Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. maí 2025 10:01 Leikmaðurinn sem endaði í sæti 4. grafík/heiðar Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 4. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 4. Sigursteinn Gíslason Lið: ÍA, KR Staða: Bakvörður/miðjumaður Fæðingarár: 1968 Íslandsmeistari: 1992, 1993, 1994, 1995, 1996, 1999, 2000, 2002, 2003 Bikarmeistari: 1993, 1996, 1999 Leikir: 232 Mörk: 13 Stoðsendingar: 21 Leikmaður ársins: 1994 Tvisvar sinnum í liði ársins Sigursteinn Gíslason er mesti sigurvegari íslensks nútímafótbolta. Enginn hefur oftar orðið Íslandsmeistari (níu sinnum) og hann varð auki bikarmeistari í þrígang. Sigursteinn varð Íslandsmeistari með ÍA fimm ár í röð og fór svo í KR. Vesturbæjarliðið hafði ekki orðið Íslandsmeistari í 31 ár en vann titilinn fjórum sinnum á þeim fimm árum sem Sigursteinn var hjá því. Sigursteinn Gíslason smellir kossi á Íslandsmeistarabikarinn eftir sigur ÍA á ÍBV í lokaumferðinni 1994.á sigurslóð Sigursteinn var mjög fjölhæfur en kunni best við sig á miðjunni. En snemma tímabils 1993 var hann færður í stöðu vinstri bakvarðar, eitthvað sem honum leyst ekkert sérstaklega vel á til að byrja með. En það reyndist mikið gæfuspor fyrir hann. Besta tímabil Sigursteins var 1994 en þá var hann valinn leikmaður ársins. Hann er eini bakvörðurinn sem hefur fengið þessa viðurkenningu síðan byrjað var að veita hana 1984. Ólafur Adolfsson minntist áhrifa Sigursteins á Íslandsmeistaratitil ÍA 1994 í Skaganum. Það sem að mínu mati stendur upp úr þarna 1994 er frammistaða Sigursteins Gíslasonar heitins sem var algjörlega frábær. Þegar maður fer í gegnum leikina sem spiluðum og það var í raun ekkert að gerast tekur vinstri bakvörðurinn sig til, þrammar með boltann fram völlinn og það endar í marki. Þetta var regla frekar en undantekning. Það gerðist svo oft hjá ÍA þegar það urðu mannabreytingar steig einhver upp og þarna steig Sigursteinn Gíslason upp með afgerandi hætti og það má kannski segja að hann hafi verið þessi lykilþáttur sem tryggði það að við urðum Íslandsmeistarar. ÍA varð Íslandsmeistari fjögur ár í röð (1992-95) eftir að hafa komið upp úr næstefstu deild en fékk mikla samkeppni um titilinn 1996. Sem frægt var réðust úrslit Íslandsmótsins í lokaumferðinni þar sem ÍA og KR áttust við á Akranesi. Guðjón Þórðarson gerði nokkrar tilfærslur á liði Skagamanna fyrir leikinn og ein sú mikilvægasta var að setja Sigurstein aftur á miðjuna við hlið Alexanders Högnasonar. Hann sýndi gamla takta, átti frábæran leik og lagði upp þriðja mark ÍA í 4-1 sigri. Sigursteinn missti talsvert úr tímabilin 1997 og 1998 en gekk í raðir KR fyrir tímabilið 1999. KR hafði tapað úrslitaleik um titilinn 1996 og 1998 og ekki orðið Íslandsmeistari síðan 1968. En koma tveggja Skagamanna, Sigursteins og Bjarka Gunnlaugssonar, gerði gæfumuninn fyrir KR sem vann tvöfalt á aldarafmæli félagsins. KR varð aftur Íslandsmeistari 2000, var næstum fallið 2001 en vann svo titilinn undir stjórn Willums Þórs Þórssonar 2002 og 2003. Eftir það fór Sigursteinn í Víking þar sem hann lauk ferlinum 2004. Sigursteinn féll frá í ársbyrjun 2012, 43 ára, eftir baráttu við krabbamein. Eftirmælin um þennan mikla sigurvegara eru falleg en hann er ekki bara í goðsagnatölu hjá ÍA og KR heldur einnig hjá Leikni þar sem hann þjálfaði og var hársbreidd frá því að koma liðinu upp í efstu deild. „Hann var bara sigurvegari númer eitt, tvö og þrjú. Það komst ekkert annað að,“ sagði markvörðurinn Kristján Finnbogason, fyrrverandi samherji Sigursteins hjá ÍA og KR, um hann í Goðsögnum efstu deildar. Það eru orð að sönnu. Besta deild karla Þeir bestu Tengdar fréttir Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 5. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 26. maí 2025 10:00 Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 6. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 23. maí 2025 10:01 Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 8. og 7. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 22. maí 2025 10:00 Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 10. og 9. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 21. maí 2025 10:00 Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 15.