Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Valur Páll Eiríksson skrifar 23. maí 2025 10:30 Wendie Renard mætir ekki í Laugardalinn í byrjun júní. Hér er hún í baráttu við Berglindi Björg Þorvaldsdóttur á síðasta Evrópumóti. Getty/Marcio Machado Margir ráku upp stór augu þegar landsliðshópur Frakka fyrir komandi leiki í Þjóðadeild kvenna í fótbolta var kynntur í gær. Stórar stjörnur sitja heima þegar Frakkar sækja Ísland heim í júní. Landsliðsfyrirliðinn Wendie Renard er ekki í hópnum og sama má segja um Eugenie Le Sommer, leikjahæsta leikmann landsliðsins, og Kenza Dali, sem á að baki 76 landsleiki og verið stór hluti af liðinu á HM 2023 og ÓL 2024. Samanlagt eiga þær þrjár að baki 444 landsleiki fyrir Frakklands hönd en munu allar sitja heima þegar Frakkland mætir Sviss og svo Íslandi í síðustu tveimur leikjum liðsins í Þjóðadeildinni. Laurent Bonadei, þjálfari landsliðsins, segist ekki útiloka þær frá EM í júlí en hann vilji gefa öðrum leikmönnum tækifæri í aðdraganda mótsins. Renard er 34 ára gömul og er á meðal sigursælli leikmanna sögunnar, hefur unnið frönsku deildina 18 sinnum og Meistaradeild Evrópu átta sinnum. Hún spilaði sinn fyrsta landsleik árið 2011 og sagði fyrr í vor markmið Frakka vera að vinna EM í sumar. Renard, líkt og Le Sommer, sem hefur spilað 200 landsleiki og skoraði í þeim 94 mörk, á enn eftir að fagna titli með landsliðinu og Frakkar leita enn síns fyrsta stóra titils í kvennaflokki. Frakkar koma hingað til lands eftir leikinn við Sviss og mæta Íslandi á nýjum hybrid-velli í Laugardal þann 3. júní. Fyrir það mætir Ísland Noregi þann 30. maí ytra. Þjóðadeild kvenna í fótbolta Franski boltinn Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Sjá meira
Landsliðsfyrirliðinn Wendie Renard er ekki í hópnum og sama má segja um Eugenie Le Sommer, leikjahæsta leikmann landsliðsins, og Kenza Dali, sem á að baki 76 landsleiki og verið stór hluti af liðinu á HM 2023 og ÓL 2024. Samanlagt eiga þær þrjár að baki 444 landsleiki fyrir Frakklands hönd en munu allar sitja heima þegar Frakkland mætir Sviss og svo Íslandi í síðustu tveimur leikjum liðsins í Þjóðadeildinni. Laurent Bonadei, þjálfari landsliðsins, segist ekki útiloka þær frá EM í júlí en hann vilji gefa öðrum leikmönnum tækifæri í aðdraganda mótsins. Renard er 34 ára gömul og er á meðal sigursælli leikmanna sögunnar, hefur unnið frönsku deildina 18 sinnum og Meistaradeild Evrópu átta sinnum. Hún spilaði sinn fyrsta landsleik árið 2011 og sagði fyrr í vor markmið Frakka vera að vinna EM í sumar. Renard, líkt og Le Sommer, sem hefur spilað 200 landsleiki og skoraði í þeim 94 mörk, á enn eftir að fagna titli með landsliðinu og Frakkar leita enn síns fyrsta stóra titils í kvennaflokki. Frakkar koma hingað til lands eftir leikinn við Sviss og mæta Íslandi á nýjum hybrid-velli í Laugardal þann 3. júní. Fyrir það mætir Ísland Noregi þann 30. maí ytra.
Þjóðadeild kvenna í fótbolta Franski boltinn Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Sjá meira