einhverjir. Þetta er kannski ekki lífsreynsla sem margir lenda oft í þannig það kæmi mér ekki á óvart.“ Farþegarnir eru komnir til Íslands um borð í þessu skemmtiferðaskipi við hafnarbakkann á Ísafirði.Hafþór Gunnarsson
Ísafjarðarbær Björgunarsveitir Ferðaþjónusta Skemmtiferðaskip á Íslandi Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Sjá meira