Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. maí 2025 22:31 Tijjani Reijnders hlustar á tilboð Man City. EPA-EFE/ALESSANDRO DI MARCO Enska knattspyrnufélagið Manchester City mun gera allt sem það getur til að Tijjani Reijnders verði orðinn leikmaður félagsins áður en HM félagsliða hefst þann 15. júní næstkomandi. Nýtt fyrirkomulag HM félagsliða mun hafa áhrif á margt þegar kemur að heimsfótboltanum og þá sérstaklega leikmannamarkaðinn. Pep Guardiola vill ólmur fá nýjan miðjumann fyrir komandi tímabil og helst áður en sumarmótið hefst. Ekki er langt síðan Man City var sagt ætla að gera ofurtilboð í Florian Wirtz, miðjumann Bayer Leverkusen. Sá er nú sagður vera á leið til Englandsmeistara Liverpool og Man City hefur snúið sér að Hollendingnum Reijnders. Sá er talinn sagður hinn fullkomni arftaki İlkay Gündoğan og ætti því að smella sem flís við rass í liði Guardiola. Hollendingurinn átti virkilega gott tímabil með AC Milan og skoraði alls 15 mörk í öllum keppnum. Talið er að City þurfi að greiða 55 milljónir punda eða níu og hálfan milljarð íslenskra króna til að fá Reijnders frá Mílanó. @theathleticfc Manchester City are hopeful of signing AC Milan midfielder Tijjani Reijnders, who could be the perfect replacement for Ilkay Gundogan… Jon Mackenzie explains why 🧠 #footballtiktok #soccertiktok #PremierLeague #manchestercity #guardiola #football #soccer ♬ original sound - The Athletic FC Daily Mail greinir frá því að Morgan Gibbs-White, leikmaður Nottingham Forest, sé einnig á óskalistanum. Vinstri bakvörðurinn Rayan Aït-Nouri er einnig sagður á óskalistanum á meðan Jack Grealish er sagður á förum. Manchester City endaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 71 stig. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fleiri fréttir Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira
Nýtt fyrirkomulag HM félagsliða mun hafa áhrif á margt þegar kemur að heimsfótboltanum og þá sérstaklega leikmannamarkaðinn. Pep Guardiola vill ólmur fá nýjan miðjumann fyrir komandi tímabil og helst áður en sumarmótið hefst. Ekki er langt síðan Man City var sagt ætla að gera ofurtilboð í Florian Wirtz, miðjumann Bayer Leverkusen. Sá er nú sagður vera á leið til Englandsmeistara Liverpool og Man City hefur snúið sér að Hollendingnum Reijnders. Sá er talinn sagður hinn fullkomni arftaki İlkay Gündoğan og ætti því að smella sem flís við rass í liði Guardiola. Hollendingurinn átti virkilega gott tímabil með AC Milan og skoraði alls 15 mörk í öllum keppnum. Talið er að City þurfi að greiða 55 milljónir punda eða níu og hálfan milljarð íslenskra króna til að fá Reijnders frá Mílanó. @theathleticfc Manchester City are hopeful of signing AC Milan midfielder Tijjani Reijnders, who could be the perfect replacement for Ilkay Gundogan… Jon Mackenzie explains why 🧠 #footballtiktok #soccertiktok #PremierLeague #manchestercity #guardiola #football #soccer ♬ original sound - The Athletic FC Daily Mail greinir frá því að Morgan Gibbs-White, leikmaður Nottingham Forest, sé einnig á óskalistanum. Vinstri bakvörðurinn Rayan Aït-Nouri er einnig sagður á óskalistanum á meðan Jack Grealish er sagður á förum. Manchester City endaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 71 stig.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fleiri fréttir Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira