„Þetta fór eins vel og kostur var“ Jón Þór Stefánsson og Telma Tómasson skrifa 20. maí 2025 14:34 Mynd frá björgunaraðgerðunum. Landsbjörg Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir að björgunaraðgerðir, sem farið var í þegar farþegabátur tók niðri við Ögurvík í Ísafjarðardjúpi, hafi farið eins vel og kostur var. „Aðgerðum er að mestu leyti lokið núna. Það eru allir farþegar komnir í land í Súðavík. Það er verið að keyra þá til Ísafjarðar þar sem Rauði krossinn tekur á móti þeim og veitir aðstoð ef menn vilja. Þetta fór eins vel og kostur var,“ segir Jón Þór í samtali við fréttastofu. Frá Ísafirði eftir hádegið í dag. Hafþór Gunnarsson Útkall barst um málið rétt fyrir klukkan tólf og var hópslysaáætlun virkjuð vegna fjölda farþega, en 49 manns voru um borð. Fram hefur komið að farþegarnir voru að mestu erlendir ferðamenn sem eru í ferð á vegum skemmtiferðaskips sem liggur við höfn á Ísafirði. Er vitað hvað gerðist þarna? „Nei, eða ég veit það allavegana ekki. Við vitum hvað við vorum að fást við. Við þurftum bara að sækja þessa farþega og koma skipinu á flot aftur. Það hefur verið gert.“ Hafþór Gunnarsson Jón Þór segist ekki vera í stöðu til að leggja mat á það hvort þarna hafi fólk verið hætt komið. „En mér skilst að veður hafi verið gott og aðstæður þannig að það hafi ekki verið mikil hætta á ferðum. Þetta snerist bara um að létta það, og það var gert með því að færa farþega um borð í aðra báta. Þá var hægt að draga skipið á flot.“ Mynd frá vettvangi.Landsbjörg Veistu hvort að mannskapurinn hafi orðið skelkaður? „Nei, ég þekki það nú ekki, en örugglega einhverjir. Þetta er kannski ekki lífsreynsla sem margir lenda oft í þannig það kæmi mér ekki á óvart.“ Farþegarnir eru komnir til Íslands um borð í þessu skemmtiferðaskipi við hafnarbakkann á Ísafirði.Hafþór Gunnarsson Ísafjarðarbær Björgunarsveitir Ferðaþjónusta Skemmtiferðaskip á Íslandi Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Sjá meira
„Aðgerðum er að mestu leyti lokið núna. Það eru allir farþegar komnir í land í Súðavík. Það er verið að keyra þá til Ísafjarðar þar sem Rauði krossinn tekur á móti þeim og veitir aðstoð ef menn vilja. Þetta fór eins vel og kostur var,“ segir Jón Þór í samtali við fréttastofu. Frá Ísafirði eftir hádegið í dag. Hafþór Gunnarsson Útkall barst um málið rétt fyrir klukkan tólf og var hópslysaáætlun virkjuð vegna fjölda farþega, en 49 manns voru um borð. Fram hefur komið að farþegarnir voru að mestu erlendir ferðamenn sem eru í ferð á vegum skemmtiferðaskips sem liggur við höfn á Ísafirði. Er vitað hvað gerðist þarna? „Nei, eða ég veit það allavegana ekki. Við vitum hvað við vorum að fást við. Við þurftum bara að sækja þessa farþega og koma skipinu á flot aftur. Það hefur verið gert.“ Hafþór Gunnarsson Jón Þór segist ekki vera í stöðu til að leggja mat á það hvort þarna hafi fólk verið hætt komið. „En mér skilst að veður hafi verið gott og aðstæður þannig að það hafi ekki verið mikil hætta á ferðum. Þetta snerist bara um að létta það, og það var gert með því að færa farþega um borð í aðra báta. Þá var hægt að draga skipið á flot.“ Mynd frá vettvangi.Landsbjörg Veistu hvort að mannskapurinn hafi orðið skelkaður? „Nei, ég þekki það nú ekki, en örugglega einhverjir. Þetta er kannski ekki lífsreynsla sem margir lenda oft í þannig það kæmi mér ekki á óvart.“ Farþegarnir eru komnir til Íslands um borð í þessu skemmtiferðaskipi við hafnarbakkann á Ísafirði.Hafþór Gunnarsson
Ísafjarðarbær Björgunarsveitir Ferðaþjónusta Skemmtiferðaskip á Íslandi Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Sjá meira