-11. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 20. maí 2025 10:01 Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 20.-16. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 19. maí 2025 10:01 Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 25.-21. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 16. maí 2025 10:02 Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 30.-26. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 15. maí 2025 10:01 Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 40.-31. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 14. maí 2025 10:03 Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 50.-41. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 13. maí 2025 10:00 Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 60.-51. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 12. maí 2025 10:07 Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Vísir gerðist stórhuga og ákvað að setja saman lista yfir sextíu bestu leikmenn efstu deildar karla frá 1992. Listinn yfir þessa sextíu leikmenn birtist á næstu dögum. 12. maí 2025 09:00 Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Sjá meira
4. Sigursteinn Gíslason Lið: ÍA, KR Staða: Bakvörður/miðjumaður Fæðingarár: 1968 Íslandsmeistari: 1992, 1993, 1994, 1995, 1996, 1999, 2000, 2002, 2003 Bikarmeistari: 1993, 1996, 1999 Leikir: 232 Mörk: 13 Stoðsendingar: 21 Leikmaður ársins: 1994 Tvisvar sinnum í liði ársins Sigursteinn Gíslason er mesti sigurvegari íslensks nútímafótbolta. Enginn hefur oftar orðið Íslandsmeistari (níu sinnum) og hann varð auki bikarmeistari í þrígang. Sigursteinn varð Íslandsmeistari með ÍA fimm ár í röð og fór svo í KR. Vesturbæjarliðið hafði ekki orðið Íslandsmeistari í 31 ár en vann titilinn fjórum sinnum á þeim fimm árum sem Sigursteinn var hjá því. Sigursteinn Gíslason smellir kossi á Íslandsmeistarabikarinn eftir sigur ÍA á ÍBV í lokaumferðinni 1994.á sigurslóð Sigursteinn var mjög fjölhæfur en kunni best við sig á miðjunni. En snemma tímabils 1993 var hann færður í stöðu vinstri bakvarðar, eitthvað sem honum leyst ekkert sérstaklega vel á til að byrja með. En það reyndist mikið gæfuspor fyrir hann. Besta tímabil Sigursteins var 1994 en þá var hann valinn leikmaður ársins. Hann er eini bakvörðurinn sem hefur fengið þessa viðurkenningu síðan byrjað var að veita hana 1984. Ólafur Adolfsson minntist áhrifa Sigursteins á Íslandsmeistaratitil ÍA 1994 í Skaganum. Það sem að mínu mati stendur upp úr þarna 1994 er frammistaða Sigursteins Gíslasonar heitins sem var algjörlega frábær. Þegar maður fer í gegnum leikina sem spiluðum og það var í raun ekkert að gerast tekur vinstri bakvörðurinn sig til, þrammar með boltann fram völlinn og það endar í marki. Þetta var regla frekar en undantekning. Það gerðist svo oft hjá ÍA þegar það urðu mannabreytingar steig einhver upp og þarna steig Sigursteinn Gíslason upp með afgerandi hætti og það má kannski segja að hann hafi verið þessi lykilþáttur sem tryggði það að við urðum Íslandsmeistarar. ÍA varð Íslandsmeistari fjögur ár í röð (1992-95) eftir að hafa komið upp úr næstefstu deild en fékk mikla samkeppni um titilinn 1996. Sem frægt var réðust úrslit Íslandsmótsins í lokaumferðinni þar sem ÍA og KR áttust við á Akranesi. Guðjón Þórðarson gerði nokkrar tilfærslur á liði Skagamanna fyrir leikinn og ein sú mikilvægasta var að setja Sigurstein aftur á miðjuna við hlið Alexanders Högnasonar. Hann sýndi gamla takta, átti frábæran leik og lagði upp þriðja mark ÍA í 4-1 sigri. Sigursteinn missti talsvert úr tímabilin 1997 og 1998 en gekk í raðir KR fyrir tímabilið 1999. KR hafði tapað úrslitaleik um titilinn 1996 og 1998 og ekki orðið Íslandsmeistari síðan 1968. En koma tveggja Skagamanna, Sigursteins og Bjarka Gunnlaugssonar, gerði gæfumuninn fyrir KR sem vann tvöfalt á aldarafmæli félagsins. KR varð aftur Íslandsmeistari 2000, var næstum fallið 2001 en vann svo titilinn undir stjórn Willums Þórs Þórssonar 2002 og 2003. Eftir það fór Sigursteinn í Víking þar sem hann lauk ferlinum 2004. Sigursteinn féll frá í ársbyrjun 2012, 43 ára, eftir baráttu við krabbamein. Eftirmælin um þennan mikla sigurvegara eru falleg en hann er ekki bara í goðsagnatölu hjá ÍA og KR heldur einnig hjá Leikni þar sem hann þjálfaði og var hársbreidd frá því að koma liðinu upp í efstu deild. „Hann var bara sigurvegari númer eitt, tvö og þrjú. Það komst ekkert annað að,“ sagði markvörðurinn Kristján Finnbogason, fyrrverandi samherji Sigursteins hjá ÍA og KR, um hann í Goðsögnum efstu deildar. Það eru orð að sönnu.
