Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. maí 2025 20:32 Omar Sowe gekk til liðs við ÍBV fyrir mót. ÍBV fótbolti Omar Sowe, framherji ÍBV í Bestu deild karla í knattspyrnu, er með slitið krossband og verður ekki meira með nýliðunum á leiktíðinni. Þá er Oliver Heiðarsson meiddur og verður frá næstu vikurnar. Um er að ræða gríðarlegt áfall fyrir nýliðana. Sowe virtist loks hafa fundið taktinn þegar ‚IBV sló KR út úr bikarnum. Hann skoraði þá eitt mark og átti stóran þátt í að Eyjamenn skoruðu fjögur mörk í Laugardalnum. Heimildir Vísis herma að hann sé með slitið krossband og mun því ekki spila meira á þessari leiktíð. Oliver var einnig frábær í bikarleiknum gegn KR en fór meiddur af velli snemma leiks þegar ÍBV og KA gerðu markalaust jafntefli á dögunum. „Oliver Heiðarsson liggur í grasinu og fær aðhlynningu efstir samstuð. Virðist ekki geta haldið leik áfram. Vondar fréttir fyrir Eyjamenn,“ segir í lýsingu Vísis frá leiknum. Ekki er vitað nákvæmlega hversu lengi Oliver verður frá en talið er að um sé að ræða fimm til sex vikur. ÍBV er í 9. sæti Bestu deildarinnar með 8 stig. Eyjamenn mæta Val að Hlíðarenda á morgun, laugardag. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsending hefst klukkan 16.50. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla ÍBV Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Handbolti Fleiri fréttir „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Sjá meira
Um er að ræða gríðarlegt áfall fyrir nýliðana. Sowe virtist loks hafa fundið taktinn þegar ‚IBV sló KR út úr bikarnum. Hann skoraði þá eitt mark og átti stóran þátt í að Eyjamenn skoruðu fjögur mörk í Laugardalnum. Heimildir Vísis herma að hann sé með slitið krossband og mun því ekki spila meira á þessari leiktíð. Oliver var einnig frábær í bikarleiknum gegn KR en fór meiddur af velli snemma leiks þegar ÍBV og KA gerðu markalaust jafntefli á dögunum. „Oliver Heiðarsson liggur í grasinu og fær aðhlynningu efstir samstuð. Virðist ekki geta haldið leik áfram. Vondar fréttir fyrir Eyjamenn,“ segir í lýsingu Vísis frá leiknum. Ekki er vitað nákvæmlega hversu lengi Oliver verður frá en talið er að um sé að ræða fimm til sex vikur. ÍBV er í 9. sæti Bestu deildarinnar með 8 stig. Eyjamenn mæta Val að Hlíðarenda á morgun, laugardag. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsending hefst klukkan 16.50.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla ÍBV Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Handbolti Fleiri fréttir „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Sjá meira