Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. maí 2025 10:00 Leikmaðurinn sem endaði í sæti 3. grafík/heiðar Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 3. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 3. Óskar Örn Hauksson Lið: Grindavík, KR, Stjarnan, Víkingur Staða: Kantmaður Fæðingarár: 1984 Íslandsmeistari: 2011, 2013, 2019 Bikarmeistari: 2008, 2011, 2012, 2014 Leikir: 382 Mörk: 88 Stoðsendingar: 75 Leikmaður ársins: 2019 Þrisvar sinnum í liði ársins Fyrir hörmungarárið 2007 fékk KR nokkra sterka leikmenn eins og venjan var á þeim árum. Rúnar Kristinsson, Pétur Marteinsson, Jóhann Þórhallsson og Atla Jóhannsson. Og svo Óskar Örn Hauksson, 22 ára kantmann úr liði Grindavíkur sem féll tímabilið á undan. Minnst bar kannski á þeim félagaskiptum en þau reyndust þegar uppi var staðið þau bestu í sögu KR og ein þau bestu í sögu efstu deildar. Óskar Örn Hauksson fagnar eftir að KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn 2019 með sigri á Val á Hlíðarenda.vísir/bára Óskar lék fimmtán tímabil með KR og er bæði leikja- og markahæsti leikmaður félagsins í efstu deild. Hann er jafnframt langleikjahæstur í sögu efstu deildar, aðeins átta leikmenn hafa skorað meira og bara tveir lagt upp fleiri mörk. Óskar varð þrisvar sinnum Íslandsmeistari með KR og fjórum sinnum bikarmeistari. Og hann var valinn leikmaður ársins 2019, þá 35 ára. Þetta er ein svakaleg ferilskrá. Óskar var næstum því fallinn á sínu fyrsta tímabili í KR en sumarið 2008 lék hann alla 27 leiki liðsins í deild og bikar. Skot hans í uppbótartíma bjó til sigurmarkið í bikarúrslitaleiknum gegn Fjölni. Tímabilið á eftir fór KR aðeins of seint í gang en þegar það gerðist héldu liðinu engin bönd. Sóknarleikur liðsins í seinni umferðinni var stórkostlegur með Björgólf Takefusa í fantaformi fremstan, Guðmund Benediktsson fyrir aftan hann, Gunnar Örn Jónsson á hægri kantinum, Óskar Örn og Guðmund Reyni Gunnarsson á þeim vinstri, Baldur Sigurðsson að keyra inn í teiginn af miðjunni og Bjarna Guðjónsson að stýra umferðinni. KR lenti í 4. sæti í deild og 2. sæti í bikar tímabilið 2010 en 2011 fékk KR-inga undir stjórn Rúnars Kristinssonar ekkert stöðvað. Óskar meiddist reyndar um mitt mót eftir að hafa verið frábær fram að því en KR vann tvöfalt. KR varð aftur Íslandsmeistari með miklum yfirburðum 2013 þar sem Óskar skoraði sjö mörk í deildinni. KR varð bikarmeistari 2014 en næstu ár voru frekar slöpp hjá liðinu. Óskar hélt samt dampi og vel það. Hann skoraði samtals 23 mörk tímabilin 2015-17 og eftir nokkuð rólegt sumar 2018, endurkomutímabil Rúnars, sýndi hann allar sínar bestu hliðar og var besti leikmaður deildarinnar 2019. Óskar skoraði sjö mörk fyrir KR sem vann deildina með fjórtán stiga mun. Hann var þá orðinn fyrirliði KR og staða hans í sögu félagsins orðin trygg. Óskar spilaði tvö ár í viðbót með KR og sló leikjamet Birkis Kristinssonar í efstu deild 2020. Hann lék í eitt ár með Stjörnunni, eitt með Grindavík í B-deildinni og dúkkaði svo óvænt upp sem fertugur spilandi styrktarþjálfari hjá Víkingi í fyrra og var hársbreidd frá því að verða Íslands- og bikarmeistari með liðinu. Óskar var með frábæran vinstri fót og gríðarlega skotfastur og sparkviss. Hann skoraði 88 mörk í efstu deild og skoraði á nítján tímabilum sem enginn annar hefur afrekað. Síðasta tímabil var það eina þar sem hann skoraði ekki í efstu deild. Óskar entist líka fáránlega vel og varð betri eftir því sem árin færðust yfir. Til marks um það skoraði hann fimmtíu af 88 mörkum sínum í efstu deild eftir að hann komst á fertugsaldurinn. Sannkallaður Benjamin Button. Besta deild karla Þeir bestu Tengdar fréttir Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 4. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 27. maí 2025 10:01 Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 5. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 26. maí 2025 10:00 Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 6. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 23. maí 2025 10:01 Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 8. og 7. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 22. maí 2025 10:00 Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 10. og 9. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 21. maí 2025 10:00 Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 15.-11. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 20. maí 2025 10:01 Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 20.-16. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 19. maí 2025 10:01 Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 25.-21. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 16. maí 2025 10:02 Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 30.-26. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 15. maí 2025 10:01 Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 40.-31. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 14. maí 2025 10:03 Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 50.-41. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 13. maí 2025 10:00 Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 60.-51. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 12. maí 2025 10:07 Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Vísir gerðist stórhuga og ákvað að setja saman lista yfir sextíu bestu leikmenn efstu deildar karla frá 1992. Listinn yfir þessa sextíu leikmenn birtist á næstu dögum. 12. maí 2025 09:00 Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Sjá meira
3. Óskar Örn Hauksson Lið: Grindavík, KR, Stjarnan, Víkingur Staða: Kantmaður Fæðingarár: 1984 Íslandsmeistari: 2011, 2013, 2019 Bikarmeistari: 2008, 2011, 2012, 2014 Leikir: 382 Mörk: 88 Stoðsendingar: 75 Leikmaður ársins: 2019 Þrisvar sinnum í liði ársins Fyrir hörmungarárið 2007 fékk KR nokkra sterka leikmenn eins og venjan var á þeim árum. Rúnar Kristinsson, Pétur Marteinsson, Jóhann Þórhallsson og Atla Jóhannsson. Og svo Óskar Örn Hauksson, 22 ára kantmann úr liði Grindavíkur sem féll tímabilið á undan. Minnst bar kannski á þeim félagaskiptum en þau reyndust þegar uppi var staðið þau bestu í sögu KR og ein þau bestu í sögu efstu deildar. Óskar Örn Hauksson fagnar eftir að KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn 2019 með sigri á Val á Hlíðarenda.vísir/bára Óskar lék fimmtán tímabil með KR og er bæði leikja- og markahæsti leikmaður félagsins í efstu deild. Hann er jafnframt langleikjahæstur í sögu efstu deildar, aðeins átta leikmenn hafa skorað meira og bara tveir lagt upp fleiri mörk. Óskar varð þrisvar sinnum Íslandsmeistari með KR og fjórum sinnum bikarmeistari. Og hann var valinn leikmaður ársins 2019, þá 35 ára. Þetta er ein svakaleg ferilskrá. Óskar var næstum því fallinn á sínu fyrsta tímabili í KR en sumarið 2008 lék hann alla 27 leiki liðsins í deild og bikar. Skot hans í uppbótartíma bjó til sigurmarkið í bikarúrslitaleiknum gegn Fjölni. Tímabilið á eftir fór KR aðeins of seint í gang en þegar það gerðist héldu liðinu engin bönd. Sóknarleikur liðsins í seinni umferðinni var stórkostlegur með Björgólf Takefusa í fantaformi fremstan, Guðmund Benediktsson fyrir aftan hann, Gunnar Örn Jónsson á hægri kantinum, Óskar Örn og Guðmund Reyni Gunnarsson á þeim vinstri, Baldur Sigurðsson að keyra inn í teiginn af miðjunni og Bjarna Guðjónsson að stýra umferðinni. KR lenti í 4. sæti í deild og 2. sæti í bikar tímabilið 2010 en 2011 fékk KR-inga undir stjórn Rúnars Kristinssonar ekkert stöðvað. Óskar meiddist reyndar um mitt mót eftir að hafa verið frábær fram að því en KR vann tvöfalt. KR varð aftur Íslandsmeistari með miklum yfirburðum 2013 þar sem Óskar skoraði sjö mörk í deildinni. KR varð bikarmeistari 2014 en næstu ár voru frekar slöpp hjá liðinu. Óskar hélt samt dampi og vel það. Hann skoraði samtals 23 mörk tímabilin 2015-17 og eftir nokkuð rólegt sumar 2018, endurkomutímabil Rúnars, sýndi hann allar sínar bestu hliðar og var besti leikmaður deildarinnar 2019. Óskar skoraði sjö mörk fyrir KR sem vann deildina með fjórtán stiga mun. Hann var þá orðinn fyrirliði KR og staða hans í sögu félagsins orðin trygg. Óskar spilaði tvö ár í viðbót með KR og sló leikjamet Birkis Kristinssonar í efstu deild 2020. Hann lék í eitt ár með Stjörnunni, eitt með Grindavík í B-deildinni og dúkkaði svo óvænt upp sem fertugur spilandi styrktarþjálfari hjá Víkingi í fyrra og var hársbreidd frá því að verða Íslands- og bikarmeistari með liðinu. Óskar var með frábæran vinstri fót og gríðarlega skotfastur og sparkviss. Hann skoraði 88 mörk í efstu deild og skoraði á nítján tímabilum sem enginn annar hefur afrekað. Síðasta tímabil var það eina þar sem hann skoraði ekki í efstu deild. Óskar entist líka fáránlega vel og varð betri eftir því sem árin færðust yfir. Til marks um það skoraði hann fimmtíu af 88 mörkum sínum í efstu deild eftir að hann komst á fertugsaldurinn. Sannkallaður Benjamin Button.
Lið: Grindavík, KR, Stjarnan, Víkingur Staða: Kantmaður Fæðingarár: 1984 Íslandsmeistari: 2011, 2013, 2019 Bikarmeistari: 2008, 2011, 2012, 2014 Leikir: 382 Mörk: 88 Stoðsendingar: 75 Leikmaður ársins: 2019 Þrisvar sinnum í liði ársins
Besta deild karla Þeir bestu Tengdar fréttir Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 4. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 27. maí 2025 10:01 Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 5. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 26. maí 2025 10:00 Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 6. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 23. maí 2025 10:01 Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 8. og 7. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 22. maí 2025 10:00 Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 10. og 9. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 21. maí 2025 10:00 Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 15.-11. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 20. maí 2025 10:01 Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 20.-16. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 19. maí 2025 10:01 Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 25.-21. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 16. maí 2025 10:02 Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 30.-26. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 15. maí 2025 10:01 Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 40.-31. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 14. maí 2025 10:03 Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 50.-41. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 13. maí 2025 10:00 Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 60.-51. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 12. maí 2025 10:07 Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Vísir gerðist stórhuga og ákvað að setja saman lista yfir sextíu bestu leikmenn efstu deildar karla frá 1992. Listinn yfir þessa sextíu leikmenn birtist á næstu dögum. 12. maí 2025 09:00 Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Sjá meira
Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 4. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 27. maí 2025 10:01
Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 5. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 26. maí 2025 10:00
Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 6. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 23. maí 2025 10:01
Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 8. og 7. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 22. maí 2025 10:00
Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 10. og 9. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 21. maí 2025 10:00
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 15.-11. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 20. maí 2025 10:01
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 20.-16. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 19. maí 2025 10:01
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 25.-21. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 16. maí 2025 10:02
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 30.-26. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 15. maí 2025 10:01
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 40.-31. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 14. maí 2025 10:03
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 50.-41. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 13. maí 2025 10:00
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 60.-51. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 12. maí 2025 10:07
Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Vísir gerðist stórhuga og ákvað að setja saman lista yfir sextíu bestu leikmenn efstu deildar karla frá 1992. Listinn yfir þessa sextíu leikmenn birtist á næstu dögum. 12. maí 2025 09:00
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki