„Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Þorsteinn Hjálmsson skrifar 23. maí 2025 22:29 Byström þakkar æðri máttarvöldum. Vísir/Guðmundur Þórlaugarson Jakob Byström átti drauma frumraun í Bestu deildinni í kvöld. Skoraði hann tvö mörk fyrir Fram í 2-3 sigri á KR í 8. umferð deildarinnar. Jakob Byström er tvítugur svíi sem á þó íslenska ömmu frá Dalvík. Sú tenging kom Jakobi til Íslands. Var þetta hans fyrsti leikur fyrir Fram í Bestu deildinni, en hann hefur verið að glíma við meiðsli. „Þetta var frábært, sérstaklega eftir löng meiðsli. Þetta hefur verið löng bið, en ég nýtti mér það sem hvatningu,“ sagði Jakob Byström. Hann segist hafa vonast eftir því að skora í dag í undirbúningi fyrir leikinn. „Ég vonaðist eftir því og er mjög ánægður að geta hjálpað liðinu að ná í þennan sigur.“ Jakob Byström segir leikplanið hafa gengið eftir í dag. „Við komum hingað með mikla orku. Við vissum að þetta yrði erfiður slagur og vissum að við þyrftum að hjálpa hvor öðrum. Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda, við vorum harðduglegir.“ Mikil orrahríð var að marki Fram undir lok leiksins og viðurkennir Jakob Byström að hann hafi verið stressaður á þeim tímapunkti. „Ég var dálítið stressaður þarna undir lokin. Þeir áttu nokkur góð færi en markvörðurinn okkar átti nokkrar stórar vörslur og liðið hélt áfram að berjast.“ Jakob Byström er ánægður í Úlfarsárdalnum. „Þeir hafa tekið vel á móti mér, leikmenn og þjálfarar. Þetta hefur verið gott.“ Aðspurður hvort eiga mætti von á fleiri svona leikjum frá honum í sumar þá var svarið einfalt. „Ég mun halda þessu áfram.“ Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Fram Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Sjá meira
Jakob Byström er tvítugur svíi sem á þó íslenska ömmu frá Dalvík. Sú tenging kom Jakobi til Íslands. Var þetta hans fyrsti leikur fyrir Fram í Bestu deildinni, en hann hefur verið að glíma við meiðsli. „Þetta var frábært, sérstaklega eftir löng meiðsli. Þetta hefur verið löng bið, en ég nýtti mér það sem hvatningu,“ sagði Jakob Byström. Hann segist hafa vonast eftir því að skora í dag í undirbúningi fyrir leikinn. „Ég vonaðist eftir því og er mjög ánægður að geta hjálpað liðinu að ná í þennan sigur.“ Jakob Byström segir leikplanið hafa gengið eftir í dag. „Við komum hingað með mikla orku. Við vissum að þetta yrði erfiður slagur og vissum að við þyrftum að hjálpa hvor öðrum. Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda, við vorum harðduglegir.“ Mikil orrahríð var að marki Fram undir lok leiksins og viðurkennir Jakob Byström að hann hafi verið stressaður á þeim tímapunkti. „Ég var dálítið stressaður þarna undir lokin. Þeir áttu nokkur góð færi en markvörðurinn okkar átti nokkrar stórar vörslur og liðið hélt áfram að berjast.“ Jakob Byström er ánægður í Úlfarsárdalnum. „Þeir hafa tekið vel á móti mér, leikmenn og þjálfarar. Þetta hefur verið gott.“ Aðspurður hvort eiga mætti von á fleiri svona leikjum frá honum í sumar þá var svarið einfalt. „Ég mun halda þessu áfram.“
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Fram Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Sjá meira