Lið: ÍA, KR Staða: Bakvörður/miðjumaður Fæðingarár: 1968 Íslandsmeistari: 1992, 1993, 1994, 1995, 1996, 1999, 2000, 2002, 2003 Bikarmeistari: 1993, 1996, 1999 Leikir: 232 Mörk: 13 Stoðsendingar: 21 Leikmaður ársins: 1994 Tvisvar sinnum í liði ársins
Besta deild karla Þeir bestu Tengdar fréttir Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 5. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 26. maí 2025 10:00 Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 6. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 23. maí 2025 10:01 Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 8. og 7. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 22. maí 2025 10:00 Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 10. og 9. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 21. maí 2025 10:00 Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 15.-11. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 20. maí 2025 10:01 Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 20.-16. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 19. maí 2025 10:01 Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 25.-21. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 16. maí 2025 10:02 Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 30.-26. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 15. maí 2025 10:01 Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 40.-31. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 14. maí 2025 10:03 Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 50.-41. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 13. maí 2025 10:00 Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 60.-51. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 12. maí 2025 10:07 Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Vísir gerðist stórhuga og ákvað að setja saman lista yfir sextíu bestu leikmenn efstu deildar karla frá 1992. Listinn yfir þessa sextíu leikmenn birtist á næstu dögum. 12. maí 2025 09:00 Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Sjá meira
Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 5. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 26. maí 2025 10:00
Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 6. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 23. maí 2025 10:01
Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 8. og 7. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 22. maí 2025 10:00
Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 10. og 9. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 21. maí 2025 10:00
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 15.-11. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 20. maí 2025 10:01
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 20.-16. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 19. maí 2025 10:01
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 25.-21. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 16. maí 2025 10:02
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 30.-26. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 15. maí 2025 10:01
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 40.-31. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 14. maí 2025 10:03
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 50.-41. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 13. maí 2025 10:00
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 60.-51. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 12. maí 2025 10:07
Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Vísir gerðist stórhuga og ákvað að setja saman lista yfir sextíu bestu leikmenn efstu deildar karla frá 1992. Listinn yfir þessa sextíu leikmenn birtist á næstu dögum. 12. maí 2025 09:00
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki