Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. maí 2025 13:19 Nadía og Arnar eiga saman einn dreng. Knattspyrnukonan Nadía Atladóttir og kærastinn hennar, Arnar Freyr Ársælsson markaðsstjóri Core, hafa sett parhús sitt við Þrastarás í Hafnarfirði á sölu. Húsið var byggt árið 2003 en hefur verið mikið endurnýjað á síðustu árum. Ásett verð er 145,9 milljónir króna. Nadía spilar með meistaraflokki Vals, en hún gekk til liðs við félagið síðasta sumar eftir farsælan feril með uppeldisfélagi sínu, Víkingi. Þar var hún lykilleikmaður þegar liðið tryggði sér sæti í Bestu-deildinni og vann bikarmeistaratitilinn í ágúst 2023. Samhliða knattspyrnunni stunda Nadía meistaranám í lögfræði við Háskólann í Reykjavík og rekur jafnframt barnafataverslunina MóMama. Nadía og Arnar kynntust þegar þau æfðu bæði með FH og eiga saman einn dreng. Nadía og Arnar festu kaup á eigninni í október 2023 og greiddi þá 112 milljónir króna. Heimili fjölskyldunnar er hlýlega innréttað með ljósum jarðlitum og dökkum við sem gefur því notalegt og nútímalegt yfirbragð. Um er að ræða 182,5 fermetra parhús, þar af 24,6 fermetra bílskúr. Á baklóðinni er skjólsæll garður með nýjum 80 fermetra viðarpalli. Eldhús, stofa og borðstofa renna saman í eitt þar sem aukin lofthæð og stórir gluggar hleypa inn mikilli birtu í rýmið. Í eldhúsinu er dökk viðarinnrétting sem nær upp í loft og ljósum stein á borðum. Fyrir miðju er vegleg eyja með góðu vinnuplássi og setuaðstöðu. Í húsinu eru tvö barnaherbergi með innbyggðum fataskápum og rúmgott hjónaherbergi með sér fataherbergi. Útgengt er úr hjónaherberginu út á pall. Úr holinu liggur hringstigi upp á milliloft sem nýtist bæði sem skrifstofa eða notalegt sjónvarpshol. Baðherbergið er einstaklega fallegt, prýtt ljósum flísum og dökkri viðarinnréttingu. Sturtuglerið er rifflað og innrammað með svörtum, grönnum ramma sem gefur baðherberginu nútímalegan og elegant svip. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Hús og heimili Fasteignamarkaður Hafnarfjörður Fótbolti Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira
Nadía spilar með meistaraflokki Vals, en hún gekk til liðs við félagið síðasta sumar eftir farsælan feril með uppeldisfélagi sínu, Víkingi. Þar var hún lykilleikmaður þegar liðið tryggði sér sæti í Bestu-deildinni og vann bikarmeistaratitilinn í ágúst 2023. Samhliða knattspyrnunni stunda Nadía meistaranám í lögfræði við Háskólann í Reykjavík og rekur jafnframt barnafataverslunina MóMama. Nadía og Arnar kynntust þegar þau æfðu bæði með FH og eiga saman einn dreng. Nadía og Arnar festu kaup á eigninni í október 2023 og greiddi þá 112 milljónir króna. Heimili fjölskyldunnar er hlýlega innréttað með ljósum jarðlitum og dökkum við sem gefur því notalegt og nútímalegt yfirbragð. Um er að ræða 182,5 fermetra parhús, þar af 24,6 fermetra bílskúr. Á baklóðinni er skjólsæll garður með nýjum 80 fermetra viðarpalli. Eldhús, stofa og borðstofa renna saman í eitt þar sem aukin lofthæð og stórir gluggar hleypa inn mikilli birtu í rýmið. Í eldhúsinu er dökk viðarinnrétting sem nær upp í loft og ljósum stein á borðum. Fyrir miðju er vegleg eyja með góðu vinnuplássi og setuaðstöðu. Í húsinu eru tvö barnaherbergi með innbyggðum fataskápum og rúmgott hjónaherbergi með sér fataherbergi. Útgengt er úr hjónaherberginu út á pall. Úr holinu liggur hringstigi upp á milliloft sem nýtist bæði sem skrifstofa eða notalegt sjónvarpshol. Baðherbergið er einstaklega fallegt, prýtt ljósum flísum og dökkri viðarinnréttingu. Sturtuglerið er rifflað og innrammað með svörtum, grönnum ramma sem gefur baðherberginu nútímalegan og elegant svip. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis.
Hús og heimili Fasteignamarkaður Hafnarfjörður Fótbolti Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira